Ræða að banna Trump Samúel Karl Ólason skrifar 18. janúar 2016 18:19 Donald Trump, einn af forsetaframbjóðendum Repúblikanaflokksins. Vísir/EPA Breskir þingmenn deila nú um hvort að meina eigi forsetaframbjóðandanum Donald Trump að koma til Bretlands. Rúmlega 575 þúsund manns hafa sett nafn sitt á undirskriftalista um bannið. Þingmenn óttast að bann gæti gert Trump að „píslarvætti“.Undirskriftalistinn var stofnaður eftir að Trump lagði til að múslimum yrði meinuð innganga í Bandaríkin um tíma. Það lagði hann til eftir skotárásina í San Bernadino þar sem 14 manns létu lífið. Þar að auki hefur hann látið ummæli falla um nágranna Bandaríkjanna í Mexíkó, Kína, konur og fleiri. Þingmenn hafa sagt að Bretar ættu ekki að skipta sér af kosningum í Bandaríkjunum og nokkrir vilja bjóða Trump í heimsókn og sýna honum að innflytjendur væru ekki slæmt fólk. Einn þingmaður sagði Trump hafa rétt á því að vera flón, en hann mætti ekki vera „hættulegt flón“. Annar sagðist telja að Trump væri „geðveikur“. Annar þingmaður benti á að ef tillaga Trump yrði framkvæmd, yrði hann forseti, mætti Saddiq Khan, frambjóðandi til borgarstjórastöðu London ekki fara til Bandaríkjanna. Margir af þingmönnunum hafa hæðst að Trump og einhverjir hafa notað tækifærið til að segja að pólitískur rétttrúnaður væri of mikill í bresku samfélagi. Þar að auki þykir mörgum umræðan vera vandræðaleg fyrir Breta.Tasmina Ahmed-Sheikh frá Skoska þjóðarflokkinum sagði að nú væri 84 einstaklingum bannað að koma til Bretlands vegna hatursumræðu. Trump ætti að vera númer 85. Hægt er að fylgjast frekar með umræðunni hér á vef BBC. Þá er hægt að horfa á beina útsendingu á vef Guardian. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Sjá meira
Breskir þingmenn deila nú um hvort að meina eigi forsetaframbjóðandanum Donald Trump að koma til Bretlands. Rúmlega 575 þúsund manns hafa sett nafn sitt á undirskriftalista um bannið. Þingmenn óttast að bann gæti gert Trump að „píslarvætti“.Undirskriftalistinn var stofnaður eftir að Trump lagði til að múslimum yrði meinuð innganga í Bandaríkin um tíma. Það lagði hann til eftir skotárásina í San Bernadino þar sem 14 manns létu lífið. Þar að auki hefur hann látið ummæli falla um nágranna Bandaríkjanna í Mexíkó, Kína, konur og fleiri. Þingmenn hafa sagt að Bretar ættu ekki að skipta sér af kosningum í Bandaríkjunum og nokkrir vilja bjóða Trump í heimsókn og sýna honum að innflytjendur væru ekki slæmt fólk. Einn þingmaður sagði Trump hafa rétt á því að vera flón, en hann mætti ekki vera „hættulegt flón“. Annar sagðist telja að Trump væri „geðveikur“. Annar þingmaður benti á að ef tillaga Trump yrði framkvæmd, yrði hann forseti, mætti Saddiq Khan, frambjóðandi til borgarstjórastöðu London ekki fara til Bandaríkjanna. Margir af þingmönnunum hafa hæðst að Trump og einhverjir hafa notað tækifærið til að segja að pólitískur rétttrúnaður væri of mikill í bresku samfélagi. Þar að auki þykir mörgum umræðan vera vandræðaleg fyrir Breta.Tasmina Ahmed-Sheikh frá Skoska þjóðarflokkinum sagði að nú væri 84 einstaklingum bannað að koma til Bretlands vegna hatursumræðu. Trump ætti að vera númer 85. Hægt er að fylgjast frekar með umræðunni hér á vef BBC. Þá er hægt að horfa á beina útsendingu á vef Guardian.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fleiri fréttir Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Sjá meira