Segir aðkomu Rússa vendipunkt í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 26. janúar 2016 11:00 Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Vísir/EPA Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir upphaf loftárása þeirra hafa verið vendipunkt í Sýrlandi. Þær hafi hjálpað her Bashar al-Assad að sækja fram gegn hryðjuverkahópum og stækka yfirráðasvæði sitt. „Einnig er orðið ljóst hverjir berjast gegn hryðjuverkamönnunum af heiðarleika og hverjir hjálpa þeim og nota í eigin þágu,“ sagði Lavrov á árlegum blaðamannafundi þar sem hann fer yfir helstu fregnir síðasta árs. Hafa ber í huga að Rússar hafa hingað til gert lítinn greinarmun á hryðjuverkahópum eins og Íslamska ríkinu og deild al-Qaeda í Sýrlandi annars vegar og uppreisnarhópum eins og Free Syrian Army hins vegar. Flestar loftárásir þeirra hafa beinst gegn uppreisnarhópum í norðvesturhluta landsins.Stjórnarherinn sækir fram Frá því um áramótin hefur stjórnarherinn sótt fram í Latakia-héraði og halda uppreisnarmenn einungis einu þorpi þar. Herinn er þó sagður undirbúa sókn gegn þorpinu sem heitir Kinsiba. Í síðustu viku gerðu Rússar þó fjölda loftárása nærri borginni Deir ez-Zur sem er eitt af fáum vígum stjórnarhersins í austurhluta landsins. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa setið um borgina um langt skeið. Samkvæmt eftirlitsaðilum gerði ISIS þó árás á borgina í skjóli sandstorms í síðustu viku. Þá komust flugvélar Rússa ekki á loft.ISIS hertóku tvö þorp við borgina og nokkrar stöðvar hersins í árásinni og eru sagðir skipuleggja aðra árás á borgina. Hægt er að skoða uppfært kort af ástandinu í Sýrlandi og nýjustu vendingum hér.Deir ez-Zur í Sýrlandi Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar með um 3.500 þræla í Írak Stærstur hluti þrælanna eru konur og börn úr hópi Jasída og öðrum minnihlutahópum. 19. janúar 2016 11:20 Vill taka Mosul og Raqqa af ISIS Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, vill auka hraðann í baráttunni við ISIS og frekari landhernað í Írak og Sýrlandi vera líklegan. 22. janúar 2016 14:00 Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18 Laun til vígamanna ISIS lækka um helming Fjárhagslegir erfiðleikar ISIS hafa nú neytt leiðtoga samtakanna til að bregðast við. 20. janúar 2016 11:00 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir upphaf loftárása þeirra hafa verið vendipunkt í Sýrlandi. Þær hafi hjálpað her Bashar al-Assad að sækja fram gegn hryðjuverkahópum og stækka yfirráðasvæði sitt. „Einnig er orðið ljóst hverjir berjast gegn hryðjuverkamönnunum af heiðarleika og hverjir hjálpa þeim og nota í eigin þágu,“ sagði Lavrov á árlegum blaðamannafundi þar sem hann fer yfir helstu fregnir síðasta árs. Hafa ber í huga að Rússar hafa hingað til gert lítinn greinarmun á hryðjuverkahópum eins og Íslamska ríkinu og deild al-Qaeda í Sýrlandi annars vegar og uppreisnarhópum eins og Free Syrian Army hins vegar. Flestar loftárásir þeirra hafa beinst gegn uppreisnarhópum í norðvesturhluta landsins.Stjórnarherinn sækir fram Frá því um áramótin hefur stjórnarherinn sótt fram í Latakia-héraði og halda uppreisnarmenn einungis einu þorpi þar. Herinn er þó sagður undirbúa sókn gegn þorpinu sem heitir Kinsiba. Í síðustu viku gerðu Rússar þó fjölda loftárása nærri borginni Deir ez-Zur sem er eitt af fáum vígum stjórnarhersins í austurhluta landsins. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa setið um borgina um langt skeið. Samkvæmt eftirlitsaðilum gerði ISIS þó árás á borgina í skjóli sandstorms í síðustu viku. Þá komust flugvélar Rússa ekki á loft.ISIS hertóku tvö þorp við borgina og nokkrar stöðvar hersins í árásinni og eru sagðir skipuleggja aðra árás á borgina. Hægt er að skoða uppfært kort af ástandinu í Sýrlandi og nýjustu vendingum hér.Deir ez-Zur í Sýrlandi
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar með um 3.500 þræla í Írak Stærstur hluti þrælanna eru konur og börn úr hópi Jasída og öðrum minnihlutahópum. 19. janúar 2016 11:20 Vill taka Mosul og Raqqa af ISIS Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, vill auka hraðann í baráttunni við ISIS og frekari landhernað í Írak og Sýrlandi vera líklegan. 22. janúar 2016 14:00 Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18 Laun til vígamanna ISIS lækka um helming Fjárhagslegir erfiðleikar ISIS hafa nú neytt leiðtoga samtakanna til að bregðast við. 20. janúar 2016 11:00 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
ISIS-liðar með um 3.500 þræla í Írak Stærstur hluti þrælanna eru konur og börn úr hópi Jasída og öðrum minnihlutahópum. 19. janúar 2016 11:20
Vill taka Mosul og Raqqa af ISIS Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, vill auka hraðann í baráttunni við ISIS og frekari landhernað í Írak og Sýrlandi vera líklegan. 22. janúar 2016 14:00
Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18
Laun til vígamanna ISIS lækka um helming Fjárhagslegir erfiðleikar ISIS hafa nú neytt leiðtoga samtakanna til að bregðast við. 20. janúar 2016 11:00