Skotárásin í Las Vegas: Skaut öryggisvörð sex mínútum áður en hann hóf skothríð á tónleikagesti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. október 2017 08:52 Stephen Paddock var 64 ára gamall. Hann skaut sig til bana eftir að myrt 58 manns og sært hundruði í Las Vegas við upphaf mánaðarins. Stephen Paddock, fjöldamorðinginn sem varð skaut 58 manns til bana á tónlistarhátíð í Las Vegas fyrir rúmri viku, skaut öryggsvörð sex mínútum áður en hann hóf skothríð á tónleikagesti sem staddir voru á svæði hinu megin við götuna frá Mandalay-hótelinu þar sem Paddock var gestur. Hann skaut á mannfjöldann úr herbergi á 32. hæð hótelsins.Lögreglan í Las Vegas hélt blaðamannafund í gærkvöldi. Þar greindi lögreglustjórinn, Joseph Lombardo, frá því að Paddock hafi skotið á öryggisvörðinn þegar sá fór til að kanna hvers vegna hurð nálægt herbergi Paddock væri opin. Paddock hafði komið myndavélum fyrir til að geta fylgst með mannaferðum við herbergi sitt og skaut á öryggisvörðinn þegar hann sá hann nálgast. Öryggisvörðurinn slasaðist en náði þó að láta aðra vita af vopnuðum manninum. Að sögn lögreglunnar skaut Paddock á öryggisvörðinn sex mínútum áður en hann hóf skothríðina á gesti tónlistarhátíðarinnar. Sú skothríð varði svo í tíu mínútur en að henni lokinni skaut Paddock svo sjálfan sig. Lombardo sagði að Paddock hefði falið áform sín um fjöldamorðið í aðdraganda þess. Þar af leiðandi væri erfitt fyrir lögregluna að finna svör við ýmsum spurningum í rannsókninni. „Í samvinnu við atferlissérfræðinga Bandarísku alríkislögreglunnar erum við að draga upp heildstæða mynd af andlegu ástandi Paddock. Eins og er ekki neinn einn einstakur atburður í lífi hans sem við getur leitt okkur áfram,“ sagði Lombardo. Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Aldean minntist fórnarlambanna í Las Vegas með lagi eftir Tom Petty Aldean söng I Won‘t Back Down, lag úr smiðju Pettys heitins, í minningu fórnarlambanna 58 sem létust í skotárásinni. 8. október 2017 14:48 Grunar að fjöldamorðinginn í Las Vegas hafi átt sér vitorðsmann Lögregluyfirvöld í Las Vegas segja sönnunargögn benda til þess að Stephen Paddock, fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í borginni á sunnudagskvöld, hafi ætlað að flýja vettvang í stað þess að skjóta sig. 5. október 2017 08:46 FBI óskar eftir aðstoð almennings við að varpa ljósi á fjöldamorðið Alríkislögregla Bandaríkjanna er engu nær um þær ástæður sem liggja að baki árásinni í Las Vegas á mánudag. 7. október 2017 11:15 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Stephen Paddock, fjöldamorðinginn sem varð skaut 58 manns til bana á tónlistarhátíð í Las Vegas fyrir rúmri viku, skaut öryggsvörð sex mínútum áður en hann hóf skothríð á tónleikagesti sem staddir voru á svæði hinu megin við götuna frá Mandalay-hótelinu þar sem Paddock var gestur. Hann skaut á mannfjöldann úr herbergi á 32. hæð hótelsins.Lögreglan í Las Vegas hélt blaðamannafund í gærkvöldi. Þar greindi lögreglustjórinn, Joseph Lombardo, frá því að Paddock hafi skotið á öryggisvörðinn þegar sá fór til að kanna hvers vegna hurð nálægt herbergi Paddock væri opin. Paddock hafði komið myndavélum fyrir til að geta fylgst með mannaferðum við herbergi sitt og skaut á öryggisvörðinn þegar hann sá hann nálgast. Öryggisvörðurinn slasaðist en náði þó að láta aðra vita af vopnuðum manninum. Að sögn lögreglunnar skaut Paddock á öryggisvörðinn sex mínútum áður en hann hóf skothríðina á gesti tónlistarhátíðarinnar. Sú skothríð varði svo í tíu mínútur en að henni lokinni skaut Paddock svo sjálfan sig. Lombardo sagði að Paddock hefði falið áform sín um fjöldamorðið í aðdraganda þess. Þar af leiðandi væri erfitt fyrir lögregluna að finna svör við ýmsum spurningum í rannsókninni. „Í samvinnu við atferlissérfræðinga Bandarísku alríkislögreglunnar erum við að draga upp heildstæða mynd af andlegu ástandi Paddock. Eins og er ekki neinn einn einstakur atburður í lífi hans sem við getur leitt okkur áfram,“ sagði Lombardo.
Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Aldean minntist fórnarlambanna í Las Vegas með lagi eftir Tom Petty Aldean söng I Won‘t Back Down, lag úr smiðju Pettys heitins, í minningu fórnarlambanna 58 sem létust í skotárásinni. 8. október 2017 14:48 Grunar að fjöldamorðinginn í Las Vegas hafi átt sér vitorðsmann Lögregluyfirvöld í Las Vegas segja sönnunargögn benda til þess að Stephen Paddock, fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í borginni á sunnudagskvöld, hafi ætlað að flýja vettvang í stað þess að skjóta sig. 5. október 2017 08:46 FBI óskar eftir aðstoð almennings við að varpa ljósi á fjöldamorðið Alríkislögregla Bandaríkjanna er engu nær um þær ástæður sem liggja að baki árásinni í Las Vegas á mánudag. 7. október 2017 11:15 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Aldean minntist fórnarlambanna í Las Vegas með lagi eftir Tom Petty Aldean söng I Won‘t Back Down, lag úr smiðju Pettys heitins, í minningu fórnarlambanna 58 sem létust í skotárásinni. 8. október 2017 14:48
Grunar að fjöldamorðinginn í Las Vegas hafi átt sér vitorðsmann Lögregluyfirvöld í Las Vegas segja sönnunargögn benda til þess að Stephen Paddock, fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í borginni á sunnudagskvöld, hafi ætlað að flýja vettvang í stað þess að skjóta sig. 5. október 2017 08:46
FBI óskar eftir aðstoð almennings við að varpa ljósi á fjöldamorðið Alríkislögregla Bandaríkjanna er engu nær um þær ástæður sem liggja að baki árásinni í Las Vegas á mánudag. 7. október 2017 11:15