Lögreglan í Las Vegas hefur rannsókn að nýju Andri Eysteinsson skrifar 1. október 2018 21:54 Ronaldo er einn dáðasti íþróttamaður heims. Það breytir því þó ekki að hann er grunaður um nauðgun. Vísir/Getty Lögreglan í borginni Las Vegas í Nevadafylki Bandaríkjanna hefur að nýju hafið rannsókn á kynferðisbrotamáli sem átti sér stað í borginni fyrir níu árum síðan. Dagsetningin virðist benda til þess að um sé að ræða mál knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo Íþróttafréttamaðurinn Grant Wahl hjá Sports Illustrated og Fox Sports vakti athygli á því á Twitter síðu sinni.Las Vegas police department says it has reopened case in alleged sexual assault on June 13, 2009—the same date as the allegations in the new Der Spiegel against Cristiano Ronaldo by Kathryn Mayorga of Las Vegas. pic.twitter.com/tUYjgdxUua — Grant Wahl (@GrantWahl) October 1, 2018 Engin nöfn eru nefnd í tilkynningunni sem Wahl hefur undir höndum en dagsetningin passar við frásögn Kathryn Mayorga sem sakar Portúgalann um nauðgun 13. júní árið 2009. Þýski miðillinn Der Spiegel hefur frá því í fyrra fjallað um meint kynferðisbrot Ronaldo sem á að hafa verið framið í Las Vegas sumarið 2009. Sú umfjöllun var byggð á skjölum sem lekið var til blaðsins, á þeim tíma vildi Mayorga ekki tjá sig um málið. Í kjölfar #MeToo byltingarinnar segist Mayorga hafa fyllst kjarki og hefur ákveðið að stíga fram í samstarfi við Der Spiegel og birtist viðtal við hana um málið í vikunni. Fjallað var um ásakanir Mayorga á Vísi í dag og má sjá umfjöllunina hér.Hér má finna umfjöllun Spiegel um málið og að neðan má sjá röð tísta sem greinahöfundur Spiegel hefur birt um málið.Blaðamaður Spiegel rökstyður umfjöllun blaðsins um meint brot Ronaldo MeToo Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Lögreglan í borginni Las Vegas í Nevadafylki Bandaríkjanna hefur að nýju hafið rannsókn á kynferðisbrotamáli sem átti sér stað í borginni fyrir níu árum síðan. Dagsetningin virðist benda til þess að um sé að ræða mál knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo Íþróttafréttamaðurinn Grant Wahl hjá Sports Illustrated og Fox Sports vakti athygli á því á Twitter síðu sinni.Las Vegas police department says it has reopened case in alleged sexual assault on June 13, 2009—the same date as the allegations in the new Der Spiegel against Cristiano Ronaldo by Kathryn Mayorga of Las Vegas. pic.twitter.com/tUYjgdxUua — Grant Wahl (@GrantWahl) October 1, 2018 Engin nöfn eru nefnd í tilkynningunni sem Wahl hefur undir höndum en dagsetningin passar við frásögn Kathryn Mayorga sem sakar Portúgalann um nauðgun 13. júní árið 2009. Þýski miðillinn Der Spiegel hefur frá því í fyrra fjallað um meint kynferðisbrot Ronaldo sem á að hafa verið framið í Las Vegas sumarið 2009. Sú umfjöllun var byggð á skjölum sem lekið var til blaðsins, á þeim tíma vildi Mayorga ekki tjá sig um málið. Í kjölfar #MeToo byltingarinnar segist Mayorga hafa fyllst kjarki og hefur ákveðið að stíga fram í samstarfi við Der Spiegel og birtist viðtal við hana um málið í vikunni. Fjallað var um ásakanir Mayorga á Vísi í dag og má sjá umfjöllunina hér.Hér má finna umfjöllun Spiegel um málið og að neðan má sjá röð tísta sem greinahöfundur Spiegel hefur birt um málið.Blaðamaður Spiegel rökstyður umfjöllun blaðsins um meint brot Ronaldo
MeToo Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fréttaárið 2010: Morð og fjársvik Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira