Systir Kim Jong-un mætir á setningarhátíð Ólympíuleikanna Atli Ísleifsson skrifar 7. febrúar 2018 08:33 Kim Yo-jong (önnur frá vinstri) er áhrifamikil innan valdaklíku Norður-Kóreu, en hún er yngsta dóttir leiðtogans fyrrverandi Kim Jong-il. Í forgrunni er Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu. Vísir/EPA Kim Yo-jong, systir norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un, mun mæta á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang í Suður-Kóreu á föstudaginn. Frá þessu greina ráðherrar í ríkisstjórn Suður-Kóreu. Kim Yo-jong er áhrifamikil innan valdaklíku Norður-Kóreu, en hún er yngsta dóttir leiðtogans fyrrverandi Kim Jong-il. Staða hennar innan stjórnarinnar styrktist á síðasta ári þegar hún tók sæti í stjórnmálanefnd landsins. Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Fréttaskýrendur telja þó ólíklegt að Norður-Kóreumenn ætli sér að draga úr kjarnorkuáætlunum sínum.Nýta leikana í áróðursskyni Bandaríkjastjórn telur að Norður-Kóreumenn ætli sér að nýta Ólympíuleikana í áróðursskyni. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, verður fulltrúi Bandaríkjastjórnar á setningarhátíðinni. Alls munu Norður-Kóreumenn senda 280 manna sendinefnd þar sem meirihlutinn eru klappstýrur. 22 norðurkóreskir íþróttamenn munu keppa á leikunum, þar af tólf sem verða hluti af sameiginlegu íshokkíliði Norður- og Suður-Kóreu í kvennaflokki. Norður-Kórea Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir N-kóreskir íþróttamenn á vetrarólympíuleikana Þíða er komin í samskipti Norður- og Suður-Kóreu. Norður-Kóreumenn fá að keppa á listskautum á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu. 10. janúar 2018 06:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira
Kim Yo-jong, systir norðurkóreska leiðtogans Kim Jong-un, mun mæta á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í PyeongChang í Suður-Kóreu á föstudaginn. Frá þessu greina ráðherrar í ríkisstjórn Suður-Kóreu. Kim Yo-jong er áhrifamikil innan valdaklíku Norður-Kóreu, en hún er yngsta dóttir leiðtogans fyrrverandi Kim Jong-il. Staða hennar innan stjórnarinnar styrktist á síðasta ári þegar hún tók sæti í stjórnmálanefnd landsins. Keppendur Norður- og Suður-Kóreu munu ganga inn á völlinn á setningarhátíðinni undir sameiginlegum fána, en nokkurrar þíðu hefur gætt í samskiptum ríkjanna að undanförnu. Fréttaskýrendur telja þó ólíklegt að Norður-Kóreumenn ætli sér að draga úr kjarnorkuáætlunum sínum.Nýta leikana í áróðursskyni Bandaríkjastjórn telur að Norður-Kóreumenn ætli sér að nýta Ólympíuleikana í áróðursskyni. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, verður fulltrúi Bandaríkjastjórnar á setningarhátíðinni. Alls munu Norður-Kóreumenn senda 280 manna sendinefnd þar sem meirihlutinn eru klappstýrur. 22 norðurkóreskir íþróttamenn munu keppa á leikunum, þar af tólf sem verða hluti af sameiginlegu íshokkíliði Norður- og Suður-Kóreu í kvennaflokki.
Norður-Kórea Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir N-kóreskir íþróttamenn á vetrarólympíuleikana Þíða er komin í samskipti Norður- og Suður-Kóreu. Norður-Kóreumenn fá að keppa á listskautum á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu. 10. janúar 2018 06:00 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Varað við hálku á Hellisheiði Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira
N-kóreskir íþróttamenn á vetrarólympíuleikana Þíða er komin í samskipti Norður- og Suður-Kóreu. Norður-Kóreumenn fá að keppa á listskautum á vetrarólympíuleikunum í Suður-Kóreu. 10. janúar 2018 06:00