Sitjandi forseti lýstur sigurvegari kosninganna í Simbabve Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2018 23:20 Stjórnarandstæðingar brenna kosningaspjald af Mnangagwa forseta í höfuðborginni Harare. Þeir telja að brögð hafi verið í tafli í kosningunum á mánudag. Vísir/EPA Kjörstjórn í Simbabve hefur lýst Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta landsins, sigurvegara í forsetakosningunum sem fóru fram á mánudag. Sex manns hafa fallið í aðgerðum hersins gegn mótmælendum úr röðum stjórnarandstæðinga á undanförnum dögum.Reuters-fréttastofan segir að Mnangagwa hafi hlotið 50,8% atkvæða en Nelson Chamisa, helsti andstæðingur hans í kosningunum, hafi fengið 44,3%. Lögreglan fjarlægði fulltrúa stjórnarandstöðunnar af sviði kjörstjórnar þegar þeir höfnuðu úrslitum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Chamisa hefur haldið því fram að hann hafi verið sigurvegari kosninganna. Formaður MDC-bandalags hans segir nú að ekki sé hægt að staðfesta niðurstöður kosninganna. Kjörstjórnin segir hins vegar að ekkert vafasamt hafi átt sér stað í tengslum við þær. Forsetakosningarnar á mánudag voru þær fyrstu frá því að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember. Mnangagwa tók við sem forseti í kjölfarið. Hann segir að viðræður eigi sér nú stað á milli ríkisstjórnarinnar og Chamisa til þess að róa öldurnar. Simbabve Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan lýsir yfir sigri í Simbabve Niðurstaða kosninga í gær hefur ekki verið opinberuð og verður ekki opinberuð fyrr en öll atkvæði hafa verið talin, samkvæmt yfirkjörstjórn ríkisins. 31. júlí 2018 15:28 Einn látinn í mótmælum á götum Harare Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum í höfuðborginni. 1. ágúst 2018 14:26 Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00 Stjórnarandstaðan í Simbabve kvartar yfir töfum Íbúar Simbabve ganga nú til sinna fyrstu kosninga án Robert Mugabe, fyrrverandi leiðtoga ríkisins, í framboði. 30. júlí 2018 16:10 Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. 26. júlí 2018 06:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Kjörstjórn í Simbabve hefur lýst Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta landsins, sigurvegara í forsetakosningunum sem fóru fram á mánudag. Sex manns hafa fallið í aðgerðum hersins gegn mótmælendum úr röðum stjórnarandstæðinga á undanförnum dögum.Reuters-fréttastofan segir að Mnangagwa hafi hlotið 50,8% atkvæða en Nelson Chamisa, helsti andstæðingur hans í kosningunum, hafi fengið 44,3%. Lögreglan fjarlægði fulltrúa stjórnarandstöðunnar af sviði kjörstjórnar þegar þeir höfnuðu úrslitum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Chamisa hefur haldið því fram að hann hafi verið sigurvegari kosninganna. Formaður MDC-bandalags hans segir nú að ekki sé hægt að staðfesta niðurstöður kosninganna. Kjörstjórnin segir hins vegar að ekkert vafasamt hafi átt sér stað í tengslum við þær. Forsetakosningarnar á mánudag voru þær fyrstu frá því að Robert Mugabe var steypt af stóli í nóvember. Mnangagwa tók við sem forseti í kjölfarið. Hann segir að viðræður eigi sér nú stað á milli ríkisstjórnarinnar og Chamisa til þess að róa öldurnar.
Simbabve Tengdar fréttir Stjórnarandstaðan lýsir yfir sigri í Simbabve Niðurstaða kosninga í gær hefur ekki verið opinberuð og verður ekki opinberuð fyrr en öll atkvæði hafa verið talin, samkvæmt yfirkjörstjórn ríkisins. 31. júlí 2018 15:28 Einn látinn í mótmælum á götum Harare Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum í höfuðborginni. 1. ágúst 2018 14:26 Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00 Stjórnarandstaðan í Simbabve kvartar yfir töfum Íbúar Simbabve ganga nú til sinna fyrstu kosninga án Robert Mugabe, fyrrverandi leiðtoga ríkisins, í framboði. 30. júlí 2018 16:10 Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. 26. júlí 2018 06:00 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Stjórnarandstaðan lýsir yfir sigri í Simbabve Niðurstaða kosninga í gær hefur ekki verið opinberuð og verður ekki opinberuð fyrr en öll atkvæði hafa verið talin, samkvæmt yfirkjörstjórn ríkisins. 31. júlí 2018 15:28
Einn látinn í mótmælum á götum Harare Lögregla í Simbabve hefur beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum í höfuðborginni. 1. ágúst 2018 14:26
Deila um lögmæti kosninganna en kjörstjórn hafnar ásökunum Sigurvissa ríkir í herbúðum stærsta stjórnarandstöðuflokksins í Simbabve eftir forsetakosningarnar. Hann sakar hins vegar stjórnarflokkinn um að reyna að hagræða úrslitunum vegna tafa á birtingu þeirra. 1. ágúst 2018 06:00
Stjórnarandstaðan í Simbabve kvartar yfir töfum Íbúar Simbabve ganga nú til sinna fyrstu kosninga án Robert Mugabe, fyrrverandi leiðtoga ríkisins, í framboði. 30. júlí 2018 16:10
Mnangagwa sakaður um að svindla í kosningunum Nelson Chamisa, forsetaframbjóðandi Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur í Simbabve, sagðist í gær sigurviss þrátt fyrir að kjörstjórn "svindlaði og prettaði“ til þess að hjálpa Emmerson Mnangagwa, sitjandi forseta og frambjóðanda Afríska þjóðarbandalags Simbabve. 26. júlí 2018 06:00