„Sterkur grunur“ um íkveikju í Grikklandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. júlí 2018 06:47 Gengið um brunarústir. Vísir/Getty Yifrvöld í Grikklandi hafa „sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. Þetta kom fram í máli Nikos Toskast, ráðherra almannavarna þar í landi, sem ræddi við fjölmiðlamenn í morgun. Áður hefur verið greint frá því að svo virðist sem eldarnir hafi kviknað samtímis á meira en 10 stöðum í austurhluta landsins. Toskas sagði að eldsvoði nærri Aþenu stuttu áður en skógareldarnir brutust út mætti einnig rekja til íkveikju en þar hefði enginn slasast. Þar að auki hefðu loftslagsbreytingar orðið til þess að svæðið var þurrara og vindhraðinn meiri. Það hefði verið til eins fallið að auðvelda útbreiðslu eldanna.Sjá einnig: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglegaVarnarmálaráðherra Grikklandi sagði í gær að íbúar nærri hamfarasvæðinum hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. Hann neitaði að sama skapi öllum ásökunum um að yfirvöld hefðu ekki gert sitt til að vernda borgarana. Íbúarnir hefðu sjálfir lokað vegum að ströndinni og þannig torveldað rýmingu bæjanna. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala vegna eldanna, um ellefu þeirra á gjörgæslu. Tuga er enn saknað. Skógareldar Tengdar fréttir Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80. 25. júlí 2018 11:33 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26. júlí 2018 16:30 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Yifrvöld í Grikklandi hafa „sterkan grun“ um að skógareldar sem hafa kostað minnst 83 manns lífið hafi verið af völdum íkveikju. Þetta kom fram í máli Nikos Toskast, ráðherra almannavarna þar í landi, sem ræddi við fjölmiðlamenn í morgun. Áður hefur verið greint frá því að svo virðist sem eldarnir hafi kviknað samtímis á meira en 10 stöðum í austurhluta landsins. Toskas sagði að eldsvoði nærri Aþenu stuttu áður en skógareldarnir brutust út mætti einnig rekja til íkveikju en þar hefði enginn slasast. Þar að auki hefðu loftslagsbreytingar orðið til þess að svæðið var þurrara og vindhraðinn meiri. Það hefði verið til eins fallið að auðvelda útbreiðslu eldanna.Sjá einnig: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglegaVarnarmálaráðherra Grikklandi sagði í gær að íbúar nærri hamfarasvæðinum hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. Hann neitaði að sama skapi öllum ásökunum um að yfirvöld hefðu ekki gert sitt til að vernda borgarana. Íbúarnir hefðu sjálfir lokað vegum að ströndinni og þannig torveldað rýmingu bæjanna. Eldarnir brutust út á mánudag og urðu strandbæir og vinsælir ferðamannastaðir verst úti í eldunum. Um 60 manns eru enn á spítala vegna eldanna, um ellefu þeirra á gjörgæslu. Tuga er enn saknað.
Skógareldar Tengdar fréttir Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14 Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80. 25. júlí 2018 11:33 Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37 Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26. júlí 2018 16:30 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Skógareldar í Grikklandi: Ráðherra segir íbúa hafa gert illt verra með því að byggja ólöglega Panos Kammenos, varnarmálaráðherra Grikklands, segir að íbúar á því svæði landsins þar sem miklir skógareldar hafa geisað undanfarna daga hafi gert illt verra með því að byggja ólöglega. 26. júlí 2018 15:14
Grísku sjávarþorpi líkt við Pompeii Íbúar þurftu að hlaupa undan eldhafi og höfðu ekki tíma til að bjarga neinu öðru en sjálfum sér. Mörgum tókst þó ekki að bjarga sér og er tala látinna komin í 80. 25. júlí 2018 11:33
Hitabylgjurnar óvenju hlýjar vegna loftslagsbreytinga Hitabylgjur hafa riðið yfir Evrópu í sumar og valdið miklum skaða víðs vegar um álfuna. 25. júlí 2018 15:37
Hitabylgja í Bretlandi: „Ég þrái að komast heim til Íslands í rigninguna“ Heitasti dagur ársins í Bretlandi var í London í dag og er spáð meiri hita á morgun. 26. júlí 2018 16:30