Þjarmað að Corbyn og May í sjónvarpi Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2017 08:55 Theresa May og Jeremy Corbyn. Vísir/AFP Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, og Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, komu fram í einskonar kappræðum á sjónvarpsstöðinni Sky í gær en kosið verður í Bretlandi þann 8. júní næstkomandi. Ekki var um eiginlegar kappræður að ræða því May hefur alfarið hafnað að taka þátt í slíku. Því var sá háttur hafður á að þau svöruðu spurningum frá almenningi úr sal, en í sitthvoru lagi þó. Corbyn var meðal annars spurður út í álit sitt á drónaárásum og fyrirætlanir um að hækka skatta, en May var látin svara fyrir breytingar sem hún hefur gert í félagsmálum og einnig var hún margoft spurð hvort hún hafi skipt um skoðun í Brexit. May talaði á sínum tíma gegn því að Bretar segðu sig úr sambandinu, þótt hún hafi ekki verið mjög fyrirferðarmikil í kosningabaráttunni. Sagði hún að Bretar geti vel gert gott úr stöðunni, en bresk stjórnvöld virkjuðu 50. grein Lissabon-sáttmálans í mars. Þar með hófst tveggja ára ferli sem lýkur með formlegri úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. 27. maí 2017 07:00 Theresa May gæti þurft að endurskoða sjálfstæði Skotlands ef Skoski þjóðarflokkurinn vinnur kosningasigur Sturgeon segir þó að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé nauðsynleg í ljósi þess að Skotar voru í meirihluta þeirra sem kusu gegn Brexit. Hún bendir á að sú niðurstaða sé einfaldlega á skjön við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Skota. Forsendur hafi þannig breyst. 28. maí 2017 21:02 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, og Theresa May, forsætisráðherra og formaður Íhaldsflokksins, komu fram í einskonar kappræðum á sjónvarpsstöðinni Sky í gær en kosið verður í Bretlandi þann 8. júní næstkomandi. Ekki var um eiginlegar kappræður að ræða því May hefur alfarið hafnað að taka þátt í slíku. Því var sá háttur hafður á að þau svöruðu spurningum frá almenningi úr sal, en í sitthvoru lagi þó. Corbyn var meðal annars spurður út í álit sitt á drónaárásum og fyrirætlanir um að hækka skatta, en May var látin svara fyrir breytingar sem hún hefur gert í félagsmálum og einnig var hún margoft spurð hvort hún hafi skipt um skoðun í Brexit. May talaði á sínum tíma gegn því að Bretar segðu sig úr sambandinu, þótt hún hafi ekki verið mjög fyrirferðarmikil í kosningabaráttunni. Sagði hún að Bretar geti vel gert gott úr stöðunni, en bresk stjórnvöld virkjuðu 50. grein Lissabon-sáttmálans í mars. Þar með hófst tveggja ára ferli sem lýkur með formlegri úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. 27. maí 2017 07:00 Theresa May gæti þurft að endurskoða sjálfstæði Skotlands ef Skoski þjóðarflokkurinn vinnur kosningasigur Sturgeon segir þó að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé nauðsynleg í ljósi þess að Skotar voru í meirihluta þeirra sem kusu gegn Brexit. Hún bendir á að sú niðurstaða sé einfaldlega á skjön við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Skota. Forsendur hafi þannig breyst. 28. maí 2017 21:02 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Sjá meira
Fast skotið á Corbyn fyrir árásarummæli Verkamannaflokkurinn saxar á forskot Íhaldsflokksins þegar nær dregur kosningum í Bretlandi. Formaður Verkamannaflokksins gagnrýndur fyrir ummæli um hryðjuverkaárásina í Manchester. 27. maí 2017 07:00
Theresa May gæti þurft að endurskoða sjálfstæði Skotlands ef Skoski þjóðarflokkurinn vinnur kosningasigur Sturgeon segir þó að ný þjóðaratkvæðagreiðsla sé nauðsynleg í ljósi þess að Skotar voru í meirihluta þeirra sem kusu gegn Brexit. Hún bendir á að sú niðurstaða sé einfaldlega á skjön við niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Skota. Forsendur hafi þannig breyst. 28. maí 2017 21:02