Enn lítið um svör varðandi hvarf MH370 Samúel Karl Ólason skrifar 30. júlí 2018 11:46 Fjögurra ára leit að flugvélinni var hætt fyrr á þessu ári. Vísir/EPA Rannsakendur gáfu í morgun út nýja skýrslu um malasísku flugvélina MH370 sem hvarf á leið frá Kulala Lumpur til Peking þann 8. mars 2014 með 239 manns um borð. Lítið er um svör í skýrslunni og segja rannsakendur að lítið verði um svör án þess að flak vélarinnar finnist. Það eina sem fram kemur er að líklegast hafi einhver vísvitandi beygt úr leið en það liggi ekki fyrir hver það gæti hafa verið.Fjögurra ára leit að flugvélinni var hætt fyrr á þessu ári. Nokkrir muni hafa rekið á land í vestanverðu Indlandshafi en annars hefur ekkert fundist. Það eina sem vitað er, er að beygt var af leið og flugvélinni var flogið í rúmar sex klukkustundir yfir Indlandshaf. Slökkt hafði verið á sendum vélarinnar og bárust engin skilaboð frá henni. Þó voru langlífar samsæriskenningar kveðnar niður í skýrslunni. Meðal annars segir að engar upplýsingar hafi litið dagsins ljós sem bendi til þess að flugstjórinn eða flugmaðurinn hafi grandað flugvélinni vísvitandi og sömuleiðis sé ekkert sem bendi til þess að eitthvað hafi verið að flugvélinni sjálfri. Þá er flugumferðarstjórn á svæðinu gagnrýnd harðlega en flugvélin hafði verið týnd í um tuttugu mínútur þegar það uppgötvaðist. Ættingjar þeirra sem fórust með MH370 og sóttu blaðamannafundinn þar sem skýrslan var kynnt í morgun, voru ekki ánægðir með niðurstöðurnar. AFP fréttaveitan segir fólk hafa verið reitt og einhverjir hafi gengið á dyr. Þeir hafi kvartað yfir því að ekkert nýtt komi fram í skýrslunni og hún veiti engin svör um örlögg ættingja þeirra.Samgönguráðherra Malasíu sagði að enn yrði leitað svara vegna hvarfs MH370. Vonast væri til þess að svör myndu finnast á endanum. Flugvélahvarf MH370 Malasía Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira
Rannsakendur gáfu í morgun út nýja skýrslu um malasísku flugvélina MH370 sem hvarf á leið frá Kulala Lumpur til Peking þann 8. mars 2014 með 239 manns um borð. Lítið er um svör í skýrslunni og segja rannsakendur að lítið verði um svör án þess að flak vélarinnar finnist. Það eina sem fram kemur er að líklegast hafi einhver vísvitandi beygt úr leið en það liggi ekki fyrir hver það gæti hafa verið.Fjögurra ára leit að flugvélinni var hætt fyrr á þessu ári. Nokkrir muni hafa rekið á land í vestanverðu Indlandshafi en annars hefur ekkert fundist. Það eina sem vitað er, er að beygt var af leið og flugvélinni var flogið í rúmar sex klukkustundir yfir Indlandshaf. Slökkt hafði verið á sendum vélarinnar og bárust engin skilaboð frá henni. Þó voru langlífar samsæriskenningar kveðnar niður í skýrslunni. Meðal annars segir að engar upplýsingar hafi litið dagsins ljós sem bendi til þess að flugstjórinn eða flugmaðurinn hafi grandað flugvélinni vísvitandi og sömuleiðis sé ekkert sem bendi til þess að eitthvað hafi verið að flugvélinni sjálfri. Þá er flugumferðarstjórn á svæðinu gagnrýnd harðlega en flugvélin hafði verið týnd í um tuttugu mínútur þegar það uppgötvaðist. Ættingjar þeirra sem fórust með MH370 og sóttu blaðamannafundinn þar sem skýrslan var kynnt í morgun, voru ekki ánægðir með niðurstöðurnar. AFP fréttaveitan segir fólk hafa verið reitt og einhverjir hafi gengið á dyr. Þeir hafi kvartað yfir því að ekkert nýtt komi fram í skýrslunni og hún veiti engin svör um örlögg ættingja þeirra.Samgönguráðherra Malasíu sagði að enn yrði leitað svara vegna hvarfs MH370. Vonast væri til þess að svör myndu finnast á endanum.
Flugvélahvarf MH370 Malasía Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Sjá meira