Tala látinna hækkar á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2017 11:23 Frá vettavangi í Cambrils. Vísir/AFP Tala látinna hefur hækkað á Spáni eftir að kona lést af sárum sínum í Cambrils, sem er suður af Barselóna, þar sem þrettán eru látnir. Fimm árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu í Cambrils í morgun. Mennirnir munu hafa ætlað að keyra bíl á gangandi vegfarendur, en þeir veltu bílnum. Þá fóru mennirnir úr bílnum og einhverjir þeirra stungu fólk áður en þeir voru skotnir til bana. Ein spænsk kona sem þeir réðust á lést nú í morgun. Nokkrir aðrir borgarar og einn lögregluþjónn eru særðir, samkvæmt frétt Reuters. Mennirnir báru sprengjubelti sem reyndust ekki innihalda sprengjur. Lögreglan sagði í morgun að með því að fella mennina hefði tekist að koma í veg fyrir aðra árás. Lögreglan leitar nú að Moussa Oukabire, sem sakaður er um að hafa ekið sendiferðabílnum í Barselóna. Skilríki bróður hans voru notuð til þess að leigja bílinn. Hann er einungis sautján ára gamall. Nú hefur verið staðfest að 130 eru særðir. Þar af eru 17 í lífshættu og 30 í alvarlegu ástandi. Um er að ræða fólk frá 34 löndum. Mínútuþögn var haldin í Barcelona í dag. Eftir að því lauk byrjaði hópurinn að kalla „við erum ekki hrædd“. Hryðjuverk í Barcelona Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00 Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. 18. ágúst 2017 07:30 Trump vitnaði til ímyndaðs fjöldamorðs á múslimum eftir Barselóna Forsetinn virtist lýsa yfir velþóknun sinni á fjöldamorði sem hefði verið stríðsglæpur, ef það hefði átt sér stað. 18. ágúst 2017 08:03 Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. 18. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Tala látinna hefur hækkað á Spáni eftir að kona lést af sárum sínum í Cambrils, sem er suður af Barselóna, þar sem þrettán eru látnir. Fimm árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu í Cambrils í morgun. Mennirnir munu hafa ætlað að keyra bíl á gangandi vegfarendur, en þeir veltu bílnum. Þá fóru mennirnir úr bílnum og einhverjir þeirra stungu fólk áður en þeir voru skotnir til bana. Ein spænsk kona sem þeir réðust á lést nú í morgun. Nokkrir aðrir borgarar og einn lögregluþjónn eru særðir, samkvæmt frétt Reuters. Mennirnir báru sprengjubelti sem reyndust ekki innihalda sprengjur. Lögreglan sagði í morgun að með því að fella mennina hefði tekist að koma í veg fyrir aðra árás. Lögreglan leitar nú að Moussa Oukabire, sem sakaður er um að hafa ekið sendiferðabílnum í Barselóna. Skilríki bróður hans voru notuð til þess að leigja bílinn. Hann er einungis sautján ára gamall. Nú hefur verið staðfest að 130 eru særðir. Þar af eru 17 í lífshættu og 30 í alvarlegu ástandi. Um er að ræða fólk frá 34 löndum. Mínútuþögn var haldin í Barcelona í dag. Eftir að því lauk byrjaði hópurinn að kalla „við erum ekki hrædd“.
Hryðjuverk í Barcelona Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00 Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. 18. ágúst 2017 07:30 Trump vitnaði til ímyndaðs fjöldamorðs á múslimum eftir Barselóna Forsetinn virtist lýsa yfir velþóknun sinni á fjöldamorði sem hefði verið stríðsglæpur, ef það hefði átt sér stað. 18. ágúst 2017 08:03 Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. 18. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00
Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. 18. ágúst 2017 07:30
Trump vitnaði til ímyndaðs fjöldamorðs á múslimum eftir Barselóna Forsetinn virtist lýsa yfir velþóknun sinni á fjöldamorði sem hefði verið stríðsglæpur, ef það hefði átt sér stað. 18. ágúst 2017 08:03
Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. 18. ágúst 2017 10:30