Hóta því að skjóta eldflaugum að Guam Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2017 22:54 Frá heræfingu í Norður-Kóreu í sumar. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu tilkynntu nú í kvöld (miðvikudagsmorgun þar) að verið sé að íhuga af alvöru að skjóta eldflaugum að herstöðvum Bandaríkjanna í Guam. Þar eru nokkrar B-1B sprengjuflugvélar sem búið er að fljúga nokkrum sinnum yfir Kóreuskagann á síðustu vikum. Talsmaður hersins segir að ekki sé búið að kynna Kim Jong-Un slíka áætlun en það verði gert. Eftir það geti árásin verið framkvæmd hvenær sem er. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni frá Suður-Kóreu stendur til að kynna einræðisherranum áætlunina á næstunni.Fyrr í kvöld sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hótunum Norður-Kóreu yrði mætt með „eldi og heift“. Að heimurinn hefði aldrei séð annað eins. Leyniþjónustur Bandaríkjanna eru sagðar telja að eldflauga- og kjarnorkuvopnaáætlanir Norður-Kóreu sé komnar lengra á veg en áður hefur talið og að Norður-Kóreumenn hafi þegar framleitt kjarnorkuvopn sem koma mætti fyrir í langdrægri eldflaug.Sjá einnig: Segist tilbúinn til að mæta Norður-Kóreu með „heift“Í frétt Yonhap kemur einnig fram að talsmaður hersins hafi sagt nauðsynlegt fyrir Norður-Kóreu að hefta notkun herstöðvanna á Guam. Á undanförnum vikum hefur B-1B sprengjuþotum verið flogið yfir Kóreuskagann í kjölfar eldflaugatilrauna Norður-Kóreu. Sprengjuþoturnar hafa burði til að bera kjarnorkuvopn. Experts say North Korea still needs significant technological gains in order to become a full-fledged nuclear threat https://t.co/ozQxGjQ0CC— AFP news agency (@AFP) August 8, 2017 Norður-Kórea Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu tilkynntu nú í kvöld (miðvikudagsmorgun þar) að verið sé að íhuga af alvöru að skjóta eldflaugum að herstöðvum Bandaríkjanna í Guam. Þar eru nokkrar B-1B sprengjuflugvélar sem búið er að fljúga nokkrum sinnum yfir Kóreuskagann á síðustu vikum. Talsmaður hersins segir að ekki sé búið að kynna Kim Jong-Un slíka áætlun en það verði gert. Eftir það geti árásin verið framkvæmd hvenær sem er. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni frá Suður-Kóreu stendur til að kynna einræðisherranum áætlunina á næstunni.Fyrr í kvöld sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hótunum Norður-Kóreu yrði mætt með „eldi og heift“. Að heimurinn hefði aldrei séð annað eins. Leyniþjónustur Bandaríkjanna eru sagðar telja að eldflauga- og kjarnorkuvopnaáætlanir Norður-Kóreu sé komnar lengra á veg en áður hefur talið og að Norður-Kóreumenn hafi þegar framleitt kjarnorkuvopn sem koma mætti fyrir í langdrægri eldflaug.Sjá einnig: Segist tilbúinn til að mæta Norður-Kóreu með „heift“Í frétt Yonhap kemur einnig fram að talsmaður hersins hafi sagt nauðsynlegt fyrir Norður-Kóreu að hefta notkun herstöðvanna á Guam. Á undanförnum vikum hefur B-1B sprengjuþotum verið flogið yfir Kóreuskagann í kjölfar eldflaugatilrauna Norður-Kóreu. Sprengjuþoturnar hafa burði til að bera kjarnorkuvopn. Experts say North Korea still needs significant technological gains in order to become a full-fledged nuclear threat https://t.co/ozQxGjQ0CC— AFP news agency (@AFP) August 8, 2017
Norður-Kórea Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Innlent Svona skipta oddvitarnir stólunum Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira