„Heigulsháttur“ að gera ekki neitt Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2017 10:23 Þörf er á breytingum en það má ekki ræða breytingar. Samhljómur er um þetta hjá þáttastjórnendum kvöldþátta Bandaríkjanna sem tjáðu sig um árásina í Las Vegas. Skotárásum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Þær hafa orðið skæðari. Þörf er á breytingum en það má ekki ræða breytingar. Samhljómur er um þetta hjá þáttastjórnendum kvöldþátta Bandaríkjanna sem tjáðu sig um árásina í Las Vegas. Þeir eru einnig sammála um að árásum sem þessum fylgja ávalt sögur af hetjudáðum. Stórum og smáum. „Ég hef unnið þetta starf í 24 ár,“ sagði Conan O‘Brian. „Þegar ég byrjaði árið 1993 voru árásir sem þessar einstaklega sjaldgæfar.“ Hann sagði það ekki gerast að þáttastjórnendur og grínistar þyrftu að tjá sig um skátárásir sem þessar. „Þegar ég mætti í vinnuna í dag stóð yfir-textahöfundur minn í skrifstofunni minni með nokkur blöð og hann sagði: „Hér eru ummæli þín eftir árásirnar í Sandy Hook og Pulse-klúbbnum í Orlando. Þú vilt kannski fara yfir þau og sjá hvað þú vilt segja í kvöld.“ Þetta sló mig.“ „Hvernig getur verið til skrá um ummæli þáttastjórnanda um skotárásir? Hvenær varð það eðlilegt? Hvenær varð þetta að athöfn og hvað segir það um okkur?“ Stephen Colbert beindi orðum sínum til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og bað hann um að gera það sem tveimur síðustu forestum hefði mistekist. Eitthvað. Það væri heigulsháttur að gera ekki neitt. Hjá Jimmy Fallon tóku þau Miley Cirus og Adam Sandler lagið No Freedom og Seth Meyers bað þingmenn um að viðurkenna að þeir ætli aldrei að tala um byssueign í Bandaríkjunum, í stað þess að segja sífellt að það sé ótímabært. Stephen Colbert Trevor Noah Conan Seth Meyers James Corden Jimmy Kimmel Jimmy Fallon Skotárás í Las Vegas Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Sjá meira
Skotárásum hefur fjölgað mjög á undanförnum árum. Þær hafa orðið skæðari. Þörf er á breytingum en það má ekki ræða breytingar. Samhljómur er um þetta hjá þáttastjórnendum kvöldþátta Bandaríkjanna sem tjáðu sig um árásina í Las Vegas. Þeir eru einnig sammála um að árásum sem þessum fylgja ávalt sögur af hetjudáðum. Stórum og smáum. „Ég hef unnið þetta starf í 24 ár,“ sagði Conan O‘Brian. „Þegar ég byrjaði árið 1993 voru árásir sem þessar einstaklega sjaldgæfar.“ Hann sagði það ekki gerast að þáttastjórnendur og grínistar þyrftu að tjá sig um skátárásir sem þessar. „Þegar ég mætti í vinnuna í dag stóð yfir-textahöfundur minn í skrifstofunni minni með nokkur blöð og hann sagði: „Hér eru ummæli þín eftir árásirnar í Sandy Hook og Pulse-klúbbnum í Orlando. Þú vilt kannski fara yfir þau og sjá hvað þú vilt segja í kvöld.“ Þetta sló mig.“ „Hvernig getur verið til skrá um ummæli þáttastjórnanda um skotárásir? Hvenær varð það eðlilegt? Hvenær varð þetta að athöfn og hvað segir það um okkur?“ Stephen Colbert beindi orðum sínum til Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og bað hann um að gera það sem tveimur síðustu forestum hefði mistekist. Eitthvað. Það væri heigulsháttur að gera ekki neitt. Hjá Jimmy Fallon tóku þau Miley Cirus og Adam Sandler lagið No Freedom og Seth Meyers bað þingmenn um að viðurkenna að þeir ætli aldrei að tala um byssueign í Bandaríkjunum, í stað þess að segja sífellt að það sé ótímabært. Stephen Colbert Trevor Noah Conan Seth Meyers James Corden Jimmy Kimmel Jimmy Fallon
Skotárás í Las Vegas Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Tengdar fréttir Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Sjá meira
Heimamaðurinn Kimmel minntist fórnarlambanna með tárin í augunum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel minntist fórnarlamba skotárásarinnar í Las Vegas í tilfinngaþrunginni einræðu í þætti sínum í gærkvöldi. 3. október 2017 08:50