Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2017 18:45 Bandarískir hermenn í Manbij. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að tvöfalda fjölda bandarískra hermanna í Sýrlandi. Undirbúningur stendur nú yfir fyrir mögulegar áætlanir um að senda þúsund hermenn til að styðja við sóknina gegn Raqqa, höfuðvígis Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Nú þegar eru um þúsund hermenn í Sýrlandi, en flestir þeirra hafa það hlutverk að aðstoða og þjálfa meðlimi Syrian Democratic Forces, bandalags sýrlenskra Kúrda og Araba. Þá voru hermenn sendir fyrr í mánuðinum til Manbij og norður af Raqqa. Allt í allt eru um 500 sérsveitarmenn að vinna með SDF. Þá munu um 200 landgönguliðar styðja sóknina gegn Raqqa með stórskotavopnum og um 250 meðlimir 75. Ranger herdeildarinnar voru sendir til Manbij.Sjá einnig: Bandaríkin fjölga hermönnum í SýrlandiSamkvæmt heimildum Washington Post myndu hermennirnir sem unnið er að því að senda til Sýrlands ekki taka beinan þátt í átökum þar, en ástandið í norðurhluta Sýrlands er þó mjög flókið þar sem fjölmargar fylkingar athafna sig á svæðinu. Tilgangur hermannanna í Manbij er að verja SDF gegn árásum frá Tyrkjum eða stjórnarher Sýrlands, eða öllu heldur að koma í veg fyrir slíkar árásir með því að stinga bandaríska fánanum í jörðina.Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafði sagt að ekki mættu vera fleiri en um 500 bandarískir hermenn í Sýrlandi. Nýjasta vendingin er þó liður í nýrri áætlun Donald Trump, núverandi forseta, gegn Íslamska ríkinu. Fjölgunin hefur þó ekki verið staðfest enn, en verið er að undirbúa hana. Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að tvöfalda fjölda bandarískra hermanna í Sýrlandi. Undirbúningur stendur nú yfir fyrir mögulegar áætlanir um að senda þúsund hermenn til að styðja við sóknina gegn Raqqa, höfuðvígis Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Nú þegar eru um þúsund hermenn í Sýrlandi, en flestir þeirra hafa það hlutverk að aðstoða og þjálfa meðlimi Syrian Democratic Forces, bandalags sýrlenskra Kúrda og Araba. Þá voru hermenn sendir fyrr í mánuðinum til Manbij og norður af Raqqa. Allt í allt eru um 500 sérsveitarmenn að vinna með SDF. Þá munu um 200 landgönguliðar styðja sóknina gegn Raqqa með stórskotavopnum og um 250 meðlimir 75. Ranger herdeildarinnar voru sendir til Manbij.Sjá einnig: Bandaríkin fjölga hermönnum í SýrlandiSamkvæmt heimildum Washington Post myndu hermennirnir sem unnið er að því að senda til Sýrlands ekki taka beinan þátt í átökum þar, en ástandið í norðurhluta Sýrlands er þó mjög flókið þar sem fjölmargar fylkingar athafna sig á svæðinu. Tilgangur hermannanna í Manbij er að verja SDF gegn árásum frá Tyrkjum eða stjórnarher Sýrlands, eða öllu heldur að koma í veg fyrir slíkar árásir með því að stinga bandaríska fánanum í jörðina.Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafði sagt að ekki mættu vera fleiri en um 500 bandarískir hermenn í Sýrlandi. Nýjasta vendingin er þó liður í nýrri áætlun Donald Trump, núverandi forseta, gegn Íslamska ríkinu. Fjölgunin hefur þó ekki verið staðfest enn, en verið er að undirbúa hana.
Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira