Opna líkamsræktarstöðvar fyrir konur í Saudi Arabiu Stefán Rafn Sigurbjörnsson og Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifa 25. apríl 2018 22:59 Líkamsræktarstöðvar hafa í fyrsta sinn opnað dyr sínar fyrir konum í Saudi Arabíu. Konur flykkjast í lyftingar en þær vilja ekki bara ögra feðraveldinu í landinu heldur einnig þeirri hugmynd sumra að lyftingar séu fyrir karlmenn. Í ríki þar sem klæðaburður kvenna er háður lögum, konur fengu fyrst leyfi til að keyra bíla í fyrra og jafnréttisstaðall ríkisins er með þeim lægstu í heimi eru konur nú að flykkjast í líkamsræktina. Konum var áður óheimilt að sækja líkamsrækt í Saudi Arabíu en í upphafi árs var það gert heimilt að opna líkamsræktarstöðvar fyrir konur. Þessi nýjung í Saudi Arabíu nýtur nú vinsælda og konur nýta þetta sem vettvang til að ögra samfélagslegum venjum í þessu ofuríhaldssama ríki. Konurnar sem stunda líkamsræktina vilja sýna að konur í Saudi Arabíu eru ekki einsleitar. Lyftingar eru sérlega vinsælar en með því að stunda þær vilja konurnar ögra þeirri skoðun margra í Saudi Arabíu og víðar að einungir karlar megi vera vöðvastæltir. „Fólk sem hefur ekki áhuga á íþróttum eða vill ekki stunda svona æfingar er yfirleitt vantrúað á lyftingar. Sumar gömlu hugmyndanna eru enn til. En almenna hugmyndin um konur og lyftingar er þvert á móti sú að þær hjálpi konum að öðlast betra vaxtarlag, fegurð og hreysti. Ég sé ekkert vandamál við það,” segir Reham Al-Shaaban. Mið-Austurlönd Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Líkamsræktarstöðvar hafa í fyrsta sinn opnað dyr sínar fyrir konum í Saudi Arabíu. Konur flykkjast í lyftingar en þær vilja ekki bara ögra feðraveldinu í landinu heldur einnig þeirri hugmynd sumra að lyftingar séu fyrir karlmenn. Í ríki þar sem klæðaburður kvenna er háður lögum, konur fengu fyrst leyfi til að keyra bíla í fyrra og jafnréttisstaðall ríkisins er með þeim lægstu í heimi eru konur nú að flykkjast í líkamsræktina. Konum var áður óheimilt að sækja líkamsrækt í Saudi Arabíu en í upphafi árs var það gert heimilt að opna líkamsræktarstöðvar fyrir konur. Þessi nýjung í Saudi Arabíu nýtur nú vinsælda og konur nýta þetta sem vettvang til að ögra samfélagslegum venjum í þessu ofuríhaldssama ríki. Konurnar sem stunda líkamsræktina vilja sýna að konur í Saudi Arabíu eru ekki einsleitar. Lyftingar eru sérlega vinsælar en með því að stunda þær vilja konurnar ögra þeirri skoðun margra í Saudi Arabíu og víðar að einungir karlar megi vera vöðvastæltir. „Fólk sem hefur ekki áhuga á íþróttum eða vill ekki stunda svona æfingar er yfirleitt vantrúað á lyftingar. Sumar gömlu hugmyndanna eru enn til. En almenna hugmyndin um konur og lyftingar er þvert á móti sú að þær hjálpi konum að öðlast betra vaxtarlag, fegurð og hreysti. Ég sé ekkert vandamál við það,” segir Reham Al-Shaaban.
Mið-Austurlönd Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira