Hundruð lögregluþjóna leita að árásarmanninum Samúel Karl Ólason skrifar 15. september 2017 14:45 Tuttugu og tveir voru fluttir á sjúkrahús og eru flestir þeirra með brunasár. Einhverjir munu hafa slasast í troðningi eftir sprenginguna. Vísir/AFP Hundruð lögregluþjóna og starfsmenn annarra öryggisstofnanna leita nú að aðilanum sem kom sprengju fyrir í lest í London í morgun. Sprengjan, sem mun hafa verið tímastillt, sprakk við lestarstöðina Parsons Green, en grunur leikur á að hún hafi ekki virkað að fullu. Tuttugu og tveir voru fluttir á sjúkrahús og eru flestir þeirra með brunasár. Einhverjir munu hafa slasast í troðningi eftir sprenginguna.Samkvæmt frétt BBC hefði skaðinn orðið mun meiri ef sprengjan hefði virkað eins og henni var ætlað.Talið er að sprengjan hafi ekki virkað sem skildi.Vísir/AFPEnginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar, sem lögreglan segir að hafi verið hryðjuverk, en mikil áhersla er lögð á að handsama árásarmanninn og mögulega félaga hans áður en hann/þeir hafa tíma til að gera aðra árás. Sky News segja þó að lögreglan sé búin að bera kennsl á árásarmanninn eftir að hafa horft á upptökur úr öryggismyndavélum lestakerfisins. Viðvörunarstig yfirvalda í Bretlandi er enn í næst hæstu flokkun og segir Theresa May, forsætisráðherra, að það muni vera þar áfram en þó er opið að breyta því síðar. Þá gagnrýndi hún tíst Donald Trump um árásina og sagði það ekki hjálpa að hann væri að velta vöngum yfir yfirstandandi rannsókn.Sjá einnig:Sprenging í lestakerfi LondonLögreglan í Birmingham handtók í dag mann sem var vopnaður hnífi fyrir utan lestastöð þar í borg. Sú handtaka er þó sögð hafa tengst fíkniefnum en ekki árásinni í London. Þetta er fimmta hryðjuverkaárásin í Bretlandi á þessu ári. Alls hafa 36 látið lífið. Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira
Hundruð lögregluþjóna og starfsmenn annarra öryggisstofnanna leita nú að aðilanum sem kom sprengju fyrir í lest í London í morgun. Sprengjan, sem mun hafa verið tímastillt, sprakk við lestarstöðina Parsons Green, en grunur leikur á að hún hafi ekki virkað að fullu. Tuttugu og tveir voru fluttir á sjúkrahús og eru flestir þeirra með brunasár. Einhverjir munu hafa slasast í troðningi eftir sprenginguna.Samkvæmt frétt BBC hefði skaðinn orðið mun meiri ef sprengjan hefði virkað eins og henni var ætlað.Talið er að sprengjan hafi ekki virkað sem skildi.Vísir/AFPEnginn hefur verið handtekinn vegna árásarinnar, sem lögreglan segir að hafi verið hryðjuverk, en mikil áhersla er lögð á að handsama árásarmanninn og mögulega félaga hans áður en hann/þeir hafa tíma til að gera aðra árás. Sky News segja þó að lögreglan sé búin að bera kennsl á árásarmanninn eftir að hafa horft á upptökur úr öryggismyndavélum lestakerfisins. Viðvörunarstig yfirvalda í Bretlandi er enn í næst hæstu flokkun og segir Theresa May, forsætisráðherra, að það muni vera þar áfram en þó er opið að breyta því síðar. Þá gagnrýndi hún tíst Donald Trump um árásina og sagði það ekki hjálpa að hann væri að velta vöngum yfir yfirstandandi rannsókn.Sjá einnig:Sprenging í lestakerfi LondonLögreglan í Birmingham handtók í dag mann sem var vopnaður hnífi fyrir utan lestastöð þar í borg. Sú handtaka er þó sögð hafa tengst fíkniefnum en ekki árásinni í London. Þetta er fimmta hryðjuverkaárásin í Bretlandi á þessu ári. Alls hafa 36 látið lífið.
Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í London Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Fleiri fréttir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Sjá meira