Breskum bargestum ráðlagt að þvo föt og síma vegna taugaeitursleifa Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. mars 2018 11:45 Öllum þeim sem heimsóttu þennan veitingastað skömmu eftir að feðginin voru þar hefur verið ráðlagt að þvo síma og önnur föt. Hátt í fimm hundruð manns sem heimsóttu sama bar og veitingastað í sem Skripal-feðginin sóttu sama dag og eitrað var fyrir þeim, hefur verið sagt að þvo föt og síma, eftir að leifar af taugaeitri fundust á stöðunum. BBC greinir frá. Feðginin Sergei og Yulia Skripal, sem urðu fyrir eiturefnaárás á sunnudaginn var, liggja enn þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að eitrað var fyrir þeim með taugaeitri. Sergei Skripal er fyrrverandi rússneskur njósnari en hann var fangelsaður í Rússlandi árið 2006 Hefur þeim sem voru á Mill-barnum og veitingastaðnum Zizzi í Salisbury eftir klukkan 13.30 síðasta sunnudag þangað til lokað var á mánudegi verið ráðlagt að þvo föt, síma, töskur og skartgripi. Sally Davies, landlæknir Bretlands, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða og engin ástæða sé fyrir þá sem voru á barnum eða veitingastaðnum að óttast. Hættan á eitrun sé afar lítil. Segir hún að þó sé talið að möguleiki sé á eitrun ef leifar af taugaeitrinu hafi sest á föt eða aðra muni og séu ekki hreinsuð af, enda sé langvarandi nálægð við eitrið, jafnvel í litlu magni, hættuleg. Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Skripal-feðginin liggja enn þungt haldin Cobra-öryggisráðið fundaði í dag vegna málsins. 10. mars 2018 18:53 Segja 21 hafa orðið fyrir áhrifum taugaeitursins Einungis þrír eru þó enn á sjúkrahúsi. Það eru njósnarinn Sergei Skripal, dóttir hans Yulia og lögregluþjónninn Nick Bailey. 8. mars 2018 19:29 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Sjá meira
Hátt í fimm hundruð manns sem heimsóttu sama bar og veitingastað í sem Skripal-feðginin sóttu sama dag og eitrað var fyrir þeim, hefur verið sagt að þvo föt og síma, eftir að leifar af taugaeitri fundust á stöðunum. BBC greinir frá. Feðginin Sergei og Yulia Skripal, sem urðu fyrir eiturefnaárás á sunnudaginn var, liggja enn þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að eitrað var fyrir þeim með taugaeitri. Sergei Skripal er fyrrverandi rússneskur njósnari en hann var fangelsaður í Rússlandi árið 2006 Hefur þeim sem voru á Mill-barnum og veitingastaðnum Zizzi í Salisbury eftir klukkan 13.30 síðasta sunnudag þangað til lokað var á mánudegi verið ráðlagt að þvo föt, síma, töskur og skartgripi. Sally Davies, landlæknir Bretlands, segir að um varúðarráðstöfun sé að ræða og engin ástæða sé fyrir þá sem voru á barnum eða veitingastaðnum að óttast. Hættan á eitrun sé afar lítil. Segir hún að þó sé talið að möguleiki sé á eitrun ef leifar af taugaeitrinu hafi sest á föt eða aðra muni og séu ekki hreinsuð af, enda sé langvarandi nálægð við eitrið, jafnvel í litlu magni, hættuleg.
Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Skripal-feðginin liggja enn þungt haldin Cobra-öryggisráðið fundaði í dag vegna málsins. 10. mars 2018 18:53 Segja 21 hafa orðið fyrir áhrifum taugaeitursins Einungis þrír eru þó enn á sjúkrahúsi. Það eru njósnarinn Sergei Skripal, dóttir hans Yulia og lögregluþjónninn Nick Bailey. 8. mars 2018 19:29 Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Sjá meira
Skripal-feðginin liggja enn þungt haldin Cobra-öryggisráðið fundaði í dag vegna málsins. 10. mars 2018 18:53
Segja 21 hafa orðið fyrir áhrifum taugaeitursins Einungis þrír eru þó enn á sjúkrahúsi. Það eru njósnarinn Sergei Skripal, dóttir hans Yulia og lögregluþjónninn Nick Bailey. 8. mars 2018 19:29