Forseti Afganistan býðst til að viðurkenna Talíbana Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 28. febrúar 2018 10:45 Ashraf Ghani, forseti Afganistan vill koma á friði í landinu. Vísir/Getty Forseti Afganistan, Ashraf Ghani, hefur ákveðið að viðurkenna Talíbana sem lögmæt stjórnmálasamtök í viðleitni til að binda enda á stríð sem hrjáð hefur landið í sextán ár. Telst þetta nokkur stefnubreyting hjá forsetanum en hann hefur áður vísað til Talíbananna sem hryðjuverkamanna og uppreisnarmanna. Guardian greinir frá. Talíbanarnir voru hraktir frá völdum í innrás Bandaríkjanna í Afganistan árið 2001. Talíbanarnir hafa áður samþykkt viðræður við Bandaríkin en hafa hingað til neitað beinum viðræðum við stjórnvöld í Kabúl. Talíbanar berjast sem fyrr fyrir því að íslömsku veldi verði komið á í Afganistan. Ghani hefur stungið upp á vopnahléi og að föngum myndi verða sleppt, nöfn þeirra hreinsuð af alþjóðlegum svörtum listum og þeir aðstoðaðir við atvinnuleit. Í kjölfarið væri hægt að boða til kosninga. Á móti kæmi þó að Talíbanar þyrftu að viðurkenna stjórnvöld í Kabúl sem lögmæt stjórnvöld Afganistan. Vaxandi þrýstingur er innan alþjóðasamfélagsins sem og frá nágrannaríkjum að samið verði um frið í Afganistan. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Búist er við því að tala látinna hækki enn frekar. 27. janúar 2018 14:35 Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24 Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014. 31. janúar 2018 08:19 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Forseti Afganistan, Ashraf Ghani, hefur ákveðið að viðurkenna Talíbana sem lögmæt stjórnmálasamtök í viðleitni til að binda enda á stríð sem hrjáð hefur landið í sextán ár. Telst þetta nokkur stefnubreyting hjá forsetanum en hann hefur áður vísað til Talíbananna sem hryðjuverkamanna og uppreisnarmanna. Guardian greinir frá. Talíbanarnir voru hraktir frá völdum í innrás Bandaríkjanna í Afganistan árið 2001. Talíbanarnir hafa áður samþykkt viðræður við Bandaríkin en hafa hingað til neitað beinum viðræðum við stjórnvöld í Kabúl. Talíbanar berjast sem fyrr fyrir því að íslömsku veldi verði komið á í Afganistan. Ghani hefur stungið upp á vopnahléi og að föngum myndi verða sleppt, nöfn þeirra hreinsuð af alþjóðlegum svörtum listum og þeir aðstoðaðir við atvinnuleit. Í kjölfarið væri hægt að boða til kosninga. Á móti kæmi þó að Talíbanar þyrftu að viðurkenna stjórnvöld í Kabúl sem lögmæt stjórnvöld Afganistan. Vaxandi þrýstingur er innan alþjóðasamfélagsins sem og frá nágrannaríkjum að samið verði um frið í Afganistan.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Búist er við því að tala látinna hækki enn frekar. 27. janúar 2018 14:35 Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24 Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014. 31. janúar 2018 08:19 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Tæplega hundrað manns létust í árásinni í Kabúl Búist er við því að tala látinna hækki enn frekar. 27. janúar 2018 14:35
Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24
Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014. 31. janúar 2018 08:19