Frakkar brjálaðir yfir ummælum Jeb Bush Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2015 14:00 Forsetaframboð Jeb Bush er í bullandi vandræðum. Vísir/Getty Fyrrverandi ríkisstjóri Florída og einn af frambjóðendum Repúblikana til forseta í Bandaríkjunum þótti ekki eiga góðan dag í þriðju kappræðum Rebúblikana. Ekki hefur það skánað því að nú eru Frakkar ævareiðir út í Bush fyrir að gera grín að vinnusiðferði Frakka. Bush hélt því fram í kappræðunum að Öldungadeild bandaríska þingsins væri ekki mjög afkastamikil og líkti hann vinnuviku öldungardeildarþingmanna við það sem hann kallaði franska vinnuviku þar sem aðeins væri mætt í vinnuna þrjá daga í viku. Starfsmönnum framboðs Bush þótti þetta reyndar svo sniðug ummæli að þeir klipptu myndbrot af því saman og settu á Twitter-reikning Bush.French Work Week vs. Real Accomplishments. #GOPDebate https://t.co/24yQ2bMGmF— Jeb Bush (@JebBush) October 29, 2015 Gérard Araud, sendiherra Frakklands í Bandaríkjunum var þó ekki á eitt sáttur með þetta og var fljótur að mæta á Twitter til að hrekja fullyrðingar Bush.In any country, electoral campaigns offer the opportuniity for a lot of bombastic nonsense. Let's be indulgent. https://t.co/fRyjoYYYjn— Gérard Araud (@GerardAraud) October 29, 2015 The French work an average of 39,6 hours a week compared to 39,2 for the Germans. https://t.co/22yUVpQbq7— Gérard Araud (@GerardAraud) October 29, 2015 A French work week of 3 days? No but a pregnancy paid leave of 16 weeks yes! And proud of it.— Gérard Araud (@GerardAraud) October 29, 2015 Franska blaðið Local var fljótt að benda á að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem Frakkland er notað til þess að gera lítið úr öðrum frambjóðendum í Bandaríkjunum og því til stuðnings benti blaðið á auglýsingaherfreð New Ginrich til höfuðs Mitt Romney fyrir forsetakosningarnar 2012 þar sem gert var grín að Romney fyrir að tala reiprennandi frönsku. Samskiptastjóri Bush, Tim Miller, lét hafa það eftir sér að starsfólk forsetaframboð hans hefði ekki miklar áhyggjur af mótbárum Frakka og að Bush ynni umtalsvert meira en 40 stundir í hverri viku. Miller endurtísti svo eftirfarandi tísti frá blaðamanninum Kelsey Rupp.A look inside the "French work week" of the U.S. Senate #news https://t.co/C60YzrLuWS— Kelsey Rupp (@KelseyRupp) October 29, 2015 Blaðakonan Laura Hain frá frönsku sjónvarpsstöðinni Canal+ spurði blaðafulltrúa Hvíta hússins út í þessi ummæli Bush. Hann hafði ekki miklar áhyggjur af ummælum Bush og sagðist vona að Frakkar hefðu ekki tekið ummælunum persónulega. Jeb Bush þykir hafa staðið sig illa í kappræðum Repúblikana og telja margir að framboð hans sé í miklum vandræðum á meðan Marco Rubio og Ted Cruz, hans helstu keppinautar, þykja hafa verið sigurvegarar kappræðnanna sem fóru fram sl. miðvikudag. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fiorina rís en fylgi Trump og Walker fellur í nýrri skoðanakönnun Fylgi Donalds Trumps fellur úr 32 prósentum niður í 24 prósent og fylgi Carly Fiorina fimmfaldast, úr þremur prósentum og upp í fimmtán. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu CNN sem gefin var út í gær. 21. september 2015 07:00 Jeb Bush í vandræðum Marco Rubio virðist hafa náð að stela senunni í kappræðum Repúblikana í gær. 29. október 2015 08:45 Aukin harka í kappræðunum Skurðlæknirinn Carson hefur saxað á forskot Donalds Trumps í skoðanakönnunum. Enda hafa yfirlýsingar Carsons líka vakið athygli fyrir glannaskap. 30. október 2015 09:00 Fimmur, misheppnaðir brandarar og fleira úr kappræðum Repúblikana CNN hefur tekið saman vandræðalegustu atvikin úr kappræðunum í gærkvöldi 17. september 2015 10:31 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Fyrrverandi ríkisstjóri Florída og einn af frambjóðendum Repúblikana til forseta í Bandaríkjunum þótti ekki eiga góðan dag í þriðju kappræðum Rebúblikana. Ekki hefur það skánað því að nú eru Frakkar ævareiðir út í Bush fyrir að gera grín að vinnusiðferði Frakka. Bush hélt því fram í kappræðunum að Öldungadeild bandaríska þingsins væri ekki mjög afkastamikil og líkti hann vinnuviku öldungardeildarþingmanna við það sem hann kallaði franska vinnuviku þar sem aðeins væri mætt í vinnuna þrjá daga í viku. Starfsmönnum framboðs Bush þótti þetta reyndar svo sniðug ummæli að þeir klipptu myndbrot af því saman og settu á Twitter-reikning Bush.French Work Week vs. Real Accomplishments. #GOPDebate https://t.co/24yQ2bMGmF— Jeb Bush (@JebBush) October 29, 2015 Gérard Araud, sendiherra Frakklands í Bandaríkjunum var þó ekki á eitt sáttur með þetta og var fljótur að mæta á Twitter til að hrekja fullyrðingar Bush.In any country, electoral campaigns offer the opportuniity for a lot of bombastic nonsense. Let's be indulgent. https://t.co/fRyjoYYYjn— Gérard Araud (@GerardAraud) October 29, 2015 The French work an average of 39,6 hours a week compared to 39,2 for the Germans. https://t.co/22yUVpQbq7— Gérard Araud (@GerardAraud) October 29, 2015 A French work week of 3 days? No but a pregnancy paid leave of 16 weeks yes! And proud of it.— Gérard Araud (@GerardAraud) October 29, 2015 Franska blaðið Local var fljótt að benda á að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem Frakkland er notað til þess að gera lítið úr öðrum frambjóðendum í Bandaríkjunum og því til stuðnings benti blaðið á auglýsingaherfreð New Ginrich til höfuðs Mitt Romney fyrir forsetakosningarnar 2012 þar sem gert var grín að Romney fyrir að tala reiprennandi frönsku. Samskiptastjóri Bush, Tim Miller, lét hafa það eftir sér að starsfólk forsetaframboð hans hefði ekki miklar áhyggjur af mótbárum Frakka og að Bush ynni umtalsvert meira en 40 stundir í hverri viku. Miller endurtísti svo eftirfarandi tísti frá blaðamanninum Kelsey Rupp.A look inside the "French work week" of the U.S. Senate #news https://t.co/C60YzrLuWS— Kelsey Rupp (@KelseyRupp) October 29, 2015 Blaðakonan Laura Hain frá frönsku sjónvarpsstöðinni Canal+ spurði blaðafulltrúa Hvíta hússins út í þessi ummæli Bush. Hann hafði ekki miklar áhyggjur af ummælum Bush og sagðist vona að Frakkar hefðu ekki tekið ummælunum persónulega. Jeb Bush þykir hafa staðið sig illa í kappræðum Repúblikana og telja margir að framboð hans sé í miklum vandræðum á meðan Marco Rubio og Ted Cruz, hans helstu keppinautar, þykja hafa verið sigurvegarar kappræðnanna sem fóru fram sl. miðvikudag.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fiorina rís en fylgi Trump og Walker fellur í nýrri skoðanakönnun Fylgi Donalds Trumps fellur úr 32 prósentum niður í 24 prósent og fylgi Carly Fiorina fimmfaldast, úr þremur prósentum og upp í fimmtán. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu CNN sem gefin var út í gær. 21. september 2015 07:00 Jeb Bush í vandræðum Marco Rubio virðist hafa náð að stela senunni í kappræðum Repúblikana í gær. 29. október 2015 08:45 Aukin harka í kappræðunum Skurðlæknirinn Carson hefur saxað á forskot Donalds Trumps í skoðanakönnunum. Enda hafa yfirlýsingar Carsons líka vakið athygli fyrir glannaskap. 30. október 2015 09:00 Fimmur, misheppnaðir brandarar og fleira úr kappræðum Repúblikana CNN hefur tekið saman vandræðalegustu atvikin úr kappræðunum í gærkvöldi 17. september 2015 10:31 Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Fiorina rís en fylgi Trump og Walker fellur í nýrri skoðanakönnun Fylgi Donalds Trumps fellur úr 32 prósentum niður í 24 prósent og fylgi Carly Fiorina fimmfaldast, úr þremur prósentum og upp í fimmtán. Þetta kemur fram í nýrri könnun fréttastofu CNN sem gefin var út í gær. 21. september 2015 07:00
Jeb Bush í vandræðum Marco Rubio virðist hafa náð að stela senunni í kappræðum Repúblikana í gær. 29. október 2015 08:45
Aukin harka í kappræðunum Skurðlæknirinn Carson hefur saxað á forskot Donalds Trumps í skoðanakönnunum. Enda hafa yfirlýsingar Carsons líka vakið athygli fyrir glannaskap. 30. október 2015 09:00
Fimmur, misheppnaðir brandarar og fleira úr kappræðum Repúblikana CNN hefur tekið saman vandræðalegustu atvikin úr kappræðunum í gærkvöldi 17. september 2015 10:31
Trump með 30 prósent fylgi meðal Repúblikana Fylgi Donalds Trump hefur aukist sérstaklega meðal kvenna og háskólamenntaðra. 10. september 2015 12:07