Bandaríski utanríkisráðherrann gerir lítið úr gífuryrðum Norður-Kóreumanna Kjartan Kjartansson skrifar 8. júlí 2018 09:07 Pompeo (f.m.) hélt til Japan eftir heimsóknina til Norður-Kóreu. Vísir/EPA Viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun halda áfram þrátt fyrir ásakanir Norður-Kóreumanna um að Bandaríkjamenn hegði sér eins og „glæponar“, að sögn Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Tveggja daga viðræðum Pompeo og norður-kóreskra ráðamanna lauk í gær. Pompeo lýsti viðræðunum sem gagnlegum og árangursríkum en skömmu síðar sagði talsmaður utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu að þær hefðu verið „hörmulegar“. Sökuðu stjórnvöld í Pjongjang Bandaíkjamenn um að hegða sér eins og „glæponar“ með því að þrýsta á um einhliða afvopnun. Nú segir Pompeo að mikið verk sé enn fyrir hendi en að hann væri sannfærður um að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ætlaði sér að standa við loforð um afkjarnavopnun sem hann hafi gefið Donald Trump Bandaríkjaforseta á fundi þeirra í síðasta mánuði, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Ef það væri glæponalegt að krefjast afkjarnavopnunar þá væri allur heimurinn glæponar. „Þegar við ræddum við þá um afkjarnavopnun þá mótmæltu þeir ekki. Leiðin verður erfið og mun reyna á og við vitum að gagnrýnendur munu reyna að gera lítið úr því sem við höfum náð fram,“ sagði Pompeo við fréttamenn í Japan. Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun halda áfram þrátt fyrir ásakanir Norður-Kóreumanna um að Bandaríkjamenn hegði sér eins og „glæponar“, að sögn Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Tveggja daga viðræðum Pompeo og norður-kóreskra ráðamanna lauk í gær. Pompeo lýsti viðræðunum sem gagnlegum og árangursríkum en skömmu síðar sagði talsmaður utanríkisráðuneytis Norður-Kóreu að þær hefðu verið „hörmulegar“. Sökuðu stjórnvöld í Pjongjang Bandaíkjamenn um að hegða sér eins og „glæponar“ með því að þrýsta á um einhliða afvopnun. Nú segir Pompeo að mikið verk sé enn fyrir hendi en að hann væri sannfærður um að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, ætlaði sér að standa við loforð um afkjarnavopnun sem hann hafi gefið Donald Trump Bandaríkjaforseta á fundi þeirra í síðasta mánuði, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Ef það væri glæponalegt að krefjast afkjarnavopnunar þá væri allur heimurinn glæponar. „Þegar við ræddum við þá um afkjarnavopnun þá mótmæltu þeir ekki. Leiðin verður erfið og mun reyna á og við vitum að gagnrýnendur munu reyna að gera lítið úr því sem við höfum náð fram,“ sagði Pompeo við fréttamenn í Japan.
Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Sjá meira
Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34
Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53