Bandaríkin gefa í gegn ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 28. október 2015 08:08 Varnamálaráðherra Bandaríkjanna sagði að loftárásum gegn ISIS muni fjölga og að þær myndu beinast að mestu gegn borginni Raqqa Vísir/EPA Bandaríkjamenn hafa gefið til kynna að þeir ætli að breyta um stefnu í hernaði sínum gegn ISIS liðum í Írak og Sýrlandi. Varnarmálaráðherrann Ash Carter gaf í gærkvöldi til kynna að möguleiki væri á því að árásum á jörðu niðri verði beitt í meira mæli en áður og ennfremur að sótt verði sérstaklega að æðstu mönnum samtakanna. Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. Þá hefur Bandaríkjamönnum í fyrsta sinn verið boðið til viðræðna um lok stríðsins í Sýrlandi en þeir hafa verið útilokaðir frá þeim allt frá byrjun. Þar að auki hefur Íran einnig verið boðið til viðræðnanna í fyrsta sinn. Viðræðurnar munu fara fram í Vínarborg á föstudaginn. Embættismenn frá Bandaríkjunum, Rússlands, nágrannaríkjum Sýrlands og nokkrum Evrópuþjóðum munu taka þátt í viðræðunum. Carter sagði að loftárásum gegn ISIS muni fjölga og að þær myndu beinast að mestu gegn borginni Raqqa, sem er höfuðborg Íslamska ríkisins, og Ramadi, höfuðborg Anbar héraðs í Írak. Hann vildi ekki segja nánar frá því við hvaða aðstæður Bandaríkin myndu gera árásir á jörðu niðri. „Þegar við komumst að því hvar þeir eru, er ekkert skotmark sem við munum ekki ná til.“ Nú þegar eru um 3.500 bandarískir hermenn í Írak, sem vinna að þjálfun hermanna og öðrum störfum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd. 26. október 2015 07:00 Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26. október 2015 10:11 Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23. október 2015 00:12 Hvíta húsið gagnrýnir Rússa fyrir Assad-heimsókn Rússlandsheimsóknin var fyrsta utanlandsferð Assads eftir að stríðið braust út árið 2011. 22. október 2015 07:00 Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30 Óku yfir fanga á skriðdreka Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki birta enn eitt myndbandið af aftöku fanga samtakanna. 24. október 2015 22:00 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Bandaríkjamenn hafa gefið til kynna að þeir ætli að breyta um stefnu í hernaði sínum gegn ISIS liðum í Írak og Sýrlandi. Varnarmálaráðherrann Ash Carter gaf í gærkvöldi til kynna að möguleiki væri á því að árásum á jörðu niðri verði beitt í meira mæli en áður og ennfremur að sótt verði sérstaklega að æðstu mönnum samtakanna. Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. Þá hefur Bandaríkjamönnum í fyrsta sinn verið boðið til viðræðna um lok stríðsins í Sýrlandi en þeir hafa verið útilokaðir frá þeim allt frá byrjun. Þar að auki hefur Íran einnig verið boðið til viðræðnanna í fyrsta sinn. Viðræðurnar munu fara fram í Vínarborg á föstudaginn. Embættismenn frá Bandaríkjunum, Rússlands, nágrannaríkjum Sýrlands og nokkrum Evrópuþjóðum munu taka þátt í viðræðunum. Carter sagði að loftárásum gegn ISIS muni fjölga og að þær myndu beinast að mestu gegn borginni Raqqa, sem er höfuðborg Íslamska ríkisins, og Ramadi, höfuðborg Anbar héraðs í Írak. Hann vildi ekki segja nánar frá því við hvaða aðstæður Bandaríkin myndu gera árásir á jörðu niðri. „Þegar við komumst að því hvar þeir eru, er ekkert skotmark sem við munum ekki ná til.“ Nú þegar eru um 3.500 bandarískir hermenn í Írak, sem vinna að þjálfun hermanna og öðrum störfum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd. 26. október 2015 07:00 Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26. október 2015 10:11 Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23. október 2015 00:12 Hvíta húsið gagnrýnir Rússa fyrir Assad-heimsókn Rússlandsheimsóknin var fyrsta utanlandsferð Assads eftir að stríðið braust út árið 2011. 22. október 2015 07:00 Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30 Óku yfir fanga á skriðdreka Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki birta enn eitt myndbandið af aftöku fanga samtakanna. 24. október 2015 22:00 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Segir mistök hafa verið gerð í Íraksstríðinu Tony Blair viðurkennir að innrásin í Írak hafi stuðlað að uppgangi Íslamska ríkisins. Segir jafnframt erfitt að biðjast afsökunar á að Saddam Hussein var steypt af stóli. Borgarastyrjöld hefði getað brotist út með Hussein við völd. 26. október 2015 07:00
Rússarnir sprengja borgina mína Kinan Kadoni finnst hann ekki heppinn að hafa flúið Sýrland. Hann missir oft samband við fjölskyldu sína sem neitar að flýja á gúmmíbátum yfir hafið. 26. október 2015 10:11
Leggur til að stjórnvöld vinni með uppreisnarhópum Rússlandsforseti vill að Sýrlandsstjórn vinni með uppreisnarhópum. 23. október 2015 00:12
Hvíta húsið gagnrýnir Rússa fyrir Assad-heimsókn Rússlandsheimsóknin var fyrsta utanlandsferð Assads eftir að stríðið braust út árið 2011. 22. október 2015 07:00
Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30
Óku yfir fanga á skriðdreka Hryðjuverkasamtökin Íslamskt ríki birta enn eitt myndbandið af aftöku fanga samtakanna. 24. október 2015 22:00