Trump íhugar að vísa rússneskum erindrekum úr landi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 25. mars 2018 22:34 Donald Trump íhugar að grípa til aðgerða til að sýna Bretum samstöðu í verki vegna taugaeiturárásarinnar. Vísir/AFp Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, íhugar að vísa rússneskum erindrekum úr landi til að sýna Bretum samstöðu í verki en yfirvöld í Bretlandi hafa vænt Rússa um að hafa eitrað fyrir fyrrverandi njósnaranum Sergei skripal og dóttur hans Yuliu. Feðginunum var byrlað taugaeitur þann 4 mars síðastliðinn. Sergei og Yulia fundust meðvitundarlaus á bekk í Salisbury í Wiltshire í suðarhluta Englands. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, vísaði 23 rússneskum erindrekum úr landi í mótmælaskyni og 17 mars gerðu Rússar slíkt hið sama. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur þvertekið fyrir að tengjast efnavopnaárásinni og segir allt tal um það vera „þvaður, blaður og vitleysu“ því Rússar búi ekki yfir slíkum efnum. Talsmaður Hvíta hússins, Raj Shah, sagðist ekki geta gefið nákvæmt svar að svo stöddu, þegar hann var spurður út í fyrirætlanir forsetans en segir þó: „Bandaríkin stendur með Bretlandi og fordæma svívirðilegan verknað Rússa. Forsetinn hefur verið að velta fyrir sér leiðum til að fá Rússa til að axla ábyrgð á illum gjörðum sínum. Engin tilkynning liggur fyrir sem stendur.“Fréttastofan Reuters hefur eftir heimildarmanni sínum að tilkynningar megi vænta um ákvörðun Bandaríkjaforseta á næstu dögum. Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Rússar standi ekki að baki árásinni: „þvaður, blaður, og vitleysa“ Pútín þvertekur fyrir að Rússar hafi staðið að morðtilræðinu. 18. mars 2018 22:29 Rússar vísa 23 breskum erindrekum úr landi Um er að ræða svar Rússlands við brottvísun 23 rússneskra erindreka úr Bretlandi í kjölfar taugaeiturssárásarinnar gegn rússneskum njósnara og dóttur hans í Bretlandi. 17. mars 2018 09:06 Ákvörðunin um hvort ríkisstjórnin sniðgangi HM verði tekin með nágrannaþjóðum Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segir að um grafalvarlega atburði sé að ræða. 18. mars 2018 19:46 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, íhugar að vísa rússneskum erindrekum úr landi til að sýna Bretum samstöðu í verki en yfirvöld í Bretlandi hafa vænt Rússa um að hafa eitrað fyrir fyrrverandi njósnaranum Sergei skripal og dóttur hans Yuliu. Feðginunum var byrlað taugaeitur þann 4 mars síðastliðinn. Sergei og Yulia fundust meðvitundarlaus á bekk í Salisbury í Wiltshire í suðarhluta Englands. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, vísaði 23 rússneskum erindrekum úr landi í mótmælaskyni og 17 mars gerðu Rússar slíkt hið sama. Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur þvertekið fyrir að tengjast efnavopnaárásinni og segir allt tal um það vera „þvaður, blaður og vitleysu“ því Rússar búi ekki yfir slíkum efnum. Talsmaður Hvíta hússins, Raj Shah, sagðist ekki geta gefið nákvæmt svar að svo stöddu, þegar hann var spurður út í fyrirætlanir forsetans en segir þó: „Bandaríkin stendur með Bretlandi og fordæma svívirðilegan verknað Rússa. Forsetinn hefur verið að velta fyrir sér leiðum til að fá Rússa til að axla ábyrgð á illum gjörðum sínum. Engin tilkynning liggur fyrir sem stendur.“Fréttastofan Reuters hefur eftir heimildarmanni sínum að tilkynningar megi vænta um ákvörðun Bandaríkjaforseta á næstu dögum.
Taugaeitursárás í Bretlandi Tengdar fréttir Rússar standi ekki að baki árásinni: „þvaður, blaður, og vitleysa“ Pútín þvertekur fyrir að Rússar hafi staðið að morðtilræðinu. 18. mars 2018 22:29 Rússar vísa 23 breskum erindrekum úr landi Um er að ræða svar Rússlands við brottvísun 23 rússneskra erindreka úr Bretlandi í kjölfar taugaeiturssárásarinnar gegn rússneskum njósnara og dóttur hans í Bretlandi. 17. mars 2018 09:06 Ákvörðunin um hvort ríkisstjórnin sniðgangi HM verði tekin með nágrannaþjóðum Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segir að um grafalvarlega atburði sé að ræða. 18. mars 2018 19:46 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Rússar standi ekki að baki árásinni: „þvaður, blaður, og vitleysa“ Pútín þvertekur fyrir að Rússar hafi staðið að morðtilræðinu. 18. mars 2018 22:29
Rússar vísa 23 breskum erindrekum úr landi Um er að ræða svar Rússlands við brottvísun 23 rússneskra erindreka úr Bretlandi í kjölfar taugaeiturssárásarinnar gegn rússneskum njósnara og dóttur hans í Bretlandi. 17. mars 2018 09:06
Ákvörðunin um hvort ríkisstjórnin sniðgangi HM verði tekin með nágrannaþjóðum Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, segir að um grafalvarlega atburði sé að ræða. 18. mars 2018 19:46