Erdogan við Tyrki í Evrópu: „Eignist fimm börn en ekki þrjú“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2017 21:26 Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands. Vísir/EPA Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sendi Tyrkjum sem búa í Evrópu þau skilaboð í dag að eignast fimm börn en ekki þrjú. Hann sagði þau börn vera „framtíð“ Evrópu. Erdogan á í illvígri deilu við Evrópu eftir að ráðherrum hans var meinað að halda kosningafundi í nokkrum ríkjum. Ráðherrarnir hafa verið á ferðalagi til að ná til þeirra 2,5 milljóna Tyrkja sem búa í Evrópu og mega taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar í Tyrklandi í næsta mánuði. Samkvæmt AFP geta þó milljónir Evrópubúa rakið rætur sínar til Tyrklands.Sjá einnig: Erdogan berst við „Nasista“ og hótar þvingunum Í ræðu sem sýnd var í sjónvarpi í Tyrklandi í dag sagði Erdogan að Tyrkjum hefði verið sýndur mikill dónaskapur í Evrópu. Undanfarna viku hefur hann margsinnis sakað nokkur Evrópuríki um að haga sér eins og Þýskaland á tímum nasismans. Með þessu er Erdogan sagður vilja ná til kjarna síns í Tyrklandi og þjappa þjóðernissinnum á bak við sig fyrir kosningarnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir hóta að binda enda á flóttamannasamkomulagið Erdogan segir „anda fasisma“ hömlulausan í Evrópu. 15. mars 2017 22:12 Leiðtogar ESB-ríkja segja ummæli Erdogan vera óásættanleg Recip Tayip Erdogan Tyrklandsforseti sakaði um helgina Þjóðverja og Hollendinga um nasisma. 13. mars 2017 08:17 Hollenska sendiherranum meinað að koma aftur til Tyrklands Spennan á milli Hollendinga og Tyrkja magnast enn. 14. mars 2017 08:11 Erdogan: "Við þekkjum Holland eftir fjöldamorðin í Srebrenica“ Tyrklandsforseti hefur aftur ráðist gegn Hollandi með því að segja þá ábyrga fyrir mesta fjöldamorðinu í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. 14. mars 2017 14:11 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, sendi Tyrkjum sem búa í Evrópu þau skilaboð í dag að eignast fimm börn en ekki þrjú. Hann sagði þau börn vera „framtíð“ Evrópu. Erdogan á í illvígri deilu við Evrópu eftir að ráðherrum hans var meinað að halda kosningafundi í nokkrum ríkjum. Ráðherrarnir hafa verið á ferðalagi til að ná til þeirra 2,5 milljóna Tyrkja sem búa í Evrópu og mega taka þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingar í Tyrklandi í næsta mánuði. Samkvæmt AFP geta þó milljónir Evrópubúa rakið rætur sínar til Tyrklands.Sjá einnig: Erdogan berst við „Nasista“ og hótar þvingunum Í ræðu sem sýnd var í sjónvarpi í Tyrklandi í dag sagði Erdogan að Tyrkjum hefði verið sýndur mikill dónaskapur í Evrópu. Undanfarna viku hefur hann margsinnis sakað nokkur Evrópuríki um að haga sér eins og Þýskaland á tímum nasismans. Með þessu er Erdogan sagður vilja ná til kjarna síns í Tyrklandi og þjappa þjóðernissinnum á bak við sig fyrir kosningarnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tyrkir hóta að binda enda á flóttamannasamkomulagið Erdogan segir „anda fasisma“ hömlulausan í Evrópu. 15. mars 2017 22:12 Leiðtogar ESB-ríkja segja ummæli Erdogan vera óásættanleg Recip Tayip Erdogan Tyrklandsforseti sakaði um helgina Þjóðverja og Hollendinga um nasisma. 13. mars 2017 08:17 Hollenska sendiherranum meinað að koma aftur til Tyrklands Spennan á milli Hollendinga og Tyrkja magnast enn. 14. mars 2017 08:11 Erdogan: "Við þekkjum Holland eftir fjöldamorðin í Srebrenica“ Tyrklandsforseti hefur aftur ráðist gegn Hollandi með því að segja þá ábyrga fyrir mesta fjöldamorðinu í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. 14. mars 2017 14:11 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Tyrkir hóta að binda enda á flóttamannasamkomulagið Erdogan segir „anda fasisma“ hömlulausan í Evrópu. 15. mars 2017 22:12
Leiðtogar ESB-ríkja segja ummæli Erdogan vera óásættanleg Recip Tayip Erdogan Tyrklandsforseti sakaði um helgina Þjóðverja og Hollendinga um nasisma. 13. mars 2017 08:17
Hollenska sendiherranum meinað að koma aftur til Tyrklands Spennan á milli Hollendinga og Tyrkja magnast enn. 14. mars 2017 08:11
Erdogan: "Við þekkjum Holland eftir fjöldamorðin í Srebrenica“ Tyrklandsforseti hefur aftur ráðist gegn Hollandi með því að segja þá ábyrga fyrir mesta fjöldamorðinu í Evrópu eftir síðari heimsstyrjöldina. 14. mars 2017 14:11