Enn ein fjöldagröf ISIS fundin í Írak Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2017 22:56 Á sókn sinni hefur herinn fundið tugi fjöldagrafa og þúsundir líka. Vísir/AFP Írakar hafa fundið enn eina fjöldagröfina sem vígamenn Íslamska ríkisins skyldu eftir sig. Að þessu sinni er talið að minnst 400 líkum hafi verið hent ofan í holur nærri bænum Hawija í norðurhluta Írak. Nánar tiltekið nærri herstöð við bæinn og ríkisstjóri svæðisins segir einhverjir hinna látnu hafi verið klæddir í fangabúninga. Íslamska ríkið hertók stóra hluta landsins í leiftursókn um sumarið 2014. Hermenn köstuðu niður vopnum sínum og fóru jafnvel úr herbúningum sínum og flúðu. Fjölmargir voru þó handsamaðir af vígamönnum ISIS og er talið að þúsundir hermanna hafi verið myrtir. Hermenn, lögregluþjónar og fjölskyldur þeirra voru eltar uppi. Þá dreifðu hryðjuverkasamtökin myndböndum af fjöldaaftökum um internetið. Írakski herinn rak ISIS-liða frá Hwija í október og er yfirráðasvæði ISIS í Írak orðið að nánast engu. Á sókn sinni hefur herinn fundið tugi fjöldagrafa og þúsundir líka. Fæstar grafirnar hafa verið skoðaðar af mikilli nákvæmni vegna, meðal annars, fjárskorts. Þá hefur einnig komið í ljós að ISIS-liðar hafa komið fyrir sprengjum og gildrum í mörgum fjöldagröfum sem gerir erfitt að grafa upp líkamsleifar.Sjá einnig: Tóku hundruð af lífi og grófu í fjöldagröf við MosulAFP fréttaveitan segir að nýjasta fjöldagröfin hafi fundist eftir ábendingar heimamanna. Bóndi af svæðinu þar sem gröfin fannst sagði fréttaveitunni að á meðan að þriggja ára ógnarstjórn ISIS stóð yfir hafi vígamenn ítrekað sést keyra með fanga sína á svæðið þar sem gröfin fannst. „Þeir skutu þá og köstuðu þeim í holur eða brenndu lík þeirra,“ sagði Saad Abbas. Mið-Austurlönd Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Írakar hafa fundið enn eina fjöldagröfina sem vígamenn Íslamska ríkisins skyldu eftir sig. Að þessu sinni er talið að minnst 400 líkum hafi verið hent ofan í holur nærri bænum Hawija í norðurhluta Írak. Nánar tiltekið nærri herstöð við bæinn og ríkisstjóri svæðisins segir einhverjir hinna látnu hafi verið klæddir í fangabúninga. Íslamska ríkið hertók stóra hluta landsins í leiftursókn um sumarið 2014. Hermenn köstuðu niður vopnum sínum og fóru jafnvel úr herbúningum sínum og flúðu. Fjölmargir voru þó handsamaðir af vígamönnum ISIS og er talið að þúsundir hermanna hafi verið myrtir. Hermenn, lögregluþjónar og fjölskyldur þeirra voru eltar uppi. Þá dreifðu hryðjuverkasamtökin myndböndum af fjöldaaftökum um internetið. Írakski herinn rak ISIS-liða frá Hwija í október og er yfirráðasvæði ISIS í Írak orðið að nánast engu. Á sókn sinni hefur herinn fundið tugi fjöldagrafa og þúsundir líka. Fæstar grafirnar hafa verið skoðaðar af mikilli nákvæmni vegna, meðal annars, fjárskorts. Þá hefur einnig komið í ljós að ISIS-liðar hafa komið fyrir sprengjum og gildrum í mörgum fjöldagröfum sem gerir erfitt að grafa upp líkamsleifar.Sjá einnig: Tóku hundruð af lífi og grófu í fjöldagröf við MosulAFP fréttaveitan segir að nýjasta fjöldagröfin hafi fundist eftir ábendingar heimamanna. Bóndi af svæðinu þar sem gröfin fannst sagði fréttaveitunni að á meðan að þriggja ára ógnarstjórn ISIS stóð yfir hafi vígamenn ítrekað sést keyra með fanga sína á svæðið þar sem gröfin fannst. „Þeir skutu þá og köstuðu þeim í holur eða brenndu lík þeirra,“ sagði Saad Abbas.
Mið-Austurlönd Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira