Baráttan hefur mikil áhrif á slökkviliðsmenn Samúel Karl Ólason skrifar 3. september 2018 14:26 Fjölmargir slökkviliðsmanna sem barist hafa við skógarelda þjást af streytu- og áfallaröskun. Vísir/AP Bandarískir slökkviliðsmenn, sem barist hafa gegn skógareldum í Bandaríkjunum, þurfa nú einnig að berjast gegn áhrifunum sem þessi erfiða barátta hefur á þá. Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf. Fjölmargir slökkviliðsmanna sem barist hafa við skógarelda þjást af streytu- og áfallaröskun. „Við erum með slökkviliðsmenn sem eru á eldlínunni í tólf til 36 tima án hvíldar, svo þeir eru líkamlega búnir á því. Þeir eru líka örmagna andlega því við erum búnir að missa slökkviliðsmenn. Þeir hafa verið að deyja,“ sagði slökkviliðsstjórinn Tony Bommarito við AFP. Hann stýrir slökkviliðinu í Yorba Linda, sem er skammt frá Los Angeles og hafa hann og hans menn staðið í ströngu á þessu ári.„Við erum ekki ofurhetjur. Allir hafa sín takmörk,“ sagði Bommarito. AFP ræddi einnig við Jeff Dill, sem stýrir samtökum sem standa við bakið á slökkviliðsmönnum með streyt- og áfallaröskun. Hann sagði fólk búa til glansmynd af slökkviliðsmönnum þar sem þær stæðu af sér öll áföll og leituðu sér aldrei hjálpar. Þessi ímynd dreifist inn á slökkviliðsstöðvar. Dill sagði að þó umræða um andlega heilsu slökkviliðsmanna hafi aukist mæti hann enn mótspyrnu innan slökkviliða. Sjálfur hefur hann talið minnst 1.200 sjálfsvíg slökkviliðsmanna á undanförnum tuttugu árum og þar af 93 í fyrra. Hann þykist þó viss um að um verulegt vanmat sé að ræða þar sem tölur hans byggja á því að fjölskyldumeðlmir hafi stigið fram. Engar opinberar tölur séu til. Skógareldar Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Sjá meira
Bandarískir slökkviliðsmenn, sem barist hafa gegn skógareldum í Bandaríkjunum, þurfa nú einnig að berjast gegn áhrifunum sem þessi erfiða barátta hefur á þá. Minnst 64 þeirra hafa dáið við störf sín á þessu ári og þar að auki hafa minnst 45 þeirra tekið eigið líf. Fjölmargir slökkviliðsmanna sem barist hafa við skógarelda þjást af streytu- og áfallaröskun. „Við erum með slökkviliðsmenn sem eru á eldlínunni í tólf til 36 tima án hvíldar, svo þeir eru líkamlega búnir á því. Þeir eru líka örmagna andlega því við erum búnir að missa slökkviliðsmenn. Þeir hafa verið að deyja,“ sagði slökkviliðsstjórinn Tony Bommarito við AFP. Hann stýrir slökkviliðinu í Yorba Linda, sem er skammt frá Los Angeles og hafa hann og hans menn staðið í ströngu á þessu ári.„Við erum ekki ofurhetjur. Allir hafa sín takmörk,“ sagði Bommarito. AFP ræddi einnig við Jeff Dill, sem stýrir samtökum sem standa við bakið á slökkviliðsmönnum með streyt- og áfallaröskun. Hann sagði fólk búa til glansmynd af slökkviliðsmönnum þar sem þær stæðu af sér öll áföll og leituðu sér aldrei hjálpar. Þessi ímynd dreifist inn á slökkviliðsstöðvar. Dill sagði að þó umræða um andlega heilsu slökkviliðsmanna hafi aukist mæti hann enn mótspyrnu innan slökkviliða. Sjálfur hefur hann talið minnst 1.200 sjálfsvíg slökkviliðsmanna á undanförnum tuttugu árum og þar af 93 í fyrra. Hann þykist þó viss um að um verulegt vanmat sé að ræða þar sem tölur hans byggja á því að fjölskyldumeðlmir hafi stigið fram. Engar opinberar tölur séu til.
Skógareldar Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Vilja að starfsleyfi hjúkrunarfræðinga fylgi krafa um íslenskukunnáttu Innlent Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Tveir menn handteknir eftir að hafa komið sér fyrir í sameign húss Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Sjá meira