Loks farið að sjá fyrir endann á ebólufaraldrinum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 13. janúar 2016 20:44 vísir/afp Búist er við að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsi yfir lokum ebólufaraldursins í Vestur-Afríku á morgun þegar liðnir verða fjörutíu og tveir dagar frá því að nýtt tilfelli hefur greinst, sem er meðgöngutími veirunnar. Yfir ellefu þúsund manns hafa orðið veirunni að bráð frá því hún greindist fyrst fyrir um tveimur árum síðan. Ekki hafa borist fregnir af nýjum tilfellum í Líberíu undanfarnar vikur, sem er eina landið sem enn tekst á við faraldrinum. Honum lauk formlega í Gíneu í lok síðasta árs, og í Síerra Leóne í nóvember. Sérfræðingar segja að þrátt fyrir að loks sé farið að sjá fyrir endannn á sjúkdómnum þurfi stjórnvöld nú að ráðast í að efla innviði heilbrigðiskerfisins ásamt því sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin þurfi að koma upp varanlegri miðstöð í ríkjunum þremur. Halda þurfi áfram að rannsaka veiruna svo hægt verði að finna lækningu við henni. Þá hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin jafnframt varað við því að ný tilfelli geti komið upp aftur. Til að mynda hafi stofnunin lýst yfir lokum veirunnar í maí og september í Líberíu, en í bæði skiptin greindust ný tilfelli. Ebóla Gínea Síerra Leóne Tengdar fréttir Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27 Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9. október 2015 07:40 Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30. desember 2015 07:00 Gínea laus við ebólufaraldurinn Gínea laus við ebólufaraldurinn 29. desember 2015 07:38 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira
Búist er við að Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) lýsi yfir lokum ebólufaraldursins í Vestur-Afríku á morgun þegar liðnir verða fjörutíu og tveir dagar frá því að nýtt tilfelli hefur greinst, sem er meðgöngutími veirunnar. Yfir ellefu þúsund manns hafa orðið veirunni að bráð frá því hún greindist fyrst fyrir um tveimur árum síðan. Ekki hafa borist fregnir af nýjum tilfellum í Líberíu undanfarnar vikur, sem er eina landið sem enn tekst á við faraldrinum. Honum lauk formlega í Gíneu í lok síðasta árs, og í Síerra Leóne í nóvember. Sérfræðingar segja að þrátt fyrir að loks sé farið að sjá fyrir endannn á sjúkdómnum þurfi stjórnvöld nú að ráðast í að efla innviði heilbrigðiskerfisins ásamt því sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin þurfi að koma upp varanlegri miðstöð í ríkjunum þremur. Halda þurfi áfram að rannsaka veiruna svo hægt verði að finna lækningu við henni. Þá hefur Alþjóðaheilbrigðisstofnunin jafnframt varað við því að ný tilfelli geti komið upp aftur. Til að mynda hafi stofnunin lýst yfir lokum veirunnar í maí og september í Líberíu, en í bæði skiptin greindust ný tilfelli.
Ebóla Gínea Síerra Leóne Tengdar fréttir Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18 Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27 Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9. október 2015 07:40 Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30. desember 2015 07:00 Gínea laus við ebólufaraldurinn Gínea laus við ebólufaraldurinn 29. desember 2015 07:38 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira
Um 700 manns í sóttkví vegna ebólusmits í Sierra Leóne Sextán ára gömul stúlka lést af völdum ebólu í Vestur-Afríkuríkinu Sierra Leóne á sunnudag. 15. september 2015 15:18
Líbería laus við ebólu, aftur Fylgst verður náið með framvindu mála næstu 90 daga. 3. september 2015 08:04
Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27
Grunur um ebólusmit í Nígeríu Óttast er að ebóla sé farin að gera vart sig á nýjan leik í Nígeríu. 9. október 2015 07:40
Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. 30. desember 2015 07:00