Fjölmargir sagðir látnir eftir skotárás í Las Vegas Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. október 2017 06:37 Í myndböndum á samfélagsmiðlum má sjá fólk flýja af vettvangi. Vísir/Getty Byssumaður hóf skothríð á tónlistarhátíð í Las Vegas nú í morgun. Samkvæmt talsmanni spítala í borginni eru hið minnsta tveir látnir og 24 særðir, þar af 14 alvarlega. Lögreglan segir að árásarmaðurinn hafi fallið og að á þessari stundu sé ekki talið að fleiri hafi verið að verki. Þungvopnaðir lögreglu- og sérsveitarmenn eru enn að störfum á vettvangi, nærri Mandalay Bay-hótelinu á aðalbreiðgötu Las Vegas. Borgaryfirvöld biðla til íbúa og gesta að halda sig frá svæðinu. Fjölmiðlamenn ytra bíða nú eftir blaðamannafundi lögreglunnar sem gert er ráð fyrir að hefjist á hverri stundu.We're investigating reports of an active shooter near/around Mandalay Bay Casino. Asking everyone to please avoid the area. #LVMPDnews— LVMPD (@LVMPD) October 2, 2017 Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hundruð tónleikagesta flýja af vettvangi en talið er að rúmlega 30 þúsund manns hafi verið á tónleikasvæðinu í nótt. Í einhverjum myndbandanna hljómar eins og verið sé að skjóta af hríðskotabyssu er segir í frétt BBC. Vitni segja að í fyrstu hafi það hljómað eins og um flugelda væri að ræða. Skömmu síðar hafi fólk áttað sig á alvöru málsins og tók þá við mikil ringulreið. Heimildarmenn Fox telja að skotin hafi komið að ofan og að jafnvel hafi verið skotið á tónleikagesti af þrítugustu hæð hótels í nágrenninu. Þá telja þeir einnig að einn lögregluþjónn hafi særst. Fréttin verður uppfærð þegar nánari fregnir berast. Panic along the strip now. As far as a kilometre away. People told to take cover. Lots of rumours. Hard to tell what's real. pic.twitter.com/lei64yrvYU— Rosa Hwang (@journorosa) October 2, 2017 Skotárás í Las Vegas Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sjá meira
Byssumaður hóf skothríð á tónlistarhátíð í Las Vegas nú í morgun. Samkvæmt talsmanni spítala í borginni eru hið minnsta tveir látnir og 24 særðir, þar af 14 alvarlega. Lögreglan segir að árásarmaðurinn hafi fallið og að á þessari stundu sé ekki talið að fleiri hafi verið að verki. Þungvopnaðir lögreglu- og sérsveitarmenn eru enn að störfum á vettvangi, nærri Mandalay Bay-hótelinu á aðalbreiðgötu Las Vegas. Borgaryfirvöld biðla til íbúa og gesta að halda sig frá svæðinu. Fjölmiðlamenn ytra bíða nú eftir blaðamannafundi lögreglunnar sem gert er ráð fyrir að hefjist á hverri stundu.We're investigating reports of an active shooter near/around Mandalay Bay Casino. Asking everyone to please avoid the area. #LVMPDnews— LVMPD (@LVMPD) October 2, 2017 Myndbönd á samfélagsmiðlum sýna hundruð tónleikagesta flýja af vettvangi en talið er að rúmlega 30 þúsund manns hafi verið á tónleikasvæðinu í nótt. Í einhverjum myndbandanna hljómar eins og verið sé að skjóta af hríðskotabyssu er segir í frétt BBC. Vitni segja að í fyrstu hafi það hljómað eins og um flugelda væri að ræða. Skömmu síðar hafi fólk áttað sig á alvöru málsins og tók þá við mikil ringulreið. Heimildarmenn Fox telja að skotin hafi komið að ofan og að jafnvel hafi verið skotið á tónleikagesti af þrítugustu hæð hótels í nágrenninu. Þá telja þeir einnig að einn lögregluþjónn hafi særst. Fréttin verður uppfærð þegar nánari fregnir berast. Panic along the strip now. As far as a kilometre away. People told to take cover. Lots of rumours. Hard to tell what's real. pic.twitter.com/lei64yrvYU— Rosa Hwang (@journorosa) October 2, 2017
Skotárás í Las Vegas Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sjá meira