Svona virkar Instagram í raun og veru Bergþór Másson skrifar 5. júní 2018 10:21 Instagram, samfélagsmiðill og myndaforrit, sett á laggirnar árið 2010. Variety Algóriþmi myndaforritsins Instagram hefur aldrei verið útskýrður síðan forritið var sett á laggirnar árið 2010, þangað til núna. Á nýlegum blaðamannafundi í höfuðstöðvum Instagram í San Fransisco ljóstruðu stjórnendur fyrirtækisins upp hvernig forritið virkar í raun og veru. Í júlí 2016 skipti Instagram um algóriþma og þar af leiðandi sáu notendur ekki hverja einustu færslu í réttri og beinni tímalínu lengur, heldur réðust færslubirtingar eftir flóknum algóriþma forritsins. Með gamla algóriþmanum misstu notendur af 70% af öllum færslum og 50% af færslum vina sinna. Rétt yfir 800 milljónir manns notast við Instagram. Stjórnendur fyrirtækisins segja að notendur sjái nú 90% af því efni sem þau vilja í raun og veru sjá, þökk sé algóriþmanum. Það sem þú sérð á Instagram ræðst aðallega af þremur þáttum; áhuga, (e. interest) nýleika (e. recency) og sambandi (e. relationship). Áhugi felst í því hvernig forritið notar gögn til þess að greina hegðun þína og gerir þar af leiðandi ráð fyrir því hvernig efni þú vilt helst sjá. Nýleika þátturinn forgangsraðar nýlegu efni á skipulagðan hátt. Sambands þátturinn greinir samband þitt við aðra notendur forritsins og mælir það á samskiptum í formi athugasemda, „læka“ og „taggaðra“ mynda. Aðrir þættir sem hafa áhrif á hvað þú sérð í forritinu þitt eru tíðni (e. frequency) og notkun (e. usage). Þessir þættir breytast eftir því hversu mikið og hversu oft þú notar Instagram. Þeir vinna saman í því að sýna þér efni sem þú hefur mögulega misst af. Einnig er tekið til greina hversu mikið af fólki þú fylgist með. Því fleiri sem þú eltir, því minni líkur eru að þú munt sjá allt frá öllum. Greinin er unnin upp úr umfjöllun TechCrunch og Hypebeast Tækni Tengdar fréttir Zuckerberg kemur fyrir Evrópuþing Zuckerberg verður gert að svara fyrir gjörðir stjórnarmanna en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með greiningarfyrirtækinu Cambridge Analytica. 22. maí 2018 16:15 Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00 Ísland sagt Instagram-vænasti staður heims Ástralska útgáfa dægurmálarisans Cosmopolitan telur Ísland vera myndrænasta land heims. 4. júní 2018 08:14 Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Sjá meira
Algóriþmi myndaforritsins Instagram hefur aldrei verið útskýrður síðan forritið var sett á laggirnar árið 2010, þangað til núna. Á nýlegum blaðamannafundi í höfuðstöðvum Instagram í San Fransisco ljóstruðu stjórnendur fyrirtækisins upp hvernig forritið virkar í raun og veru. Í júlí 2016 skipti Instagram um algóriþma og þar af leiðandi sáu notendur ekki hverja einustu færslu í réttri og beinni tímalínu lengur, heldur réðust færslubirtingar eftir flóknum algóriþma forritsins. Með gamla algóriþmanum misstu notendur af 70% af öllum færslum og 50% af færslum vina sinna. Rétt yfir 800 milljónir manns notast við Instagram. Stjórnendur fyrirtækisins segja að notendur sjái nú 90% af því efni sem þau vilja í raun og veru sjá, þökk sé algóriþmanum. Það sem þú sérð á Instagram ræðst aðallega af þremur þáttum; áhuga, (e. interest) nýleika (e. recency) og sambandi (e. relationship). Áhugi felst í því hvernig forritið notar gögn til þess að greina hegðun þína og gerir þar af leiðandi ráð fyrir því hvernig efni þú vilt helst sjá. Nýleika þátturinn forgangsraðar nýlegu efni á skipulagðan hátt. Sambands þátturinn greinir samband þitt við aðra notendur forritsins og mælir það á samskiptum í formi athugasemda, „læka“ og „taggaðra“ mynda. Aðrir þættir sem hafa áhrif á hvað þú sérð í forritinu þitt eru tíðni (e. frequency) og notkun (e. usage). Þessir þættir breytast eftir því hversu mikið og hversu oft þú notar Instagram. Þeir vinna saman í því að sýna þér efni sem þú hefur mögulega misst af. Einnig er tekið til greina hversu mikið af fólki þú fylgist með. Því fleiri sem þú eltir, því minni líkur eru að þú munt sjá allt frá öllum. Greinin er unnin upp úr umfjöllun TechCrunch og Hypebeast
Tækni Tengdar fréttir Zuckerberg kemur fyrir Evrópuþing Zuckerberg verður gert að svara fyrir gjörðir stjórnarmanna en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með greiningarfyrirtækinu Cambridge Analytica. 22. maí 2018 16:15 Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00 Ísland sagt Instagram-vænasti staður heims Ástralska útgáfa dægurmálarisans Cosmopolitan telur Ísland vera myndrænasta land heims. 4. júní 2018 08:14 Mest lesið Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Viðskipti erlent Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Viðskipti innlent Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Viðskipti innlent Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Sjá meira
Zuckerberg kemur fyrir Evrópuþing Zuckerberg verður gert að svara fyrir gjörðir stjórnarmanna en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með greiningarfyrirtækinu Cambridge Analytica. 22. maí 2018 16:15
Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00
Ísland sagt Instagram-vænasti staður heims Ástralska útgáfa dægurmálarisans Cosmopolitan telur Ísland vera myndrænasta land heims. 4. júní 2018 08:14