Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. mars 2016 21:27 Óttast var að eyðilegging af hálfu ISIS væri mun meiri en raun bar vitni. Vísir/EPA Hinar fornu byggingar í sýrlensku borginni Palmyra eru ekki jafn mikið skemmdar og óttast var eftir skemmdarverk ISIS. Sýrlenski stjórnarherinn hefur náð tökum á borginni á ný eftir bardaga við liðsmenn ISIS. Palmyra er að finna um 200 kílómetrum norðaustur af sýrlensku höfuðborginni Damaskus. Borgin stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. ISIS-liðar höfðu framið skemmdarverk á hinum fornu hofum Palmyru og birtu myndbönd af eyðileggingunni á minjunum sem taldar eru vera ómetanlegar. Helsti fornleifafræðingur Sýrlands segist hafa fundið fyrir mikilli gleði eftir að rannsókn leiddi í ljós að skemmdirnar eru ekki jafn miklar og talið var í fyrstu. „Við bjuggumst við hinu versta en heilt yfir lítur þetta vel út,“ sagði Maamoun Abdulkarim sem fór fyrir rannsókninni á minjunum í Palmyra eftir að stjórnarherinn náði yfirráðum yfir borginni á ný. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31. ágúst 2015 07:26 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35 Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Fyrstu myndirnar af eyðilögðum sigurboga í Palmyra birtar Liðsmenn ISIS unnu skemmdir á sigurboganum í sýrlensku borginni fyrir nokkrum dögum. 8. október 2015 14:38 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í Palmyra Hryðjuverkasamtökin ISIS náðu Palmyra á sitt vald í maí síðastliðinn og hafa síðan skemmt nokkur forn hof. 31. ágúst 2015 22:52 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Hinar fornu byggingar í sýrlensku borginni Palmyra eru ekki jafn mikið skemmdar og óttast var eftir skemmdarverk ISIS. Sýrlenski stjórnarherinn hefur náð tökum á borginni á ný eftir bardaga við liðsmenn ISIS. Palmyra er að finna um 200 kílómetrum norðaustur af sýrlensku höfuðborginni Damaskus. Borgin stofnuð um tvö þúsund árum fyrir Krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. ISIS-liðar höfðu framið skemmdarverk á hinum fornu hofum Palmyru og birtu myndbönd af eyðileggingunni á minjunum sem taldar eru vera ómetanlegar. Helsti fornleifafræðingur Sýrlands segist hafa fundið fyrir mikilli gleði eftir að rannsókn leiddi í ljós að skemmdirnar eru ekki jafn miklar og talið var í fyrstu. „Við bjuggumst við hinu versta en heilt yfir lítur þetta vel út,“ sagði Maamoun Abdulkarim sem fór fyrir rannsókninni á minjunum í Palmyra eftir að stjórnarherinn náði yfirráðum yfir borginni á ný.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31. ágúst 2015 07:26 Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35 Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Fyrstu myndirnar af eyðilögðum sigurboga í Palmyra birtar Liðsmenn ISIS unnu skemmdir á sigurboganum í sýrlensku borginni fyrir nokkrum dögum. 8. október 2015 14:38 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í Palmyra Hryðjuverkasamtökin ISIS náðu Palmyra á sitt vald í maí síðastliðinn og hafa síðan skemmt nokkur forn hof. 31. ágúst 2015 22:52 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Sjá meira
Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. 31. ágúst 2015 07:26
Fleiri sprengingar í Palmyra Vígamenn Íslamska ríkisins hafa sprengt upp þrjá turna í borginni fornu. 4. september 2015 10:00
Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35
Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18
ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22
Fyrstu myndirnar af eyðilögðum sigurboga í Palmyra birtar Liðsmenn ISIS unnu skemmdir á sigurboganum í sýrlensku borginni fyrir nokkrum dögum. 8. október 2015 14:38
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38
Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í Palmyra Hryðjuverkasamtökin ISIS náðu Palmyra á sitt vald í maí síðastliðinn og hafa síðan skemmt nokkur forn hof. 31. ágúst 2015 22:52
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent