„Við erum ekki hrædd“ Samúel Karl Ólason skrifar 23. mars 2017 10:53 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. Þar sendi hún þau skilaboð að Bretar væru ekki hræddir. Hún sagði hryðjuverkamanna hafa reynt að þagga í lýðræði Breta, en það hefði ekki tekist. „Við erum ekki hrædd og munum ekki bugast vegna hryðjuverka.“ Enn fremur sagði May að árásin hefði verið árás á frjálst fólk um heim allan. Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir„Í gær sáum við það versta sem mannkynið býður upp á, en við munum muna eftir því besta.“ Forsætisráðherrann sagði árásarmanninn hafa fæðst í Bretlandi og að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. Meðal annars hefði hann verið til rannsóknar vegna öfga sinna. Talið er að hann hafi verið einn að verki og hafi verið undir áhrifum frá alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum."The police heroically did their job" says Theresa May, saying the attacker "did not succeed" #London #Westminster pic.twitter.com/E0F8rzoE0W— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 "We are not afraid": Theresa May says in the Commons, making statement on the #London terror attack #Westminster pic.twitter.com/r2DGNsXDx7— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 .@theresa_may: Still believed attacker acted alone. His identity known to police/MI5. He was British-born, was inspired by Islamist ideology pic.twitter.com/IDX9eLSKLo— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Fleiri fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ávarpaði þingmenn við enduropnun þingsins eftir hryðjuverkaárás í gær. Þar sendi hún þau skilaboð að Bretar væru ekki hræddir. Hún sagði hryðjuverkamanna hafa reynt að þagga í lýðræði Breta, en það hefði ekki tekist. „Við erum ekki hrædd og munum ekki bugast vegna hryðjuverka.“ Enn fremur sagði May að árásin hefði verið árás á frjálst fólk um heim allan. Allt sem við vitum um árásina í London: Fjórir látnir og sjö handteknir„Í gær sáum við það versta sem mannkynið býður upp á, en við munum muna eftir því besta.“ Forsætisráðherrann sagði árásarmanninn hafa fæðst í Bretlandi og að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. Meðal annars hefði hann verið til rannsóknar vegna öfga sinna. Talið er að hann hafi verið einn að verki og hafi verið undir áhrifum frá alþjóðlegum hryðjuverkasamtökum."The police heroically did their job" says Theresa May, saying the attacker "did not succeed" #London #Westminster pic.twitter.com/E0F8rzoE0W— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 "We are not afraid": Theresa May says in the Commons, making statement on the #London terror attack #Westminster pic.twitter.com/r2DGNsXDx7— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017 .@theresa_may: Still believed attacker acted alone. His identity known to police/MI5. He was British-born, was inspired by Islamist ideology pic.twitter.com/IDX9eLSKLo— Sky News (@SkyNews) March 23, 2017
Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Fleiri fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Sjá meira