MH17: Framleiðandi BUK segir að slík eldflaug hafi ekki verið í vopnabúri rússneska hersins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2015 12:00 298 létust þegar flugvél Malaysian Airlines var skotin niður yfir Úkraínu. Vísir/Getty Forstjóri rússneska eldflaugafyrirtækisins sem framleiðir eldflaugina sem grandaði flugi Malaysian Airlines yfir Úkraínu í júlí 2014 segir að rannsóknir fyrirtækisins bendi til þess að notast hafi verið eldri útgáfu af hinum svokallaða BUK-eldflaugakerfi. Segir fyrirtækið Almaz-Antey, sem er rússneskt ríkisfyrirtæki, að slík tegund af BUK-eldflauginni hafi ekki verið í notkun hjá rússneska hernum en hafi verið í notkun hjá úkraínska hernum. Í dag voru kynntar niðurstöður hollenskrar rannsóknarnefndar um hvað hafi grandað flugvél Malaysian Airlines. Segir í henni að eldflaugin hafi verið af tegundinni BUK.Sjá einnig: Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Deilur hafa staðið um hver beri ábyrgð á efldflaugaárásinni. Rússnesk yfirvöld kenna úkraínska stjórnarhernum um en úkraínska ríkisstjórnin segir að uppreisnarmenn beri ábyrgð á árásinni. Bæði rússneski herinn og úkraínski herinn búa yfir BUK-eldflaugakerfinu í vopnabúri sínu. Fyrirtækið framkvæmdi eigin rannsóknir á álplötum og flugvél og segir að niðurstöðurnar gefi til kynna að gamalli útgáfu af eldflaugakerfinu hafi verið beitt auk þess sem að eldflauginni hafi verið skotið frá svæði sem rússneski herinn hafði yfirráð yfir. Allir um borð, alls 298, létust samstundis þegar eldflaugin hæfði Boeing 777-200 flugvél Malaysian Airlines. MH17 Tengdar fréttir Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Bæði rússneski herinn og sá úkraínski notast við hina svokölluðu BUK-eldflaug sem grandaði MH17 í júlí 2014 13. október 2015 12:00 Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11. ágúst 2015 12:51 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52 Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira
Forstjóri rússneska eldflaugafyrirtækisins sem framleiðir eldflaugina sem grandaði flugi Malaysian Airlines yfir Úkraínu í júlí 2014 segir að rannsóknir fyrirtækisins bendi til þess að notast hafi verið eldri útgáfu af hinum svokallaða BUK-eldflaugakerfi. Segir fyrirtækið Almaz-Antey, sem er rússneskt ríkisfyrirtæki, að slík tegund af BUK-eldflauginni hafi ekki verið í notkun hjá rússneska hernum en hafi verið í notkun hjá úkraínska hernum. Í dag voru kynntar niðurstöður hollenskrar rannsóknarnefndar um hvað hafi grandað flugvél Malaysian Airlines. Segir í henni að eldflaugin hafi verið af tegundinni BUK.Sjá einnig: Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Deilur hafa staðið um hver beri ábyrgð á efldflaugaárásinni. Rússnesk yfirvöld kenna úkraínska stjórnarhernum um en úkraínska ríkisstjórnin segir að uppreisnarmenn beri ábyrgð á árásinni. Bæði rússneski herinn og úkraínski herinn búa yfir BUK-eldflaugakerfinu í vopnabúri sínu. Fyrirtækið framkvæmdi eigin rannsóknir á álplötum og flugvél og segir að niðurstöðurnar gefi til kynna að gamalli útgáfu af eldflaugakerfinu hafi verið beitt auk þess sem að eldflauginni hafi verið skotið frá svæði sem rússneski herinn hafði yfirráð yfir. Allir um borð, alls 298, létust samstundis þegar eldflaugin hæfði Boeing 777-200 flugvél Malaysian Airlines.
MH17 Tengdar fréttir Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Bæði rússneski herinn og sá úkraínski notast við hina svokölluðu BUK-eldflaug sem grandaði MH17 í júlí 2014 13. október 2015 12:00 Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11. ágúst 2015 12:51 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52 Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira
Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Bæði rússneski herinn og sá úkraínski notast við hina svokölluðu BUK-eldflaug sem grandaði MH17 í júlí 2014 13. október 2015 12:00
Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11. ágúst 2015 12:51
Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00
Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52
Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38