Netanyahu fordæmir ræðu John Kerry Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2016 21:56 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Vísir(/AFP Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt ræðu John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem fjallaði um frið á milli Ísrael og Palestínu. Netanyahu segir ræðu Kerry hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og að hann hafi að mestu hunsað ofbeldi Palestínumanna. „Það sem hann gerði var að eyða mestum tíma í að kenna Ísrael um skort á friði,“ sagði Netanyahu eftir ræðu Kerry. „Ísraelar þurfa ekki á fyrirlestrum frá erlendum leiðtogum um mikilvægi friðar að halda.“ Hann segir Kerry hafa þess í stað eytt tíma sínum í að skammast yfir landtökubyggðum Ísrael. Hann hafi ekki fjallað um rót ofbeldisins, sem væri „andstaða Palestínu“ gagnvart nokkurs konar ríki gyðinga. Fjölmargar hafa látið lífið í hnífa- og skotárásum í Ísrael á undanförnum mánuðum.Kerry sagði að stöðugt fleiri landtökubyggðir Ísraela, á landi sem Palestínumenn líta á sem sitt eigið, draga úr möguleika á friði. Samkvæmt alþjóðalögum eru umræddar byggðir ólöglegar.Tilbúnir til viðræðna verði fjölgun byggða hættMahmud Abbas, forseti Palestínu, sagði í kvöld að Palestínumenn væru tilbúnir til friðarviðræðna, ef Ísraelsmenn hætti að byggja nýjar landtökubyggðir. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04 Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28. desember 2016 18:00 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur fordæmt ræðu John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem fjallaði um frið á milli Ísrael og Palestínu. Netanyahu segir ræðu Kerry hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og að hann hafi að mestu hunsað ofbeldi Palestínumanna. „Það sem hann gerði var að eyða mestum tíma í að kenna Ísrael um skort á friði,“ sagði Netanyahu eftir ræðu Kerry. „Ísraelar þurfa ekki á fyrirlestrum frá erlendum leiðtogum um mikilvægi friðar að halda.“ Hann segir Kerry hafa þess í stað eytt tíma sínum í að skammast yfir landtökubyggðum Ísrael. Hann hafi ekki fjallað um rót ofbeldisins, sem væri „andstaða Palestínu“ gagnvart nokkurs konar ríki gyðinga. Fjölmargar hafa látið lífið í hnífa- og skotárásum í Ísrael á undanförnum mánuðum.Kerry sagði að stöðugt fleiri landtökubyggðir Ísraela, á landi sem Palestínumenn líta á sem sitt eigið, draga úr möguleika á friði. Samkvæmt alþjóðalögum eru umræddar byggðir ólöglegar.Tilbúnir til viðræðna verði fjölgun byggða hættMahmud Abbas, forseti Palestínu, sagði í kvöld að Palestínumenn væru tilbúnir til friðarviðræðna, ef Ísraelsmenn hætti að byggja nýjar landtökubyggðir.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30 Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44 Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04 Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28. desember 2016 18:00 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Sjá meira
Mahmoud Abbas vonar að uppbygging landnemabyggða sé senn á enda Abbas sagðist vona að friðarfundur í París í janúar geti orðið vettvangur fyrir endalok landnemabyggða. 27. desember 2016 19:30
Netanyahu segir ályktun Öryggisráðsins svívirðilega Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir það svívirðilegt að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hafi samþykkt ályktun þar sem kallað er eftir því að Ísraelar stöðvi uppbyggingu frekari landnemabyggða á Vesturbakkanum og austurhluta Jerúsalem. 24. desember 2016 09:44
Trump biður Ísraela að þrauka til 20. janúar Donald Trump segir á Twitter-síðu sinni að Ísraelum hafi verið sýnt virðingarleysi og landið smánað og að þessu verði að ljúka. 28. desember 2016 15:04
Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. 28. desember 2016 18:00
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent