Suðursúdönsk stjórnvöld vilja ekki afskipti friðargæsluliða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2016 19:54 Í Suður-Súdan má meðal annars finna friðargæsluliða frá Rúanda. vísir/epa Stjórnvöld í Suður-Súdan vilja ekki fá fleiri friðargæsluliða til landsins og telja að slíkt muni grafa undan sjálfstæði landsins. Fjallað er um málið af Al-Jazeera. Fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna liggur tillaga þess efnis að friðargæsluliðum í landinu verið fjölgað um 4.000. Það er aukning um þriðjung en fyrir eru þar 12.000 friðargæsluliðar. Flestir þeirra eru þar á vegum Afríkusambandsins. „Ef Suður-Súdan verður breytt í verndarsvæði SÞ þá verður það ekki endirinn heldur upphafið,“ segir Michael Makuei, talsmaður ríkisstjórnarinnar. „Það mun byrja með Suður-Súdan en enda með því að gömlu nýlenduherrarnir taka yfir löndin á ný.“ Suður-Súdan er eitt yngsta ríki heims en það öðlaðist sjálfstæði frá Súdan árið 2011. Stutt saga þess hefur verið lituð blóði en borgarastyrjöld hefur ríkt löngum tíðum. Ekki sér fyrir endann á átökunum. Hlutverk friðargæsluliðanna er að tryggja flugvöll landsins til að hægt sé að flytja vistir til landsins. Þá eiga þeir einnig að tryggja að hægt sé að ferðast til og frá höfuðborginni Juba. Vera þeirra í landinu er illa liðin af stjórnvöldum. Suður-Súdan Tengdar fréttir Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4. ágúst 2016 23:37 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Stjórnvöld í Suður-Súdan vilja ekki fá fleiri friðargæsluliða til landsins og telja að slíkt muni grafa undan sjálfstæði landsins. Fjallað er um málið af Al-Jazeera. Fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna liggur tillaga þess efnis að friðargæsluliðum í landinu verið fjölgað um 4.000. Það er aukning um þriðjung en fyrir eru þar 12.000 friðargæsluliðar. Flestir þeirra eru þar á vegum Afríkusambandsins. „Ef Suður-Súdan verður breytt í verndarsvæði SÞ þá verður það ekki endirinn heldur upphafið,“ segir Michael Makuei, talsmaður ríkisstjórnarinnar. „Það mun byrja með Suður-Súdan en enda með því að gömlu nýlenduherrarnir taka yfir löndin á ný.“ Suður-Súdan er eitt yngsta ríki heims en það öðlaðist sjálfstæði frá Súdan árið 2011. Stutt saga þess hefur verið lituð blóði en borgarastyrjöld hefur ríkt löngum tíðum. Ekki sér fyrir endann á átökunum. Hlutverk friðargæsluliðanna er að tryggja flugvöll landsins til að hægt sé að flytja vistir til landsins. Þá eiga þeir einnig að tryggja að hægt sé að ferðast til og frá höfuðborginni Juba. Vera þeirra í landinu er illa liðin af stjórnvöldum.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4. ágúst 2016 23:37 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46
Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4. ágúst 2016 23:37
Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47