Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Samúel Karl Ólason skrifar 7. júní 2016 09:54 Talið er að um 50 þúsund súnnítar sitji fastir í Fallujah og séu notaðir til að skýla vígamönnum. Svo virðist sem að flótti sé ekki það besta í stöðunni fyrir fólkið. Vísir/AFP Talið er að hundruð almennra borgara Fallujah, sem tilheyri súnnítum, hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjast með her Írak við borgina. Borgararnir eru sagðir hafa verið á flótta frá Fallujah sem er í haldi Íslamska ríkisins. Einnig hafa borist fréttir af því að vígamenn ISIS hafi skotið fólk sem reyni að flýja frá borginni. Í samtali við Telegraph staðfesta embættismenn í Anbar héraði að vopnaðar sveitir sjíta hafi handsamað um 600 súnníta í einu þorpi nærri Fallujah og tugi þar að auki sem flúið hafi frá borginni. Einn embættismaður segir fólkið hafa verið flutt til nærliggjandi herstöðvar þar sem menn hafi verið pyntaðir grimmilega. Hjúkrunarfræðingur sem blaðamenn Telegraph ræddi við segir tugi alvarlega meiddra manna hafi verið flutt á nærliggjandi sjúkrahús. Þar að auki hafi nokkur „brotin“ lík verið flutt þangað. Miklar áhyggjur hafa verið uppi um að svona atvik gætu komið upp og hafa þessar vopnuðu sveitir sjíta, sem kallast Popular Mobilistation Units, einungis fengið að berjast við jaðar borgarinnar. Íbúar Fallujah eru að miklum meirihluta súnnítar. Talið er að um 50 þúsund manns séu í Fallujah. Áðurnefndur hjúkrunarfræðingur segir að mennirnir sem hann hafi hlúð af, hafi trúað því að stjórnarliðar myndu koma þeim til aðstoðar við að komast í öryggi. Blaðamenn Telegraph hafa skoðað myndir af fólkinu sem virðist hafa verið pyntað. Í umfjöllun þeirra er tekið fram að meiðsl fólksins séu margskonar en einn maður virðist hafa verið húðflettur að hluta.PMF sveitirnar hafa margsinnis verið sakaðar um að beita súnníta ofbeldi frá því að sókn Íraka gegn ISIS hófst. Yfirvöld hafa ávalt neitað slíkum ásökunum, en þrátt fyrir það hefur verið ákveðið að sveitirnar munu ekki koma að sókninni inn í Fallujah. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56 Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00 Sýrlenskar hersveitir nálgast höfuðborg ISIS Ljóst er að mjög er nú sótt að ISIS úr öllum áttum. 4. júní 2016 13:48 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Talið er að hundruð almennra borgara Fallujah, sem tilheyri súnnítum, hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjast með her Írak við borgina. Borgararnir eru sagðir hafa verið á flótta frá Fallujah sem er í haldi Íslamska ríkisins. Einnig hafa borist fréttir af því að vígamenn ISIS hafi skotið fólk sem reyni að flýja frá borginni. Í samtali við Telegraph staðfesta embættismenn í Anbar héraði að vopnaðar sveitir sjíta hafi handsamað um 600 súnníta í einu þorpi nærri Fallujah og tugi þar að auki sem flúið hafi frá borginni. Einn embættismaður segir fólkið hafa verið flutt til nærliggjandi herstöðvar þar sem menn hafi verið pyntaðir grimmilega. Hjúkrunarfræðingur sem blaðamenn Telegraph ræddi við segir tugi alvarlega meiddra manna hafi verið flutt á nærliggjandi sjúkrahús. Þar að auki hafi nokkur „brotin“ lík verið flutt þangað. Miklar áhyggjur hafa verið uppi um að svona atvik gætu komið upp og hafa þessar vopnuðu sveitir sjíta, sem kallast Popular Mobilistation Units, einungis fengið að berjast við jaðar borgarinnar. Íbúar Fallujah eru að miklum meirihluta súnnítar. Talið er að um 50 þúsund manns séu í Fallujah. Áðurnefndur hjúkrunarfræðingur segir að mennirnir sem hann hafi hlúð af, hafi trúað því að stjórnarliðar myndu koma þeim til aðstoðar við að komast í öryggi. Blaðamenn Telegraph hafa skoðað myndir af fólkinu sem virðist hafa verið pyntað. Í umfjöllun þeirra er tekið fram að meiðsl fólksins séu margskonar en einn maður virðist hafa verið húðflettur að hluta.PMF sveitirnar hafa margsinnis verið sakaðar um að beita súnníta ofbeldi frá því að sókn Íraka gegn ISIS hófst. Yfirvöld hafa ávalt neitað slíkum ásökunum, en þrátt fyrir það hefur verið ákveðið að sveitirnar munu ekki koma að sókninni inn í Fallujah.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56 Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00 Sýrlenskar hersveitir nálgast höfuðborg ISIS Ljóst er að mjög er nú sótt að ISIS úr öllum áttum. 4. júní 2016 13:48 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56
Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar. 31. maí 2016 07:00
Sýrlenskar hersveitir nálgast höfuðborg ISIS Ljóst er að mjög er nú sótt að ISIS úr öllum áttum. 4. júní 2016 13:48