Búa sig undir enn eitt óveðrið Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2017 10:27 Frá Sankti Martins í Karíbahafi. Vísir/AFP Hitabeltisóveðrið María safnar nú krafti og stefnir á eyjar Karíbahafsins í kvöld. María virðist á sömu stefna og fellibylurinn Irma sem olli því að minnst 37 dóu og skemmdirnar urðu gífurlegar. María er ekki jafn kraftmikil og Irma en spár gera ráð fyrir miklum flóðum og rigningu. Fellibylsviðvaranir hafa verið gefnar út á Guadeloupe, Dominica, St. Kitts, Nevis, Monsterrat og Martinique. Þrátt fyrir að María sé nú fyrsta flokks óveður er spáð að hún muni skella á Puerto Rico á þriðjudaginn sem þriðja flokks fellibylur. National Hurricane Center segir að meðalvindur Maríu sé um 40 m/s. Talið er að sjávarmál muni hækka um allt að tvo metra og að rigningin muni mælast allt að 50 sentímetrar.Puerto Rico slapp tiltölulega vel frá Irmu og hefur verið mikilvægur viðkomustaður varðandi hjálparstarf á þeim eyjum sem urð hvað verst úti. Nú hefur ríkisstjórn eyjunnar sagt fólki að yfirgefa svæði sem flóð myndast á. Þá hefur sjómönnum verið ráðlagt að halda sér á landi.Tropical storm conditions expected to reach portions of the Leeward Islands Monday. Rainfall and storm surge hazard information below #Maria pic.twitter.com/m7py3LYnXD— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 17, 2017 Fellibylurinn Irma Hjálparstarf Sankti Kitts og Nevis Veður Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
Hitabeltisóveðrið María safnar nú krafti og stefnir á eyjar Karíbahafsins í kvöld. María virðist á sömu stefna og fellibylurinn Irma sem olli því að minnst 37 dóu og skemmdirnar urðu gífurlegar. María er ekki jafn kraftmikil og Irma en spár gera ráð fyrir miklum flóðum og rigningu. Fellibylsviðvaranir hafa verið gefnar út á Guadeloupe, Dominica, St. Kitts, Nevis, Monsterrat og Martinique. Þrátt fyrir að María sé nú fyrsta flokks óveður er spáð að hún muni skella á Puerto Rico á þriðjudaginn sem þriðja flokks fellibylur. National Hurricane Center segir að meðalvindur Maríu sé um 40 m/s. Talið er að sjávarmál muni hækka um allt að tvo metra og að rigningin muni mælast allt að 50 sentímetrar.Puerto Rico slapp tiltölulega vel frá Irmu og hefur verið mikilvægur viðkomustaður varðandi hjálparstarf á þeim eyjum sem urð hvað verst úti. Nú hefur ríkisstjórn eyjunnar sagt fólki að yfirgefa svæði sem flóð myndast á. Þá hefur sjómönnum verið ráðlagt að halda sér á landi.Tropical storm conditions expected to reach portions of the Leeward Islands Monday. Rainfall and storm surge hazard information below #Maria pic.twitter.com/m7py3LYnXD— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 17, 2017
Fellibylurinn Irma Hjálparstarf Sankti Kitts og Nevis Veður Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira