Sridevi drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu Þórdís Valsdóttir skrifar 26. febrúar 2018 21:02 Sridevi, ein stærsta stjarna Bollywood, lést um helgina. Vísir/getty Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor sem lést um helgina drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu í Dubai eftir að hafa fallið í yfirlið. Þetta kemur fram í Twitter færslu lögregluyfirvalda í Dubai. Sanjay Kapoor, bróðir Sridevi, hafði um helgina sagt indversku dagblaði að Sridevi hafi látist af völdum hjartaáfalls. Sridevi var fyrsta kvenkyns ofurstjarna Bollywood og hafði komið fram í yfir þrjú hundruð kvikmyndum. Hún var 54 ára gömul þegar hún lést og hafði leiklistarferill hennar því spannað fimm áratugi. Hún hóf feril sinn einungis fjögurra ára gömul. Sridevi var stödd í Dubai til þess að vera viðstödd brúðkaup frænda síns. Lögregluyfirvöld í Dubai sögðu einnig á Twitter að málið væri nú í höndum saksóknaryfirvalda sem munu inna af hendi hefðbundið lagalegt verklag í tengslum við andlát hennar. Sridevi Kapoor lét eftir sig eiginmann og tvær dætur.Following the completion of post-mortem analysis, @DubaiPoliceHQ today stated that the death of Indian actress Sridevi occurred due to drowning in her hotel apartment's bathtub following loss of consciousness.— Dubai Media Office (@DXBMediaOffice) February 26, 2018 Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25. febrúar 2018 09:40 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor sem lést um helgina drukknaði í baðkari á hótelherbergi sínu í Dubai eftir að hafa fallið í yfirlið. Þetta kemur fram í Twitter færslu lögregluyfirvalda í Dubai. Sanjay Kapoor, bróðir Sridevi, hafði um helgina sagt indversku dagblaði að Sridevi hafi látist af völdum hjartaáfalls. Sridevi var fyrsta kvenkyns ofurstjarna Bollywood og hafði komið fram í yfir þrjú hundruð kvikmyndum. Hún var 54 ára gömul þegar hún lést og hafði leiklistarferill hennar því spannað fimm áratugi. Hún hóf feril sinn einungis fjögurra ára gömul. Sridevi var stödd í Dubai til þess að vera viðstödd brúðkaup frænda síns. Lögregluyfirvöld í Dubai sögðu einnig á Twitter að málið væri nú í höndum saksóknaryfirvalda sem munu inna af hendi hefðbundið lagalegt verklag í tengslum við andlát hennar. Sridevi Kapoor lét eftir sig eiginmann og tvær dætur.Following the completion of post-mortem analysis, @DubaiPoliceHQ today stated that the death of Indian actress Sridevi occurred due to drowning in her hotel apartment's bathtub following loss of consciousness.— Dubai Media Office (@DXBMediaOffice) February 26, 2018
Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25. febrúar 2018 09:40 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Bollywood-ofurstjarnan Sridevi látin Indverska Bollywood-ofurstjarnan Sridevi Kapoor lést í gærkvöld af völdum hjartaáfalls. 25. febrúar 2018 09:40