Íraksher og Kúrdar semja um vopnahlé Atli Ísleifsson skrifar 27. október 2017 13:24 Átök hafa staðið milli Írakshers og Peshmerga-sveita Kúrda í norðurhluta Íraks að undanförnu. Vísir/AFP Fulltrúar stjórnarhers Íraka og Peshmerga-sveita Kúrda náðu í dag samkomulagi um vopnahlé, en átök hafa staðið milli þeirra í norðurhluta Íraks að undanförnu.Reuters hefur þetta eftir talsmanni Bandaríkjahers. Sveitir Írakshers og bandamann sóttu í síðustu viku óvænt inn á landsvæði í Norður-Írak sem Kúrdar höfðu að stórum hluta á sínu valdi. Var það gert í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í september um hvort Kúrdar ættu að lýsa yfir sjálfstæði. Með sókninni vildi Íraksstjórn aftur ná valdi á landsvæðum sem bæði Íraksstjórn og Kúrdar hafa gert tilkall til, auk landamærastöðva og olíuauðlinda. Íraksher náði aftur borginni Kirkuk án mikillar mótspyrnu Kúrda þann 16. október síðastliðinn, en Peshmergasveitirnar tóku að veita meiri mótspyrnu eftir því sem Írakar sóttu nær Erbil, helsta vígis Kúrda.Án ríkis í hundrað ár Við lok fyrri heimsstyrjaldarinnar, þegar Ottóman-veldið féll gerðu þáverandi heimsveldi upprunalega ráð fyrir ríki Kúrda, sem iðulega er nefnt Kúrdistan, í Sevres-samkomulaginu (finna má kort í hlekknum) árið 1920. Því var þó breytt þremur árum seinna, með Lausanne-samkomulaginu, og varð stærstur hluti landsins sem átti að verða Kúrdistan hluti að Tyrklandi. Kúrdar eru nú á stórum svæðum í Írak, Íran, Tyrk landi og í Sýrlandi, þar sem þeir hafa náð miklu yfirráðasvæði af ISIS-liðum. Talið er að á milli 25 og 35 milljónir Kúrda séu á því svæði, samkvæmt frétt BBC. Á síðustu hundrað árum hafa allar tilraunir Kúrda til að stofna eigið ríki verið kramdar af miklu afli. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íraksher hefur sókn að Kirkuk Íraksher stefnir að því að ná borginni Kirkuk úr höndum Kúrda. 13. október 2017 10:06 Vilja stillingu í Kirkuk Bandaríkjamenn hafa hvatt til friðar í borginni Kirkuk í Írak eftir að írakskar hersveitir tóku borgina á sitt vald úr höndum Kúrda. 17. október 2017 06:48 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Fulltrúar stjórnarhers Íraka og Peshmerga-sveita Kúrda náðu í dag samkomulagi um vopnahlé, en átök hafa staðið milli þeirra í norðurhluta Íraks að undanförnu.Reuters hefur þetta eftir talsmanni Bandaríkjahers. Sveitir Írakshers og bandamann sóttu í síðustu viku óvænt inn á landsvæði í Norður-Írak sem Kúrdar höfðu að stórum hluta á sínu valdi. Var það gert í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fór í september um hvort Kúrdar ættu að lýsa yfir sjálfstæði. Með sókninni vildi Íraksstjórn aftur ná valdi á landsvæðum sem bæði Íraksstjórn og Kúrdar hafa gert tilkall til, auk landamærastöðva og olíuauðlinda. Íraksher náði aftur borginni Kirkuk án mikillar mótspyrnu Kúrda þann 16. október síðastliðinn, en Peshmergasveitirnar tóku að veita meiri mótspyrnu eftir því sem Írakar sóttu nær Erbil, helsta vígis Kúrda.Án ríkis í hundrað ár Við lok fyrri heimsstyrjaldarinnar, þegar Ottóman-veldið féll gerðu þáverandi heimsveldi upprunalega ráð fyrir ríki Kúrda, sem iðulega er nefnt Kúrdistan, í Sevres-samkomulaginu (finna má kort í hlekknum) árið 1920. Því var þó breytt þremur árum seinna, með Lausanne-samkomulaginu, og varð stærstur hluti landsins sem átti að verða Kúrdistan hluti að Tyrklandi. Kúrdar eru nú á stórum svæðum í Írak, Íran, Tyrk landi og í Sýrlandi, þar sem þeir hafa náð miklu yfirráðasvæði af ISIS-liðum. Talið er að á milli 25 og 35 milljónir Kúrda séu á því svæði, samkvæmt frétt BBC. Á síðustu hundrað árum hafa allar tilraunir Kúrda til að stofna eigið ríki verið kramdar af miklu afli.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íraksher hefur sókn að Kirkuk Íraksher stefnir að því að ná borginni Kirkuk úr höndum Kúrda. 13. október 2017 10:06 Vilja stillingu í Kirkuk Bandaríkjamenn hafa hvatt til friðar í borginni Kirkuk í Írak eftir að írakskar hersveitir tóku borgina á sitt vald úr höndum Kúrda. 17. október 2017 06:48 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Íraksher hefur sókn að Kirkuk Íraksher stefnir að því að ná borginni Kirkuk úr höndum Kúrda. 13. október 2017 10:06
Vilja stillingu í Kirkuk Bandaríkjamenn hafa hvatt til friðar í borginni Kirkuk í Írak eftir að írakskar hersveitir tóku borgina á sitt vald úr höndum Kúrda. 17. október 2017 06:48