Tugir látnir og hundruð særð eftir skotárás í Las Vegas Hulda Hólmkelsdóttir, Stefán Ó. Jónsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 2. október 2017 08:39 Mandalay-hótelið er vinstra megin á myndinni. Byssumaðurinn skaut af 32. hæð hótelsins. Vísir/Getty 58 mann eru látnir og fleiri en fimm hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 22 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Þetta vitum við um árásina: 58 manns eru látnir og á sjötta hundrað særðir.Þetta er mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna.Byssumaðurinn, hinn 64 ára gamli Stephen Paddock, er talinn hafa svipt sig lífi. Hann er einn grunaður um aðild að árásinni.Fjöldi skotvopna fundust á hótelherbergi Paddock.ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en ekki lagt fram neitt sem sannar að árásarmaðurinn hafi verið einn af hermönnum hryðjuverkasamtakanna.Kona sem talin var að hefði verið í fylgd með Paddock er fundin. Hún var ekki með honum á hótelinu og er ekki grunuð um aðild að árásinni.Fimm Íslendingar gista á Mandalay-hótelinu en þá sakaði ekki.Fylgst er með nýjustu vendingum í málinu hér að neðan í vaktinni á Vísi.
58 mann eru látnir og fleiri en fimm hundruð særðir eftir að 64 ára karlmaður skaut á gesti tónlistarhátíðar í Las Vegas í nótt. Maðurinn, Stephen Paddock skaut á fólkið með hríðskotabyssu af 32. hæð Mandalay-hótelsins. Um 22 þúsund manns voru á svæðinu þegar árásin átti sér stað. Þetta vitum við um árásina: 58 manns eru látnir og á sjötta hundrað særðir.Þetta er mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna.Byssumaðurinn, hinn 64 ára gamli Stephen Paddock, er talinn hafa svipt sig lífi. Hann er einn grunaður um aðild að árásinni.Fjöldi skotvopna fundust á hótelherbergi Paddock.ISIS hafa lýst yfir ábyrgð á árásinni en ekki lagt fram neitt sem sannar að árásarmaðurinn hafi verið einn af hermönnum hryðjuverkasamtakanna.Kona sem talin var að hefði verið í fylgd með Paddock er fundin. Hún var ekki með honum á hótelinu og er ekki grunuð um aðild að árásinni.Fimm Íslendingar gista á Mandalay-hótelinu en þá sakaði ekki.Fylgst er með nýjustu vendingum í málinu hér að neðan í vaktinni á Vísi.
Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Fjölmargir sagðir látnir eftir skotárás í Las Vegas Talið er að hið minnsta einn byssumaður hafi hleypt af skotum á tónlistarhátíð í Las Vegas nú í morgun. 2. október 2017 06:37 Mest lesið Bein útsending: Kynnir fjárlög næsta árs Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Erlent Fimm látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Fleiri fréttir Fimm látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Sjá meira
Fjölmargir sagðir látnir eftir skotárás í Las Vegas Talið er að hið minnsta einn byssumaður hafi hleypt af skotum á tónlistarhátíð í Las Vegas nú í morgun. 2. október 2017 06:37