Ung kona skotin til bana af hermönnum á Gasa Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2018 18:52 Frá mótmælunum í dag. Vísir/AP Ung palestínsk kona var í dag skotin til bana af ísraelskum hermönnum á Gasa þar sem hún tók þátt í mótmælum. Alls hafa 123 Palestínumenn verið skotnir af hermönnum frá því í mars. Talsmaður ísraelska hersins segir atvikið vera til rannsóknar. Herinn sagði að þúsundir „óeirðarseggja“ hafa komið saman á fimm stöðum á landamærum Gasa og þar hafi þau brennt dekk og reynt að valda skemmdum á eignum Ísrael. Þá segir herinn að skotið hafi verið á hermenn og að einn Palestínumaður hafi farið yfir landamærin og komið fyrir sprengju. Frá því í lok mars hafa umfangsmikil mótmæli átt sér stað á Gasa og vilja mótmælendur, samkvæmt AFP fréttaveitunni, að Palestínumönnum sem reknir voru af heimilum sínum árið 1948 við stofnun Ísrael, verði gert kleift að snúa aftur til síns heima. Heimili þeirra eru þó nú inn í Ísrael. Mótmælin náðu hámarki þann 14. maí þegar ísraelskir hermenn skutu 61 til bana. Síðan þá hafa mótmælin verið minni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning, 21. maí 2018 10:45 Rouhani hvetur múslimsk ríki til að endurskoða viðskiptatengsl við Bandaríkin Hassan Rouhani, forseti Íran, hvetur múslimsk ríki til þess að endurskoða viðskiptasambandið við Bandaríkin. 18. maí 2018 19:29 Viðkvæmt vopnahlé tekur gildi á Gaza ströndinni Vopnahlé tók gildi á milli Ísraels og palestínskra skæruliða á Gaza ströndinni í morgun. Það mun vera afrakstur leynilegra viðræðna Hamas samtakanna við ísraelska stjórnarerindreka. 31. maí 2018 10:21 Sprengjum rignir yfir Ísrael og Gaza Ráðherra njósnamála í Ísrael, sagði í úrvarpsviðtali í dag að ekki hefðu verið jafn miklar líkur á stríði síðan árið 2014. 29. maí 2018 20:07 Viðbrögð Ísraela við mótmælum sögð í engu samræmi við tilefnið Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir dráp Ísraela á palestínskum mótmælendum mögulega geta talist alvarlegt brot á Genfarsáttmálanum. 18. maí 2018 12:24 Palestínumenn kæra Ísrael til Alþjóðaglæpadómstólsins í Haag Yfirvöld í Palestínu hafa kært Ísraelsríki til Alþjóðaglæpadómstólsins í Haag fyrir meinta stríðsglæpi Ísraela í Palestínu. Ísraelar vísa ásökunum um stríðsglæpi aftur á móti á bug. 23. maí 2018 19:30 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Sjá meira
Ung palestínsk kona var í dag skotin til bana af ísraelskum hermönnum á Gasa þar sem hún tók þátt í mótmælum. Alls hafa 123 Palestínumenn verið skotnir af hermönnum frá því í mars. Talsmaður ísraelska hersins segir atvikið vera til rannsóknar. Herinn sagði að þúsundir „óeirðarseggja“ hafa komið saman á fimm stöðum á landamærum Gasa og þar hafi þau brennt dekk og reynt að valda skemmdum á eignum Ísrael. Þá segir herinn að skotið hafi verið á hermenn og að einn Palestínumaður hafi farið yfir landamærin og komið fyrir sprengju. Frá því í lok mars hafa umfangsmikil mótmæli átt sér stað á Gasa og vilja mótmælendur, samkvæmt AFP fréttaveitunni, að Palestínumönnum sem reknir voru af heimilum sínum árið 1948 við stofnun Ísrael, verði gert kleift að snúa aftur til síns heima. Heimili þeirra eru þó nú inn í Ísrael. Mótmælin náðu hámarki þann 14. maí þegar ísraelskir hermenn skutu 61 til bana. Síðan þá hafa mótmælin verið minni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning, 21. maí 2018 10:45 Rouhani hvetur múslimsk ríki til að endurskoða viðskiptatengsl við Bandaríkin Hassan Rouhani, forseti Íran, hvetur múslimsk ríki til þess að endurskoða viðskiptasambandið við Bandaríkin. 18. maí 2018 19:29 Viðkvæmt vopnahlé tekur gildi á Gaza ströndinni Vopnahlé tók gildi á milli Ísraels og palestínskra skæruliða á Gaza ströndinni í morgun. Það mun vera afrakstur leynilegra viðræðna Hamas samtakanna við ísraelska stjórnarerindreka. 31. maí 2018 10:21 Sprengjum rignir yfir Ísrael og Gaza Ráðherra njósnamála í Ísrael, sagði í úrvarpsviðtali í dag að ekki hefðu verið jafn miklar líkur á stríði síðan árið 2014. 29. maí 2018 20:07 Viðbrögð Ísraela við mótmælum sögð í engu samræmi við tilefnið Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir dráp Ísraela á palestínskum mótmælendum mögulega geta talist alvarlegt brot á Genfarsáttmálanum. 18. maí 2018 12:24 Palestínumenn kæra Ísrael til Alþjóðaglæpadómstólsins í Haag Yfirvöld í Palestínu hafa kært Ísraelsríki til Alþjóðaglæpadómstólsins í Haag fyrir meinta stríðsglæpi Ísraela í Palestínu. Ísraelar vísa ásökunum um stríðsglæpi aftur á móti á bug. 23. maí 2018 19:30 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Sjá meira
Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning, 21. maí 2018 10:45
Rouhani hvetur múslimsk ríki til að endurskoða viðskiptatengsl við Bandaríkin Hassan Rouhani, forseti Íran, hvetur múslimsk ríki til þess að endurskoða viðskiptasambandið við Bandaríkin. 18. maí 2018 19:29
Viðkvæmt vopnahlé tekur gildi á Gaza ströndinni Vopnahlé tók gildi á milli Ísraels og palestínskra skæruliða á Gaza ströndinni í morgun. Það mun vera afrakstur leynilegra viðræðna Hamas samtakanna við ísraelska stjórnarerindreka. 31. maí 2018 10:21
Sprengjum rignir yfir Ísrael og Gaza Ráðherra njósnamála í Ísrael, sagði í úrvarpsviðtali í dag að ekki hefðu verið jafn miklar líkur á stríði síðan árið 2014. 29. maí 2018 20:07
Viðbrögð Ísraela við mótmælum sögð í engu samræmi við tilefnið Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna segir dráp Ísraela á palestínskum mótmælendum mögulega geta talist alvarlegt brot á Genfarsáttmálanum. 18. maí 2018 12:24
Palestínumenn kæra Ísrael til Alþjóðaglæpadómstólsins í Haag Yfirvöld í Palestínu hafa kært Ísraelsríki til Alþjóðaglæpadómstólsins í Haag fyrir meinta stríðsglæpi Ísraela í Palestínu. Ísraelar vísa ásökunum um stríðsglæpi aftur á móti á bug. 23. maí 2018 19:30