Herða sóknina í vesturhluta Mosúl Atli Ísleifsson skrifar 27. mars 2017 10:14 Átök hafa staðið í gamla borgarhlutanum í Mosúl í margar vikur. Vísir/AFP Írakskar öryggissveitir hafa hert sókn sína gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna ISIS í suðvesturhluta elsta hluta Mosúl-borgar. Talsmenn öryggissveitanna greindu frá þessu í morgun. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við að um 400 þúsund óbreyttir borgarar séu nú fastir í borginni á sama tíma og öryggissveitirnar vinna að því að hrekja ISIS-liðana út úr vesturhluta Mosúl. Átök hafa staðið í gamla borgarhlutanum í margar vikur. Sóknin gegn ISIS í Mosúl hófst í október og hefur þegar tekist að hrekja ISIS-liða úr austurhluta borgarinnar. Vesturhluti borgarinnar er umtalsvert minni en austurhlutinn, en mun þéttbýlari. ISIS-liðar hafa ráðið yfir stórborginni Mosúl og stærri landsvæðum í norður- og vesturhluta Íraks frá árinu 2014. Á síðustu mánuðum hefur hins vegar verið hart sótt að ISIS-liðum sem hafa misst stór landsvæði. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tóku hundruð af lífi og grófu í fjöldagröf við Mosul Fangar, hermenn og konur voru meðal þeirra sem tekin voru af lífi og varpað ofan í fjöldagröfina. 22. mars 2017 12:00 Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50 Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01 Franskur ráðherra segir sóknina gegn höfuðvígi ISIS hefjast á næstu dögum Fyrr í vikunni greindi bandaríska varnarmálaráðuneytið frá því að bandalagsþjóðir hafi í fyrsta sinn flogið orrustuþotum til Raqqa-héraðs. 24. mars 2017 08:30 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira
Írakskar öryggissveitir hafa hert sókn sína gegn liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna ISIS í suðvesturhluta elsta hluta Mosúl-borgar. Talsmenn öryggissveitanna greindu frá þessu í morgun. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við að um 400 þúsund óbreyttir borgarar séu nú fastir í borginni á sama tíma og öryggissveitirnar vinna að því að hrekja ISIS-liðana út úr vesturhluta Mosúl. Átök hafa staðið í gamla borgarhlutanum í margar vikur. Sóknin gegn ISIS í Mosúl hófst í október og hefur þegar tekist að hrekja ISIS-liða úr austurhluta borgarinnar. Vesturhluti borgarinnar er umtalsvert minni en austurhlutinn, en mun þéttbýlari. ISIS-liðar hafa ráðið yfir stórborginni Mosúl og stærri landsvæðum í norður- og vesturhluta Íraks frá árinu 2014. Á síðustu mánuðum hefur hins vegar verið hart sótt að ISIS-liðum sem hafa misst stór landsvæði.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tóku hundruð af lífi og grófu í fjöldagröf við Mosul Fangar, hermenn og konur voru meðal þeirra sem tekin voru af lífi og varpað ofan í fjöldagröfina. 22. mars 2017 12:00 Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50 Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01 Franskur ráðherra segir sóknina gegn höfuðvígi ISIS hefjast á næstu dögum Fyrr í vikunni greindi bandaríska varnarmálaráðuneytið frá því að bandalagsþjóðir hafi í fyrsta sinn flogið orrustuþotum til Raqqa-héraðs. 24. mars 2017 08:30 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira
Tóku hundruð af lífi og grófu í fjöldagröf við Mosul Fangar, hermenn og konur voru meðal þeirra sem tekin voru af lífi og varpað ofan í fjöldagröfina. 22. mars 2017 12:00
Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25. mars 2017 09:50
Hefja sóknina að Raqqa í næsta mánuði Íslamska ríkið hefur þurft að gefa undan víða á undanförnum mánuðum, en þrjú mismunandi bandalög berjast gegn þeim í Sýrlandi og í Írak. 26. mars 2017 16:01
Franskur ráðherra segir sóknina gegn höfuðvígi ISIS hefjast á næstu dögum Fyrr í vikunni greindi bandaríska varnarmálaráðuneytið frá því að bandalagsþjóðir hafi í fyrsta sinn flogið orrustuþotum til Raqqa-héraðs. 24. mars 2017 08:30