Vilja fjölga hermönnum enn frekar í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2017 18:45 Bandarískir hermenn í Manbij. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að tvöfalda fjölda bandarískra hermanna í Sýrlandi. Undirbúningur stendur nú yfir fyrir mögulegar áætlanir um að senda þúsund hermenn til að styðja við sóknina gegn Raqqa, höfuðvígis Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Nú þegar eru um þúsund hermenn í Sýrlandi, en flestir þeirra hafa það hlutverk að aðstoða og þjálfa meðlimi Syrian Democratic Forces, bandalags sýrlenskra Kúrda og Araba. Þá voru hermenn sendir fyrr í mánuðinum til Manbij og norður af Raqqa. Allt í allt eru um 500 sérsveitarmenn að vinna með SDF. Þá munu um 200 landgönguliðar styðja sóknina gegn Raqqa með stórskotavopnum og um 250 meðlimir 75. Ranger herdeildarinnar voru sendir til Manbij.Sjá einnig: Bandaríkin fjölga hermönnum í SýrlandiSamkvæmt heimildum Washington Post myndu hermennirnir sem unnið er að því að senda til Sýrlands ekki taka beinan þátt í átökum þar, en ástandið í norðurhluta Sýrlands er þó mjög flókið þar sem fjölmargar fylkingar athafna sig á svæðinu. Tilgangur hermannanna í Manbij er að verja SDF gegn árásum frá Tyrkjum eða stjórnarher Sýrlands, eða öllu heldur að koma í veg fyrir slíkar árásir með því að stinga bandaríska fánanum í jörðina.Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafði sagt að ekki mættu vera fleiri en um 500 bandarískir hermenn í Sýrlandi. Nýjasta vendingin er þó liður í nýrri áætlun Donald Trump, núverandi forseta, gegn Íslamska ríkinu. Fjölgunin hefur þó ekki verið staðfest enn, en verið er að undirbúa hana. Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að tvöfalda fjölda bandarískra hermanna í Sýrlandi. Undirbúningur stendur nú yfir fyrir mögulegar áætlanir um að senda þúsund hermenn til að styðja við sóknina gegn Raqqa, höfuðvígis Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Nú þegar eru um þúsund hermenn í Sýrlandi, en flestir þeirra hafa það hlutverk að aðstoða og þjálfa meðlimi Syrian Democratic Forces, bandalags sýrlenskra Kúrda og Araba. Þá voru hermenn sendir fyrr í mánuðinum til Manbij og norður af Raqqa. Allt í allt eru um 500 sérsveitarmenn að vinna með SDF. Þá munu um 200 landgönguliðar styðja sóknina gegn Raqqa með stórskotavopnum og um 250 meðlimir 75. Ranger herdeildarinnar voru sendir til Manbij.Sjá einnig: Bandaríkin fjölga hermönnum í SýrlandiSamkvæmt heimildum Washington Post myndu hermennirnir sem unnið er að því að senda til Sýrlands ekki taka beinan þátt í átökum þar, en ástandið í norðurhluta Sýrlands er þó mjög flókið þar sem fjölmargar fylkingar athafna sig á svæðinu. Tilgangur hermannanna í Manbij er að verja SDF gegn árásum frá Tyrkjum eða stjórnarher Sýrlands, eða öllu heldur að koma í veg fyrir slíkar árásir með því að stinga bandaríska fánanum í jörðina.Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafði sagt að ekki mættu vera fleiri en um 500 bandarískir hermenn í Sýrlandi. Nýjasta vendingin er þó liður í nýrri áætlun Donald Trump, núverandi forseta, gegn Íslamska ríkinu. Fjölgunin hefur þó ekki verið staðfest enn, en verið er að undirbúa hana.
Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira