Stórsókn hafin í átt að Fallujah Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. maí 2016 07:09 Átök í írösku borginni Fallujah. Forsætisráðherra Íraks, Haider al-Abadi, hefur greint frá því að stórsókn í átt að borginni Fallujah sé nú hafin en hún hefur verið undir hæl samtakanna sem kalla sig hið íslamska ríki (ISIS) síðustu misseri. Íraski herinn hefur sent út viðvaranir til íbúa borgarinnar um að forða sér en Fallujah var fyrsta stóra borgin í Írak til að falla í hendur ISIS, árið 2014, og í dag eru hún annað af þeirra stærstu vígjum. Þótt óbreyttir borgarar séu hvattir til að flýja borgina er það þó hægara sagt en gert. Reuters fréttastofan fullyrðir að á laugardag hafi tuttugu fjölskyldur reynt að flýja úr úthverfi borgarinnar. Aðeins helmingur þeirra lifði flóttann af. Hin féllu fyrir kúlum ISIS manna eða urðu jarðsprengjum að bráð sem komið hefur verið fyrir á öllum helstu leiðum frá borginni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní. 21. maí 2016 21:18 Leiðtogi ISIS í Anbar felldur Felldur í loftárás Bandaríkjanna. 9. maí 2016 19:57 Tveir létu lífið í óeirðum á Græna svæðinu Minnst 60 slösuðust þegar öryggissveitir í Írak tókust á við þúsund mótmælenda í Bagdad. 21. maí 2016 17:39 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Forsætisráðherra Íraks, Haider al-Abadi, hefur greint frá því að stórsókn í átt að borginni Fallujah sé nú hafin en hún hefur verið undir hæl samtakanna sem kalla sig hið íslamska ríki (ISIS) síðustu misseri. Íraski herinn hefur sent út viðvaranir til íbúa borgarinnar um að forða sér en Fallujah var fyrsta stóra borgin í Írak til að falla í hendur ISIS, árið 2014, og í dag eru hún annað af þeirra stærstu vígjum. Þótt óbreyttir borgarar séu hvattir til að flýja borgina er það þó hægara sagt en gert. Reuters fréttastofan fullyrðir að á laugardag hafi tuttugu fjölskyldur reynt að flýja úr úthverfi borgarinnar. Aðeins helmingur þeirra lifði flóttann af. Hin féllu fyrir kúlum ISIS manna eða urðu jarðsprengjum að bráð sem komið hefur verið fyrir á öllum helstu leiðum frá borginni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní. 21. maí 2016 21:18 Leiðtogi ISIS í Anbar felldur Felldur í loftárás Bandaríkjanna. 9. maí 2016 19:57 Tveir létu lífið í óeirðum á Græna svæðinu Minnst 60 slösuðust þegar öryggissveitir í Írak tókust á við þúsund mótmælenda í Bagdad. 21. maí 2016 17:39 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
ISIS kallar eftir hryðjuverkaárásum á Vesturveldin í næsta mánuði Skilaboð sem sögð eru vera frá talsmanni ISIS kalla eftir því að stuðningsmenn ISIS fremji hryðjuverk í föstumánuði múslima sem hefst í byrjun júní. 21. maí 2016 21:18
Tveir létu lífið í óeirðum á Græna svæðinu Minnst 60 slösuðust þegar öryggissveitir í Írak tókust á við þúsund mótmælenda í Bagdad. 21. maí 2016 17:39
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent