Gríðarlegt flóð eftir að stífla brast Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2018 08:24 Frá Attapeu-héraði þar sem stíflan stóð. Vísir/getty Mörg hundruð manns í suðausturhluta Laos er saknað eftir að stífla brast þar í morgun. Þarlendir miðlar greina frá gríðarlegu magni vatns sem losnað hafi úr læðingi og er flóðið sagt hafa hrifsað til sín heilu þorpin. Áætlað hefur verið að um 5 milljarða rúmlítra af vatni hafi verið að ræða. Nákvæmur fjöldi látinna liggur ekki fyrir á þessari stundu en rúmlega 6600 manns eru talin hafa misst heimili sín í flóðunum. Að sama skapi er ekki vitað hversu margra er saknað en yfirlýsingar stjórnvalda bera með sér að þeir séu hið minnsta á annað hundrað. Stjórnvöld hafa sent fjölda báta á flóðasvæðin svo að flytja megi eftirlifandi íbúa í öruggt skjól. Rannsókn er hafin á því hvað varð til þess að stíflan brast. Umhverfissinnar hafa lengi varað við virkjunaráformum í Laos sem þeir segja hafa óafturkræf áhrif á náttúru og nærliggjandi samfélög. Laos Mest lesið Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Líkamsárás á gistiheimili Innlent Fleiri fréttir Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Sjá meira
Mörg hundruð manns í suðausturhluta Laos er saknað eftir að stífla brast þar í morgun. Þarlendir miðlar greina frá gríðarlegu magni vatns sem losnað hafi úr læðingi og er flóðið sagt hafa hrifsað til sín heilu þorpin. Áætlað hefur verið að um 5 milljarða rúmlítra af vatni hafi verið að ræða. Nákvæmur fjöldi látinna liggur ekki fyrir á þessari stundu en rúmlega 6600 manns eru talin hafa misst heimili sín í flóðunum. Að sama skapi er ekki vitað hversu margra er saknað en yfirlýsingar stjórnvalda bera með sér að þeir séu hið minnsta á annað hundrað. Stjórnvöld hafa sent fjölda báta á flóðasvæðin svo að flytja megi eftirlifandi íbúa í öruggt skjól. Rannsókn er hafin á því hvað varð til þess að stíflan brast. Umhverfissinnar hafa lengi varað við virkjunaráformum í Laos sem þeir segja hafa óafturkræf áhrif á náttúru og nærliggjandi samfélög.
Laos Mest lesið Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent Líkamsárás á gistiheimili Innlent Fleiri fréttir Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Sjá meira