Ný gerð tundurspilla sjósett í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 28. júní 2017 12:51 Tundurspillirinn nýi var sjósettur við hátíðlega athöfn. Vísir/AFP Kínverjar sjósettu í dag nýjasta tundurspilli þjóðarinnar. Skipið er það fyrsta af mörgum í nýrri kynslóð tundurspilla, en yfirvöld í Kína ætla sér að nútímavæða flota sinn. Ríkismiðlar Kína segja skipið búið nýjustu loftvörnum, eldflaugavörnum, skipa- og kafbátavopnum. Á vef Xinhua segir að sjósetning skipsins marki tímamót í að bæta getu sjóflota Kína og byggja nútímalegan flota. Skipið er að öllu leyti hannað og byggt í Kína. Samkvæmt ABC News er talið að Kínverjar ætli sér að smíða fjóra tundurspilla af þessari gerð. Nú taka við umtalsverðar prófanir á skipinu sjálfu, vopnum þess og búnaði. Umrædd gerð tundurspilla ber heitið 055. Skipin eru töluvert stærri en eldri tegund skipanna sem heitir 052. Nú í apríl sjósettu Kínverjar nýtt flugmóðurskip sem var smíðað í Kína. Hönnun þess byggir á gömlu flugmóðurskipi sem Kínverjar keyptu af Úkraínumönnum og drógu til Kína. Stofnunin Center for Naval Analysis áætlar að árið 2020 muni 265 til 273 skip tilheyra flota Kína. Kínverjar segjast þurfa öflugan flota til þess að verja strandlengju sína og skipaleiðir. Kínverjar hafa einnig, eins og frægt er orðið, gert ólöglegt tilkall til nærri því alls Suður-Kínahafs og komið fyrir vopnum og vörnum á manngerðum eyjum á svæðinu. Suður-Kínahaf Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Kínverjar sjósettu í dag nýjasta tundurspilli þjóðarinnar. Skipið er það fyrsta af mörgum í nýrri kynslóð tundurspilla, en yfirvöld í Kína ætla sér að nútímavæða flota sinn. Ríkismiðlar Kína segja skipið búið nýjustu loftvörnum, eldflaugavörnum, skipa- og kafbátavopnum. Á vef Xinhua segir að sjósetning skipsins marki tímamót í að bæta getu sjóflota Kína og byggja nútímalegan flota. Skipið er að öllu leyti hannað og byggt í Kína. Samkvæmt ABC News er talið að Kínverjar ætli sér að smíða fjóra tundurspilla af þessari gerð. Nú taka við umtalsverðar prófanir á skipinu sjálfu, vopnum þess og búnaði. Umrædd gerð tundurspilla ber heitið 055. Skipin eru töluvert stærri en eldri tegund skipanna sem heitir 052. Nú í apríl sjósettu Kínverjar nýtt flugmóðurskip sem var smíðað í Kína. Hönnun þess byggir á gömlu flugmóðurskipi sem Kínverjar keyptu af Úkraínumönnum og drógu til Kína. Stofnunin Center for Naval Analysis áætlar að árið 2020 muni 265 til 273 skip tilheyra flota Kína. Kínverjar segjast þurfa öflugan flota til þess að verja strandlengju sína og skipaleiðir. Kínverjar hafa einnig, eins og frægt er orðið, gert ólöglegt tilkall til nærri því alls Suður-Kínahafs og komið fyrir vopnum og vörnum á manngerðum eyjum á svæðinu.
Suður-Kínahaf Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira