Hillary Clinton sigraði í Nevada Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2016 23:45 Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. Vísir/Getty Hillary Clinton vann nauman sigur á Bernie Sanders í forkosningum Demókrataflokksins sem fram fóru í Nevada í dag. Clinton vann með naumum meirihluta en þegar búið var að telja 82 prósent atkvæða var Clinton með 52 prósent atkvæða en Sanders 48 prósent. Sanders hefur þegar viðurkennt ósigur sinn en úrslitin þýða að Clinton mun að minnsta kosti fá 18 af 35 kjörmönnum Nevada-ríkis. Alls þarf stuðning 2.383 kjörmanna til þess að hljóta útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í BandaríkjunumSanders mun fá að minnsta kosti 14 kjörmenn frá Nevada en óvíst er hvernig kjörmenn úr þremur kjördæmum Nevada munu skiptast. Sigurinn er kærkomin fyrir Clinton en Sanders hefur saxað verulega á forskot hennar í skoðanakönnum að undanförnu. Framundan eru mikilvægar kosningar þann 1. mars þegar Demókratar kjósa samtímis í tólf ríkjum þar sem um fjórðungur allra kjörmanna sem í boði verða undir. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton og Sanders hnífjöfn í Nevada Mikið er í húfi í þriðju forkosningum Demókrata sem hófust í dag. 20. febrúar 2016 19:37 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fleiri fréttir „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Sjá meira
Hillary Clinton vann nauman sigur á Bernie Sanders í forkosningum Demókrataflokksins sem fram fóru í Nevada í dag. Clinton vann með naumum meirihluta en þegar búið var að telja 82 prósent atkvæða var Clinton með 52 prósent atkvæða en Sanders 48 prósent. Sanders hefur þegar viðurkennt ósigur sinn en úrslitin þýða að Clinton mun að minnsta kosti fá 18 af 35 kjörmönnum Nevada-ríkis. Alls þarf stuðning 2.383 kjörmanna til þess að hljóta útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í BandaríkjunumSanders mun fá að minnsta kosti 14 kjörmenn frá Nevada en óvíst er hvernig kjörmenn úr þremur kjördæmum Nevada munu skiptast. Sigurinn er kærkomin fyrir Clinton en Sanders hefur saxað verulega á forskot hennar í skoðanakönnum að undanförnu. Framundan eru mikilvægar kosningar þann 1. mars þegar Demókratar kjósa samtímis í tólf ríkjum þar sem um fjórðungur allra kjörmanna sem í boði verða undir.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Clinton og Sanders hnífjöfn í Nevada Mikið er í húfi í þriðju forkosningum Demókrata sem hófust í dag. 20. febrúar 2016 19:37 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fleiri fréttir „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Sjá meira
Clinton og Sanders hnífjöfn í Nevada Mikið er í húfi í þriðju forkosningum Demókrata sem hófust í dag. 20. febrúar 2016 19:37
Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00