Bandamenn Assad hóta hefndum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. apríl 2017 16:53 Gervihnattamynd sem sýnir Shayrat-herflugvöllinn í Homs. Vísir/AFP Bandamenn Bashar al-Assad sýrlandsforseta sögðu í dag að árás Bandaríkjahers á herflugvöll sýrlenska stjórnarhersins á föstudag hafi farið yfir „rauðar línur“ og að þeir muni bregðast við öllum árásum á Sýrland af fullum krafti. Yfirlýsingin kemur frá sameiginlegri stjórnstöð Rússa, Írana og annarra bandamanna sýrlensku ríkisstjórnarinnar. „Með árásinni á Sýrland fóru Bandaríkin yfir allar rauðar línur. Héðan í frá munum við bregðast við öllum árásum og öllum yfirgangi þvert á rauðar línur og Bandaríkin vita vel hver viðbragðsgeta okkar er,“ segir í yfirlýsingunni. Bandaríkjastjórn upplýsti meðal annars stjórnvöld í Rússlandi, Bretlandi, Frakklandi og Kína um árásina á föstudag fyrirfram. Að mestu leyti tókst að rýma herstöðina fyrir árásina. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, var einnig kunnugt um árásina fyrirfram. Sýrland Tengdar fréttir Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40 Árásin reynir á samband Bandaríkjanna við Rússa Bandaríkjaher réðst á sýrlenskan herflugvöll. Sex hermenn féllu. Gengið er út frá því að ráðist hafi verið á bæinn Khan Sheikhoun frá flugvellinum og efnavopnum beitt. Rússar bregðast illa við árásinni. 8. apríl 2017 06:00 Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, telur að Assad verði að fara frá völdum. 9. apríl 2017 09:33 Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28 Tillerson segir afstöðu Rússa vera mikil vonbrigði Utanríkisráðherra Bandaríkjanna gagnrýnir Rússa fyrir viðbrögð þeirra í kjölfar árásar Bandaríkjahers á herflugvöll í Sýrlandi. 8. apríl 2017 08:57 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Bandamenn Bashar al-Assad sýrlandsforseta sögðu í dag að árás Bandaríkjahers á herflugvöll sýrlenska stjórnarhersins á föstudag hafi farið yfir „rauðar línur“ og að þeir muni bregðast við öllum árásum á Sýrland af fullum krafti. Yfirlýsingin kemur frá sameiginlegri stjórnstöð Rússa, Írana og annarra bandamanna sýrlensku ríkisstjórnarinnar. „Með árásinni á Sýrland fóru Bandaríkin yfir allar rauðar línur. Héðan í frá munum við bregðast við öllum árásum og öllum yfirgangi þvert á rauðar línur og Bandaríkin vita vel hver viðbragðsgeta okkar er,“ segir í yfirlýsingunni. Bandaríkjastjórn upplýsti meðal annars stjórnvöld í Rússlandi, Bretlandi, Frakklandi og Kína um árásina á föstudag fyrirfram. Að mestu leyti tókst að rýma herstöðina fyrir árásina. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, var einnig kunnugt um árásina fyrirfram.
Sýrland Tengdar fréttir Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40 Árásin reynir á samband Bandaríkjanna við Rússa Bandaríkjaher réðst á sýrlenskan herflugvöll. Sex hermenn féllu. Gengið er út frá því að ráðist hafi verið á bæinn Khan Sheikhoun frá flugvellinum og efnavopnum beitt. Rússar bregðast illa við árásinni. 8. apríl 2017 06:00 Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, telur að Assad verði að fara frá völdum. 9. apríl 2017 09:33 Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28 Tillerson segir afstöðu Rússa vera mikil vonbrigði Utanríkisráðherra Bandaríkjanna gagnrýnir Rússa fyrir viðbrögð þeirra í kjölfar árásar Bandaríkjahers á herflugvöll í Sýrlandi. 8. apríl 2017 08:57 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Hátt spennustig um borð eftir að ísraelski sjóherinn hóf handtökur Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Fleiri fréttir Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Sjá meira
Rússar senda freigátu að Sýrlandsströndum Fyrir eru sex herskip rússneska flotans. 8. apríl 2017 17:40
Árásin reynir á samband Bandaríkjanna við Rússa Bandaríkjaher réðst á sýrlenskan herflugvöll. Sex hermenn féllu. Gengið er út frá því að ráðist hafi verið á bæinn Khan Sheikhoun frá flugvellinum og efnavopnum beitt. Rússar bregðast illa við árásinni. 8. apríl 2017 06:00
Segir enga pólitíska lausn í boði í Sýrlandi með Assad við völd Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Nikki Haley, telur að Assad verði að fara frá völdum. 9. apríl 2017 09:33
Þetta vitum við um árás Bandaríkjanna á Sýrland Að minnsta kosti sex eru látnir eftir eldflaugaárás Bandaríkjahers á herflugvöll sýlenska stjórnarhersins í Homs í nótt. 7. apríl 2017 08:28
Tillerson segir afstöðu Rússa vera mikil vonbrigði Utanríkisráðherra Bandaríkjanna gagnrýnir Rússa fyrir viðbrögð þeirra í kjölfar árásar Bandaríkjahers á herflugvöll í Sýrlandi. 8. apríl 2017 08:57
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent