Nesvik tekur við af Sandberg Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 11:29 Harald Tom Nesvik. Wikipedia Commons Framfaramaðurinn Harald Tom Nesvik er nýr sjávarútvegsráðherra Noregs. Hann var skipaður í embættið á aukafundi ríkisstjórnarinnar sem blásið var til í dag. Per Sandberg, forveri Nesvik í embætti, sagði af sér í morgun eftir að hafa brotið siðareglur norskra ráðherra. Það gerði hann með því að tilkynna ekki um utanlandsferð sína til Írans, eins og Vísir greindi frá í morgun.Harald Tom Nesvik hefur verið þingmaður norska Framfaraflokksins, Fremskrittspartiet, undanfarin 20 ár. Þá var hann þingflokksformaður Framfaraflokksins um nokkurra ára skeið. Nesvik var orðaður við sjávarútvegsráðherrastöðuna í vor þegar Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, stokkaði upp í ríkisstjórn sinni eftir að dómsmálaráðherrann Sylvi Listhaug sagði starfi sínu lausu. Fyrrnefndur Sandberg tók við stöðu hennar um stund áður en hann var aftur fluttur í sjávarútvegsráðuneytið. Nesvik fæddist í Álasundi árið 1966 og hefur nánast verið í Framfaraflokknum allar götur síðan. Hann tók sæti í samsteypustjórn Ernu Solberg árið 2013 og var um leið kjörinn þingflokksformaður Framfaraflokksins. Hans hefur hvað helst verið minnst á alþjóðavettvangi fyrir að tilnefna þáverandi Bandaríkjaforseta George W. Bush og forsætisráðherra Bretlands Tony Blair til friðarverðlauna Nobels árið 2002. Honum þótti þeir eiga verðlaunin skilið fyrir baráttu þeirra gegn hryðjuverkum. Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Búist við afsögn sjávarútvegsráðherra Noregs Per Sandberg mun í dag segja af sér sem sjávarútvegsráðherra Noregs. 13. ágúst 2018 07:12 Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Per Sandberg, sjávarútvegsráðherra, hefur verið skipaður nýr dómsmálaráðherra í Noregi. 20. mars 2018 19:45 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira
Framfaramaðurinn Harald Tom Nesvik er nýr sjávarútvegsráðherra Noregs. Hann var skipaður í embættið á aukafundi ríkisstjórnarinnar sem blásið var til í dag. Per Sandberg, forveri Nesvik í embætti, sagði af sér í morgun eftir að hafa brotið siðareglur norskra ráðherra. Það gerði hann með því að tilkynna ekki um utanlandsferð sína til Írans, eins og Vísir greindi frá í morgun.Harald Tom Nesvik hefur verið þingmaður norska Framfaraflokksins, Fremskrittspartiet, undanfarin 20 ár. Þá var hann þingflokksformaður Framfaraflokksins um nokkurra ára skeið. Nesvik var orðaður við sjávarútvegsráðherrastöðuna í vor þegar Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, stokkaði upp í ríkisstjórn sinni eftir að dómsmálaráðherrann Sylvi Listhaug sagði starfi sínu lausu. Fyrrnefndur Sandberg tók við stöðu hennar um stund áður en hann var aftur fluttur í sjávarútvegsráðuneytið. Nesvik fæddist í Álasundi árið 1966 og hefur nánast verið í Framfaraflokknum allar götur síðan. Hann tók sæti í samsteypustjórn Ernu Solberg árið 2013 og var um leið kjörinn þingflokksformaður Framfaraflokksins. Hans hefur hvað helst verið minnst á alþjóðavettvangi fyrir að tilnefna þáverandi Bandaríkjaforseta George W. Bush og forsætisráðherra Bretlands Tony Blair til friðarverðlauna Nobels árið 2002. Honum þótti þeir eiga verðlaunin skilið fyrir baráttu þeirra gegn hryðjuverkum.
Norðurlönd Noregur Tengdar fréttir Búist við afsögn sjávarútvegsráðherra Noregs Per Sandberg mun í dag segja af sér sem sjávarútvegsráðherra Noregs. 13. ágúst 2018 07:12 Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Per Sandberg, sjávarútvegsráðherra, hefur verið skipaður nýr dómsmálaráðherra í Noregi. 20. mars 2018 19:45 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira
Búist við afsögn sjávarútvegsráðherra Noregs Per Sandberg mun í dag segja af sér sem sjávarútvegsráðherra Noregs. 13. ágúst 2018 07:12
Arftakinn álíka umdeildur og Listhaug Per Sandberg, sjávarútvegsráðherra, hefur verið skipaður nýr dómsmálaráðherra í Noregi. 20. mars 2018 19:45