Erdogan segist munu segja af sér reynist ásakanir Pútín sannar Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2015 09:38 Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti munu ekki funda í París. Vísir/EPA Recep Tayyip Erdogan segir að hann myndi segja af sér, reynist ásakanir Vladimírs Pútín Rússlandsforseta um að Tyrkir kaupi olíu af liðsmönnum ISIS á rökum reistar. „Ég ætla að grípa sterkt til orða. Ef sannanir eru fyrir slíku, mun göfgi þjóðar okkar krefjast þess að ég láti af embætti,“ sagði Erdogan í samtali við tyrkneska ríkisfjölmiðilinn Anatolia, og lagði áherslu á að Tyrkir fái alla sína olíu með löglegum leiðum. Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að rússnesk yfirvöld hafi fengið frekari upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. Sagði forsetinn þá ákvörðun Tyrkja að skjóta niður rússneska orrustuþotu hafi tengst því að viðhalda þessum olíuviðskiptum. Mikil spenna er nú í samskiptum Rússlands og Tyrklands og sagðist Pútín ekki ætla að funda með Erdogan í París þar sem þeir eru nú í tengslum við loftslagsráðstefnuna. Mið-Austurlönd Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan segir að hann myndi segja af sér, reynist ásakanir Vladimírs Pútín Rússlandsforseta um að Tyrkir kaupi olíu af liðsmönnum ISIS á rökum reistar. „Ég ætla að grípa sterkt til orða. Ef sannanir eru fyrir slíku, mun göfgi þjóðar okkar krefjast þess að ég láti af embætti,“ sagði Erdogan í samtali við tyrkneska ríkisfjölmiðilinn Anatolia, og lagði áherslu á að Tyrkir fái alla sína olíu með löglegum leiðum. Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að rússnesk yfirvöld hafi fengið frekari upplýsingar um að olían sem liðsmenn ISIS bora í Írak og Sýrlandi sé seld til Tyrklands. Sagði forsetinn þá ákvörðun Tyrkja að skjóta niður rússneska orrustuþotu hafi tengst því að viðhalda þessum olíuviðskiptum. Mikil spenna er nú í samskiptum Rússlands og Tyrklands og sagðist Pútín ekki ætla að funda með Erdogan í París þar sem þeir eru nú í tengslum við loftslagsráðstefnuna.
Mið-Austurlönd Mest lesið Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Sjá meira