Kalla eftir undirbúningi fyrir viðræður Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2018 15:28 Kim Jong-un heilsar þjóðaröryggisráðgjafa Suður-Kóreu í byrjun mánaðarins. Vísir/AFP Yfirvöld Suður-Kóreu ætla að stinga upp á funi við embættismenn Norður-Kóreu sem halda á seinna í mánuðinum svo hægt verði að undirbúa fund á milli Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sem á að fara fram við landamæri ríkjanna í næsta mánuði. Þetta verður í þriðja sinn sem leiðtogar ríkjanna mætast. Það gerðist síðast árið 2007 og þar áður árið 2000. Fyrri fundirnir tveir hafa farið fram í Pyongyang en að þessu sinni verður fundurinn haldin sunnan við landamærin í þorpinu Panmunjom. Það var eitt sinn lítið landbúnaðarþorp en það er nú inn á miðju landamærasvæði ríkjanna og er umkringt jarðsprengjum og girðingum. Hermenn ríkjanna standa þar andspænis hvorum öðrum við landamærin.Utanríkisráðherra Suður-Kóreu, Kang Kyung-wha, fór til Bandaríkjanna í gær þar sem hún og aðrir erindrekar hafa rætt við bandaríska embættismenn um fund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim sem áætlað er að fari fram í lok maí. Báðir fundirnir munu að mestu leyti snúast um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun Norður-Kóreu. Kang ræddi við bandaríska þingmenn í gær og samkvæmt Yonhap sögðust þeir bæði hafa áhyggjur og vera vongóðir vegna fundar Trump og Kim.Í dag mun hún funda með John Sullivan, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem tekið hefur við ráðuneytinu eftir að Trump rak Rex Tillerson. Einnig er mögulegt að hún muni funda með Mike Pompeo, yfirmanni CIA, sem Trump hefur varið til að taka við af Tillerson. Hann hefur þó ekki verið staðfestur í embættið af öldungadeild Bandaríkjaþings. Norður-Kórea Tengdar fréttir Þvingunum ekki hætt fyrir fundinn með Kim Væntanlegur fundur Kim Jong-un og Donalds Trump ekki tilefni til að slaka á þvingunaraðgerðum. Kim-stjórnin þarf hins vegar að hætta tilraunum í aðdraganda fundar. Demókratar efins um ágæti þess að funda með Kim. 12. mars 2018 07:00 Engin svör borist frá Norður-Kóreu vegna fundarins með Trump Yfirvöld í Suður-Kóreu segja að þeim hafi ekki borist nein svör frá yfirvöldum í Norður-Kóreu vegna fyrirhugaðs funds leiðtoga ríkisins, Kim Jong-un, með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. 12. mars 2018 08:34 Utanríkisráðherra Norður-Kóreu í Svíþjóð Svíþjóð er eitt af fáum vestrænum ríkjum sem er með sendiráð í Norður-Kóreu og sinna þeir meðal annars störfum fyrir Bandaríkin í gegnum sendiráð sitt. 15. mars 2018 11:49 Mikil áhætta í fundi Trump og Kim Viðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu á þessu stigi hafa ekki átt sér stað um langt skeið og ef fundinum verður mun það verða í fyrsta sinn sem forseti Bandaríkjanna ræðir við leiðtoga Norður-Kóreu. 9. mars 2018 23:30 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Yfirvöld Suður-Kóreu ætla að stinga upp á funi við embættismenn Norður-Kóreu sem halda á seinna í mánuðinum svo hægt verði að undirbúa fund á milli Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sem á að fara fram við landamæri ríkjanna í næsta mánuði. Þetta verður í þriðja sinn sem leiðtogar ríkjanna mætast. Það gerðist síðast árið 2007 og þar áður árið 2000. Fyrri fundirnir tveir hafa farið fram í Pyongyang en að þessu sinni verður fundurinn haldin sunnan við landamærin í þorpinu Panmunjom. Það var eitt sinn lítið landbúnaðarþorp en það er nú inn á miðju landamærasvæði ríkjanna og er umkringt jarðsprengjum og girðingum. Hermenn ríkjanna standa þar andspænis hvorum öðrum við landamærin.Utanríkisráðherra Suður-Kóreu, Kang Kyung-wha, fór til Bandaríkjanna í gær þar sem hún og aðrir erindrekar hafa rætt við bandaríska embættismenn um fund Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Kim sem áætlað er að fari fram í lok maí. Báðir fundirnir munu að mestu leyti snúast um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun Norður-Kóreu. Kang ræddi við bandaríska þingmenn í gær og samkvæmt Yonhap sögðust þeir bæði hafa áhyggjur og vera vongóðir vegna fundar Trump og Kim.Í dag mun hún funda með John Sullivan, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem tekið hefur við ráðuneytinu eftir að Trump rak Rex Tillerson. Einnig er mögulegt að hún muni funda með Mike Pompeo, yfirmanni CIA, sem Trump hefur varið til að taka við af Tillerson. Hann hefur þó ekki verið staðfestur í embættið af öldungadeild Bandaríkjaþings.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Þvingunum ekki hætt fyrir fundinn með Kim Væntanlegur fundur Kim Jong-un og Donalds Trump ekki tilefni til að slaka á þvingunaraðgerðum. Kim-stjórnin þarf hins vegar að hætta tilraunum í aðdraganda fundar. Demókratar efins um ágæti þess að funda með Kim. 12. mars 2018 07:00 Engin svör borist frá Norður-Kóreu vegna fundarins með Trump Yfirvöld í Suður-Kóreu segja að þeim hafi ekki borist nein svör frá yfirvöldum í Norður-Kóreu vegna fyrirhugaðs funds leiðtoga ríkisins, Kim Jong-un, með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. 12. mars 2018 08:34 Utanríkisráðherra Norður-Kóreu í Svíþjóð Svíþjóð er eitt af fáum vestrænum ríkjum sem er með sendiráð í Norður-Kóreu og sinna þeir meðal annars störfum fyrir Bandaríkin í gegnum sendiráð sitt. 15. mars 2018 11:49 Mikil áhætta í fundi Trump og Kim Viðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu á þessu stigi hafa ekki átt sér stað um langt skeið og ef fundinum verður mun það verða í fyrsta sinn sem forseti Bandaríkjanna ræðir við leiðtoga Norður-Kóreu. 9. mars 2018 23:30 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fleiri fréttir Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sjá meira
Þvingunum ekki hætt fyrir fundinn með Kim Væntanlegur fundur Kim Jong-un og Donalds Trump ekki tilefni til að slaka á þvingunaraðgerðum. Kim-stjórnin þarf hins vegar að hætta tilraunum í aðdraganda fundar. Demókratar efins um ágæti þess að funda með Kim. 12. mars 2018 07:00
Engin svör borist frá Norður-Kóreu vegna fundarins með Trump Yfirvöld í Suður-Kóreu segja að þeim hafi ekki borist nein svör frá yfirvöldum í Norður-Kóreu vegna fyrirhugaðs funds leiðtoga ríkisins, Kim Jong-un, með forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. 12. mars 2018 08:34
Utanríkisráðherra Norður-Kóreu í Svíþjóð Svíþjóð er eitt af fáum vestrænum ríkjum sem er með sendiráð í Norður-Kóreu og sinna þeir meðal annars störfum fyrir Bandaríkin í gegnum sendiráð sitt. 15. mars 2018 11:49
Mikil áhætta í fundi Trump og Kim Viðræður á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu á þessu stigi hafa ekki átt sér stað um langt skeið og ef fundinum verður mun það verða í fyrsta sinn sem forseti Bandaríkjanna ræðir við leiðtoga Norður-Kóreu. 9. mars 2018 23:30