Enn ein sprengjuárásin í Pakistan Samúel Karl Ólason skrifar 23. febrúar 2017 11:29 Frá vettvangi árásarinnar í dag. Vísir/AFP Minnst átta eru látnir og tuttugu særðir eftir enn eina sprengjuárásina í Pakistan. Nú í morgun var gerð árás í Lahore í austurhluta landsins. Lögreglan segir að sprengju hafi verið komið fyrir í ríku hverfi borgarinnar. Minnst 130 hafa fallið í á árásum í landinu á undanförnum vikum og hundruð hafa særst. Mismunandi samtök og hópar hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Enginn hefur þó lýst yfir ábyrgð á nýjustu árásinni. Hverfinu þar sem sprengingin varð var lokað af lögreglu á meðan sökudólgsins var leitað. Samkvæmt frétt Reuters telur lögreglan að sprengjan hafi verið tímastillt eða fjarstýrð. Í síðustu árásinni í Lahore, sem gerð var þann 13. febrúar, dóu minnst fimmtán manns. Stærsta árás síðustu vikna var í Sindh-héraði þar sem 90 manns féllu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13. febrúar 2017 16:49 ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. 17. febrúar 2017 07:00 Þrjátíu fórust í sprengjuárás í Pakistan Maður sprengdi sjálfan sig í loft upp í fjölmenni fyrir utan heldidóm Súfista í suðurhluta Pakistans í dag. 16. febrúar 2017 15:46 39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17. febrúar 2017 10:26 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Minnst átta eru látnir og tuttugu særðir eftir enn eina sprengjuárásina í Pakistan. Nú í morgun var gerð árás í Lahore í austurhluta landsins. Lögreglan segir að sprengju hafi verið komið fyrir í ríku hverfi borgarinnar. Minnst 130 hafa fallið í á árásum í landinu á undanförnum vikum og hundruð hafa særst. Mismunandi samtök og hópar hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Enginn hefur þó lýst yfir ábyrgð á nýjustu árásinni. Hverfinu þar sem sprengingin varð var lokað af lögreglu á meðan sökudólgsins var leitað. Samkvæmt frétt Reuters telur lögreglan að sprengjan hafi verið tímastillt eða fjarstýrð. Í síðustu árásinni í Lahore, sem gerð var þann 13. febrúar, dóu minnst fimmtán manns. Stærsta árás síðustu vikna var í Sindh-héraði þar sem 90 manns féllu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13. febrúar 2017 16:49 ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. 17. febrúar 2017 07:00 Þrjátíu fórust í sprengjuárás í Pakistan Maður sprengdi sjálfan sig í loft upp í fjölmenni fyrir utan heldidóm Súfista í suðurhluta Pakistans í dag. 16. febrúar 2017 15:46 39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17. febrúar 2017 10:26 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Sprengdi sig í loft upp meðal mótmælenda Minnst ellefu eru látnir og fjölmargir eru særðir í Lahore í Pakistan. 13. febrúar 2017 16:49
ISIS felldi sjötíu í Pakistan Sjálfsmorðsárásarmaður réðst á musteri í suðurhluta Pakistans í gær og myrti að minnsta kosti sjötíu. Musterið sem um ræðir er musteri súfíska dýrlingsins Lal Shahbaz Qalandar og er í bænum Sehwan í Sindh-héraði. 17. febrúar 2017 07:00
Þrjátíu fórust í sprengjuárás í Pakistan Maður sprengdi sjálfan sig í loft upp í fjölmenni fyrir utan heldidóm Súfista í suðurhluta Pakistans í dag. 16. febrúar 2017 15:46
39 drepnir í aðgerðum pakistanskra yfirvalda Pakistönsk yfirvöld hafa staðið í störngu í kjölfar sprengjuárásar gærdagsins í Sehwan þar sem áttatíu manns fórust. 17. febrúar 2017 10:26