Pentagon bannar Pokémon Go innan stofnunarinnar Birta Svavarsdóttir skrifar 12. ágúst 2016 15:24 Pokémonar eru sjaldséð sjón innan varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna. Getty Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lagt bann við því að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go innan stofnunarinnar. Ástæða bannsins eru áhyggjur af því að notkun leiksins geti auðveldað njósnir, en Pokémon Go notast við GPS-staðsetningu til að kortleggja svæðin í kring um þau snjalltæki sem innihalda leikinn. Við útgáfu leiksins í byrjun júlí var pokémon-fimleikasalur eða „gym“ staðsettur á lóð Pentagon, en salurinn hefur síðan verið fjarlægður úr leiknum.Þetta kemur fram á vef Washington Times. Leikurinn hefur notið mikilla vinsælda um heim allan undanfarið. Hann gengur út á að safna pokémonum víðsvegar um nánasta umhverfi notanda, en þeir geta leynst hvar sem er. Þeir sem spila verða því að fara út úr húsi og ganga eða ferðast um til að verða sér úti um fleiri furðudýr. Embættismenn varnarmálaráðuneytisins segja varhugavert að leyfa spilun leiksins á svæðinu, þar sem það gæti auðveldað það að staðsetja nákvæmlega herbergi og aðra staði þar sem leynilegar upplýsingar eru geymdar. Leikurinn geti einnig hýst persónulegar upplýsingar um starfsfólk ráðuneytisins sem gætu verið hættulegar ef þær kæmust í hendur nethrella eða erlendra njósnara. Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. 1. ágúst 2016 06:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur lagt bann við því að spila snjallsímaleikinn Pokémon Go innan stofnunarinnar. Ástæða bannsins eru áhyggjur af því að notkun leiksins geti auðveldað njósnir, en Pokémon Go notast við GPS-staðsetningu til að kortleggja svæðin í kring um þau snjalltæki sem innihalda leikinn. Við útgáfu leiksins í byrjun júlí var pokémon-fimleikasalur eða „gym“ staðsettur á lóð Pentagon, en salurinn hefur síðan verið fjarlægður úr leiknum.Þetta kemur fram á vef Washington Times. Leikurinn hefur notið mikilla vinsælda um heim allan undanfarið. Hann gengur út á að safna pokémonum víðsvegar um nánasta umhverfi notanda, en þeir geta leynst hvar sem er. Þeir sem spila verða því að fara út úr húsi og ganga eða ferðast um til að verða sér úti um fleiri furðudýr. Embættismenn varnarmálaráðuneytisins segja varhugavert að leyfa spilun leiksins á svæðinu, þar sem það gæti auðveldað það að staðsetja nákvæmlega herbergi og aðra staði þar sem leynilegar upplýsingar eru geymdar. Leikurinn geti einnig hýst persónulegar upplýsingar um starfsfólk ráðuneytisins sem gætu verið hættulegar ef þær kæmust í hendur nethrella eða erlendra njósnara.
Pokemon Go Tengdar fréttir Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00 Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12 Leggja blátt bann við Pokémon Go Ekki er hægt að eltast við Pokémon-a í Íran. 5. ágúst 2016 16:02 Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. 1. ágúst 2016 06:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Klerkar í Sádi-Arabíu setja bann gegn Pokémonum Þrír Sádi-Arabar voru handteknir á götum úti í gær fyrir að spila leikinn Pokémon Go. 21. júlí 2016 07:00
Þúsundir Pokémon-spilara flykktust í Central Park í leit að sjaldgæfu skrímsli Heimsbyggðin niðursokkin í þetta fyrirbæri sem leikurinn er orðinn. Flestir fagna hreyfingunni sem honum fylgir en nokkrir vara við taumlausri notkun. 18. júlí 2016 10:12
Engir pokémonar í Ríó Tölvuleikurinn Pokémon Go hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu vikurnar en þar reynir fólk að fanga pokémona og þjálfa þá. 1. ágúst 2016 06:00