Flugvél Malaysia Airlines flogið í um klukkustund í vitlausa átt Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. desember 2015 21:04 Það er skammt stórra högga á milli í rekstri Malaysia Airlines. vísir/getty Flugvél Malaysian Airlines var flogið í um klukkustund í vitlausa átt eftir að hafa tekið á loft frá Nýja Sjálandi á jóladag. Málið er nú til rannsóknar hjá flugstjórnaryfirvöldum þar í landi en þetta kemur fram á vef The Independent. Flug MH312 flýgur alla jafna í norðvestur yfir Ástralíu á leið sinni frá Auckland til Kúala Lúmpúr en gögn úr radarmælum gefa til kynna að vélinni hafi verið flogið í suðurátt í um klukkustund. Sjá einnig: Annað stórslys Malaysia Airlines á árinu Samkvæmt New Zealand Herald gerði flugmaður vélarinnar athugasemd við stefnu vélarinnar um átta mínútum eftir flugtak, sem var klukkan 02:23 að staðartíma. Í frétt miðilsins kemur einnig fram að farþegar vélarinnar hafi ekki orðið þessarar furðulegu flugstefnu varir.Rauða línan gefur til kynna venjulega flugleið MH312 en sú bláa, neðri línan, sýnir leið vélarinnar á jóladag.Að sögn nýsjálenskra flugstjórnaryfirvalda er ekki talið að nein alvarleg hætta hafi stafað af þessari krókaleið vélarinnar sem er sem fyrr segir enn til rannsókar. „Við erum með starfshóp hér innanhúss sem mun rannsaka málið,“ sagði talsmaður við New Zealand Herald.Sjá einnig: Þraukar Malaysia Airlines?Það hefur töluvert gustað um Malaysian Airlines allt frá því að flug MH370 frá Kuala Lumpur til Peking þann 8. mars á síðasta ári hvarf sporlaust yfir Indlandshafi. Orðspor flugfélagsins beið töluverða hnekki og fjárhagslegt tjón þess var mikið. Ekki bætti úr skák að fjórum mánuðum síðar, 17. júlí 2014, var vél Malaysia Airlines HM17 grandað yfir Úkraínu. 298 manns létu lífið í grandinu og hlutabréfaverð í flugfélaginu féll um tugi prósenta. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14 Flugþjónn Malaysian Airlines handtekinn fyrir að káfa á farþega Áhafnarmeðlimurinn á að hafa reynt að róa taugar farþegans sem sagðist vera smeykur við að fljúga með flugfélaginu. 14. ágúst 2014 21:16 Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. 28. júlí 2014 11:54 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Vilja sérstakan dómstól fyrir þá sem skutu niður vél Malaysia Airlines Vélin var skotin niður í júlí á síðasta ári með þeim afleyðingum að 298 létust. 3. júlí 2015 07:14 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Flugvél Malaysian Airlines var flogið í um klukkustund í vitlausa átt eftir að hafa tekið á loft frá Nýja Sjálandi á jóladag. Málið er nú til rannsóknar hjá flugstjórnaryfirvöldum þar í landi en þetta kemur fram á vef The Independent. Flug MH312 flýgur alla jafna í norðvestur yfir Ástralíu á leið sinni frá Auckland til Kúala Lúmpúr en gögn úr radarmælum gefa til kynna að vélinni hafi verið flogið í suðurátt í um klukkustund. Sjá einnig: Annað stórslys Malaysia Airlines á árinu Samkvæmt New Zealand Herald gerði flugmaður vélarinnar athugasemd við stefnu vélarinnar um átta mínútum eftir flugtak, sem var klukkan 02:23 að staðartíma. Í frétt miðilsins kemur einnig fram að farþegar vélarinnar hafi ekki orðið þessarar furðulegu flugstefnu varir.Rauða línan gefur til kynna venjulega flugleið MH312 en sú bláa, neðri línan, sýnir leið vélarinnar á jóladag.Að sögn nýsjálenskra flugstjórnaryfirvalda er ekki talið að nein alvarleg hætta hafi stafað af þessari krókaleið vélarinnar sem er sem fyrr segir enn til rannsókar. „Við erum með starfshóp hér innanhúss sem mun rannsaka málið,“ sagði talsmaður við New Zealand Herald.Sjá einnig: Þraukar Malaysia Airlines?Það hefur töluvert gustað um Malaysian Airlines allt frá því að flug MH370 frá Kuala Lumpur til Peking þann 8. mars á síðasta ári hvarf sporlaust yfir Indlandshafi. Orðspor flugfélagsins beið töluverða hnekki og fjárhagslegt tjón þess var mikið. Ekki bætti úr skák að fjórum mánuðum síðar, 17. júlí 2014, var vél Malaysia Airlines HM17 grandað yfir Úkraínu. 298 manns létu lífið í grandinu og hlutabréfaverð í flugfélaginu féll um tugi prósenta.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir 3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41 Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07 Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14 Flugþjónn Malaysian Airlines handtekinn fyrir að káfa á farþega Áhafnarmeðlimurinn á að hafa reynt að róa taugar farþegans sem sagðist vera smeykur við að fljúga með flugfélaginu. 14. ágúst 2014 21:16 Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. 28. júlí 2014 11:54 Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44 Vilja sérstakan dómstól fyrir þá sem skutu niður vél Malaysia Airlines Vélin var skotin niður í júlí á síðasta ári með þeim afleyðingum að 298 létust. 3. júlí 2015 07:14 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Verðlaunafénu er lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni. 18. september 2014 13:41
Sex mánuðir í dag frá hvarfi flugs Malaysian airlines MH370 Nýjasta vísbendingin er þó rétt um tíu daga gömul og yfirvöld hafa því ekki gefist upp á leitinni. 8. september 2014 08:07
Afbókaði bæði í flug MH17 og MH370 Hollenskur hjólreiðamaður átti bókað flug bæði með flugi MH370 og flugi MH17 en breytti ferðaáætlunum í bæði skiptin. 22. júlí 2014 14:14
Flugþjónn Malaysian Airlines handtekinn fyrir að káfa á farþega Áhafnarmeðlimurinn á að hafa reynt að róa taugar farþegans sem sagðist vera smeykur við að fljúga með flugfélaginu. 14. ágúst 2014 21:16
Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu Malaysia Airlines íhugar nú að breyta um nafn og merki flugfélagsins. 28. júlí 2014 11:54
Hvarf MH370 var slys og allir eru taldir af Ekkert hefur spurst til vélarinnar frá því að hún hvarf af ratsjám yfir Indlandshafi 8. mars 2014. 29. janúar 2015 12:44
Vilja sérstakan dómstól fyrir þá sem skutu niður vél Malaysia Airlines Vélin var skotin niður í júlí á síðasta ári með þeim afleyðingum að 298 létust. 3. júlí 2015 07:14